Tesla kemur aftur á óvart með hagnaði Tesla hefur hækkað söluspá sína fyrir þetta ár, frá 20.000 bílum í 21.000. Bílar 8. ágúst 2013 11:58
BMW i8 eyðir 2,5 l. en er 4,5 sek. í hundraðið Kemur á markað á næsta ári og verðmiðinn kringum 15 milljónir króna. Bílar 8. ágúst 2013 10:45
Barnasprengjukynslóðin kaupir bíla en börn þeirra síður Áður var fólk á aldrinum 35-44 líklegast til að kaupa nýja bíla, en nú er það 55-64 ára. Bílar 8. ágúst 2013 08:45
Skottast um á Audi í Þýskalandi Fyrir skömmu voru nokkrir íslenskir bílablaðamenn á ferð í Þýskalandi að prófa nokkra Audi bíla. Bílar 7. ágúst 2013 14:45
Vilja banna hefðbundna bíla árið 2040 Ttillagan er liður í draumsýninni "Zero Carbon Country“, þ.e. að Bretland verði laust við koldíoxíðmengun. Bílar 7. ágúst 2013 13:05
Mercedes Benz selur vel Alls seldi Benz 811.227 bíla fyrstu 6 mánuði ársins, eða 8,1% meira en í fyrra. Bílar 7. ágúst 2013 11:13
Rafmagnsstrætó án hleðslustöðva Vagnarnir fá raforku þráðlaust úr götunum sem þeir fara um frá hleðsluþráðum sem þar leynast undir. Bílar 7. ágúst 2013 10:18
Anna ekki eftispurn í Ford Fiesta ST Ford Fiesta ST er með 1,6 lítra EcoBoost vél, 197 hestöfl og aðeins 6,9 sekúndur í hundraðið. Bílar 6. ágúst 2013 15:00
Löður opnar tvær nýjar snertilausar þvottastöðvar Tölvustýrðir róbótar sjá um að þvo, bóna og þurrka bílinn og öll efni eru umhverfisvæn. Bílar 6. ágúst 2013 13:45
GM sker 5.000 dali af Chevrolet Volt Mjög hörð verðsamkeppni er nú á rafmagnsbílum og allir framleiðendur þeirra hafa lækkað verðið. Bílar 6. ágúst 2013 11:15
Ósátt eiginkona Reyndi að hrista eiginmanninn af húddinu á allt að 130 km hraða og varð honum að lokum að bana. Bílar 6. ágúst 2013 10:15
Kínversk eftirherma VW Taigun Sérstakt þykir að sækjast eftir einkaleyfi á vinnu annarra og að það sé gert áður en fyrirmyndin er komin á markað. Bílar 4. ágúst 2013 11:15
McLaren í samstarf með Honda við smíði fólksbíla Fólksbíladeild Mclaren vinnur einnig að smíði bíls sem hefur vinnuheitið P13 og á að keppa við Porsche 911. Bílar 4. ágúst 2013 09:15
18 hjóla olítrukkur tekur flugið og springur Það var óvenjuleg sjón sem blasti við ökumanni þeim er náði þessum myndum. Bílar 3. ágúst 2013 11:15
Ein milljón Hyundai Santa Fe Áður en Santa Fe kom á markað var Hyundai þekkt fyrir framleiðslu smærri fólksbíla á lágu verði. Bílar 3. ágúst 2013 08:45
Toyota lánar verkfræðinga í hjálparstarf Verkfræðingar frá Toyota hafa gerbreytt starfssemi og vinnubrögðum stærstu matarhjálparstofnunar New York. Bílar 2. ágúst 2013 14:30
FÍB hjálparþjónusta um allt land Líkt og undanfarin 62 ár verður FÍB með þjónustuvakt um verslunarmannahelgina fyrir bíleigendur. Bílar 2. ágúst 2013 12:15
14% aukning bílasölu í júlí í BNA Salan er svo góð að hún gæti náð sölunni fyrir efnahagshrunið og stefnir í 16 milljón bíla sölu á árinu. Bílar 2. ágúst 2013 10:15
Jaguar sýnir jeppling í Frankfurt Fær nafnið XQ, verður að miklu leiti smíðaður úr áli og væntanlegur á markað árið 2015. Bílar 2. ágúst 2013 08:45
Býr til Aston Martin DB4 með þrívíddarprentara Er búinn að prenta 72% af bílnum nú þegarfrá því í desember. Bílar 1. ágúst 2013 14:30
Frakkar banna sölu Mercedes Benz Frönsk yfirvöld vilja meina að þrjár bílgerðir Benz innihaldi bannaðan kælivökva Bílar 1. ágúst 2013 12:30
Benz vinsælastur hjá bílþjófum vestanhafs Eingöngu í New York hefur 485 Mercedes Benz C-Class bílum verið stolið frá 2009 til 2012. Bílar 1. ágúst 2013 10:45
Suzuki hugmyndajeppi Hugmyndabíllinn iV-4 verður frumsýndur í Frankfurt og gefur tóninn fyrir framtíðarútlit Suzuki bíla. Bílar 1. ágúst 2013 08:00
Ford Ranger í Dakar rallið Bíllinn verður með 350 hestafla V8 vél úr Ford Mustang og með 500 lítra bensíntank. Bílar 31. júlí 2013 14:45
RS útgáfur Evoque og Range Rover Sport Range Rover Sport fær 542 hestafla V8 vél og Evoque 300 hestafla, 2,0 lítra EcoBoost vél. Bílar 31. júlí 2013 12:45
Sleppa ótrúlega úr aurskriðu Skriðan féll á bílinn í kjölfar 80 mm rigningar á aðeins tveimur klukkutímum Bílar 31. júlí 2013 10:30
Toyota mun áfram smíða jeppa á grind Þó flestir bílaframleiðendur sé að leggja af smíði jeppa á grind hefur Toyota ekki áform um slíkt. Bílar 31. júlí 2013 08:45
Fölsuðu eyðslutölur og voru reknir Skiptu út eyðslufrekri vél fyrir aðrar eyðslugrennri og áttu einnig við þyngd bílanna við prófanir. Bílar 30. júlí 2013 14:45
Jaguar með nýja smábíla aðeins úr áli Jaguar selur helmingi færri bíla en Land Rover en hyggst nálgast Land Rover í sölu Bílar 30. júlí 2013 12:15
Þýskar bílasölur mótmæla netsölu BMW á i3 Óttast bílasalar að þessi hugmynd BMW sé aðeins undanfari þess að öll sala þess muni færast á netið. Bílar 30. júlí 2013 10:30