Myndband: Framkvæmdastjóri Volkswagen í sjálfkeyrandi ID Buzz Volkswagen kynnti nýlega hinn rafmagnaða ID Buzz. Framleiðandinn hefur nú bætt um betur og kynnt frumútgáfu af sálfkeyrandi ID Buzz sem notast við tækni frá Argo AO. Framkvæmdastjóri Volkswage, Herbert Diess, var um borð á rúntinum í Munch á dögunum. Bílar 16. apríl 2022 07:00
Byrjaði sautján ára með eigin rekstur og réð pabba sinn í vinnu Það er mikið meira en nóg að gera hjá Alexander Degi, 18 ára strák á Akranesi, sem er með sína eigin bílaþvottastöð. Vegna mikilla anna hefur hann ráðið pabba sinn í vinnu til sín. Alexander Dagur er líka kattliðugur. Innlent 14. apríl 2022 23:00
Myndband: Nýr smart #1 Rafbíllinn smart #1 var frumsýndur í Berlín síðustu viku. Bíllinn verður fáanlegur bæði fjórhjóladrifinn og afturdrifinn. Uppgefin drægni er 420-440 km. Bílar 13. apríl 2022 07:00
BL meðal verðlaunahafa fyrir árangur í kennslu og þjálfun iðnnema Á Nemastofu atvinnulífsins, sem stofnuð var í vikunni, hlaut BL ásamt gullsmíða- og skartgripaversluninni Tímadjásn og TG raf, hvatningarverðlaun atvinnulífsins fyrir að hafa á liðnum árum náð góðum árangri í þjálfun og kennslu nema á vinnustað. Eru fyrirtækin metin sem góðar fyrirmyndir og lærdómsfyrirtæki fyrir önnur fyrirtæki í viðkomandi faggreinum. Bílar 11. apríl 2022 07:00
Hertz kaupir 65.000 rafbíla af Polestar á næstu fimm árum Hertz og Polestar hafa gert samning um kaup Hertz á 65.000 rafknúnum ökutækjum á næstu fimm árum. Gert er ráð fyrir að afhendingar hefjist vorið 2022 í Evrópu og seint á árinu 2022 í Norður-Ameríku og Ástralíu. Bílar 9. apríl 2022 07:01
Myndband: Mercedes-Benz GLC prófaður í mjög krefjandi aðstæðum Ný kynslóð af Mercedes-Benz GLC var prófuð á dögunum í mjög krefjandi aðstæðum í snjó og á ísilögðum vegum í Arjeplog í Lapplandi, nyrst í Svíþjóð. Ískaldur vindur og -30 gráður voru fullkomnar aðstæður til að prófa bílinn og ekki síst rafhlöður hans í ískulda. Bílar 8. apríl 2022 07:01
Ferðamenn byrjaðir að streyma til landsins og bílaleigur hafa vart undan Bílaleigur hafa vart undan við að bæta í bílaflotann nú þegar ferðamönnum hefur fjölgað eftir afléttingar sóttvarnaaðgerða. Þá eru hótelbókanir komnar yfir sjötíu prósent í sumar. Framkvæmdastjóri Samtaka ferðaþjónustunnar spáir góði sumri og að fjöldi ferðamanna verði aftur kominn í hátt í tvær milljónir á næstu tveimur árum. Viðskipti innlent 6. apríl 2022 21:21
Toyota á toppnum í mars og þriðjungs aukning á milli mánaða Toyota nýskráði 296 bifreiðar í mars nýliðum sem er meira en nokkuð annað merki skráði. Tesla var næst algengasta skráða merkið í mars með 231 bíl. Kia var svo í þriðja sæti með 140 bíla skráða. Alls voru 1856 nýskráð ný ökutæki í mars sem er aukning á milli mánaða um þriðjung eða 33,5%. Upplýsingar um nýskráningar eru fengnar af vef Samgöngustofu. Bílar 4. apríl 2022 07:00
Kia Niro EV efstur hjá J.D. Power Kia eigendur völdu Kia Niro besta bílinn annað árið í röð í áreiðanleikakönnun J.D. Power fyrir eigendur rafbíla. Bílar 1. apríl 2022 07:01
Reisa stærsta sólarorkuver á Íslandi og það fyrsta í Reykjavík Brimborg mun í vor opna nýjan Polestar Destination sýningarsal fyrir Polestar rafbíla og á þaki hans verður reist stærsta sólarorkuver á Íslandi og það fyrsta í Reykjavík og mun orkuverið framleiða um 50% af orkuþörf sýningarsalarins í kWst á ársgrundvelli. Húsnæðið hefur allt verið endurnýjað með það í huga að spara raforku m.a. með LED ljósum, ljósastýringu og orkunýtnum raftækjum. Bílar 30. mars 2022 07:01
Ford sækir um einkaleyfi fyrir „Drift“-stillingu Kerfið á bak við stillinguna notar bremsurnar til að auka „drift-ið“ eða skransið. Eins stillir kerfið inngjöfina til að halda skransinu gangandi. Ford sótti um einkaleyfið bæði fyrir rafbíla og sprengihreyfilsbíla. Bílar 28. mars 2022 07:01
Bjargvættur vegfarenda mætir á dráttarbílnum frá Borðeyri Ferðamenn með litla reynslu af akstri í snjó og hálku eru orðnir stór hluti af viðskiptum bílaverkstæðis á Borðeyri, sem rekur sérstakan dráttarbíl til að bjarga þeim sem lenda í vandræðum. Innlent 27. mars 2022 21:08
Askja hefur hjólasumarið ásamt því að frumsýna nýjan HR-V Askja umboðsaðili Honda á Íslandi frumsýnir í dag, laugardaginn 26. mars nýjan Honda HR-V Hybrid í Honda salnum á Krókhálsi. Sýningin fer fram á milli klukkan 12 - 16. Nýr Honda HRV er með háþróað Hybrid kerfi. Bílar 26. mars 2022 07:01
Myndband: Rafpallbílarnir Hummer EV og Rivian R1T í spyrnu Kapphlaupið um fyrsta rafpallbílinn er búið og markaðurinn stækkar ört. Rafpallbílarnir Hummer EV og Rivian R1T eru meðal þeirra sem eru í boði. Á meðfylgjandi myndbandi má sjá þá í spyrnu, bæði úr kyrrstöðu og í rúllandi ræsingu. Bílar 25. mars 2022 07:01
Elon Musk dansar við opnun Giga verksmiðjunnar í Berlin Framkvæmdastjóri Tesla, Elon Must tók nokkur dansspor þegar fyrstu bílarnir fóru að rúlla út úr Gíga verksmiðju Telsa í Berlín. Kanslari Þýskalands, Olaf Scholz var viðstaddur en tók ekki sporið með Musk. Bílar 23. mars 2022 07:02
Lagt til að fleiri rafbílar njóti niðurfellingar virðisaukaskatts Fjármála- og efnahagsráðherra leggur til að þeim rafmagnsbílum sem geta fengið ívilnun í formi niðurfellingar virðisaukaskatts verði fjölgað úr 15 þúsund í 20 þúsund. Þetta kemur fram í drögum að nýju frumvarpi til laga um virðisaukaskatt sem birt hefur verið í Samráðsgátt stjórnvalda. Bílar 22. mars 2022 11:27
Leggur til hækkun hámarksfjölda rafbíla sem geta notið ívilnunar Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra hefur lagt fram drög að frumvarpi í samráðsgátt stjórnvalda þar sem lagt er til að hámarksfjöldi rafbíla sem geta notið ívilnunar frá virðisaukaskatti verði tuttugu þúsund bílar, en ekki fimmtán þúsund eins og nú er. Viðskipti innlent 21. mars 2022 07:13
Titilvörn Max Verstappen í Formúlu 1 hefst í dag Keppnistímabil Formúlu 1 hefst í dag. Max Verstappen hefur titilvörn sína og Kevin Magnussen snýr aftur til liðs við Haas liðið, þá kemur ofur-varamaðurinn Nico Hulkenberg til með að aka í stað Sebastian Vettel hjá Aston Martin, þar sem Vettel greindist með Covid í vikunni. Formúlu 1 kappaksturinn í Barein hefst klukkan 15:00 í dag. Bílar 20. mars 2022 07:00
Audi mögulega með pallbíl í pípunum Framkvæmdastjóri þýska bílaframleiðandans Audi, Markus Duesmann hefur staðfest að Audi sé að skoða að smíða pallbíl. Audi vill smíða keppinaut fyrir Ford Ranger pallbílinn. Bílar 19. mars 2022 07:01
Nýir EQB frá Mercedes-EQ og Kia Sportage frumsýndir Tveir nýir bílar verða frumsýndir hjá Bílaumboðinu Öskju á morgun, laugardag kl 12-16. Um er að ræða nýjan EQB frá Mercedes-EQ og nýja kynslóð Kia Sportage. Bílar 18. mars 2022 07:00
Myndband: BMW sýnir M3 Touring Þýski bílaframleiðandinn BMW hefur svipt hulunni af M3 Touring, M3 skutbílnum sem beðið hefur verið eftir með mikilli eftirvæntingu. M3 bílar hafa aldrei áður verið fáanlegir í skutbíla eða Touring útgáfu. Bíllinn er væntanlegur seinna á þessu ári. Afturendi bílsins sést á myndbandi sem BMW birti í gær. Bílar 16. mars 2022 07:01
BL hefur afhent þrjú þúsund rafbíla BL við Sævarhöfða afhenti í síðustu viku þrjú þúsundasta rafbílinn frá því að fyrirtækið hóf sölu rafbíla árið 2013. Bíllinn sem afhentur var er af gerðinni BMW iX Atelier xDrive40, sem er nýjasti fjórhjóladrifni jepplingurinn frá BMW. Bíllinn, sem hefur um 425 km drægni, er 326 hestöfl og getur dregið 2,5 tonn á dráttarkróki sem er mesta dráttargetan á rafbílamarkaðnum. Bílar 14. mars 2022 07:00
Volswagen ID Buzz kynntur til leiks Rafbíllinn ID Buzz frá Volkswagen mun vera til bæði sem van og sem strumpastrætó. Hann sækir innblástur í klassíska hönnun á Volskwagen sem gekk undir nafninu rúgbrauð á Íslandi. Bílar 13. mars 2022 07:01
Ný nálgun í rafvæðingu frá Nissan með e-Power Nissan kynnir í sumar skilvirku og hljóðlátu rafdrifnu aflrásina e-Power fyrir Nissan Qashqai sem felst í meginatriðum í eiginleikum og upplifun af akstri rafbíls án þess að nokkru sinni þurfi að stinga bílnum í samband til að hlaða. Tæknin kom fyrst fram í Nissan Note á ákveðnum mörkuðum árið 2017 en hún felst í því að sparneytin bensínvél hleður orku beint inn á rafhlöðu bílsins þaðan sem 188 hestafla rafmótor fær orku til að knýja bílinn áfram. Hinn sívinsæli Qashqai verður fyrsti bíllinn á Evrópumarkaði með tækninni þegar fyrstu bílarnir koma á markað í júní. Bílar 11. mars 2022 07:01
Hleypa lofti úr dekkjum í skjóli nætur í þágu loftslagsbaráttu Hópur breskra aðgerðasinna í loftslagsmálum hefur gripið til þeirra ráða að hleypa lofti úr dekkjum hundruð jeppa og jepplinga í stórborgum Bretlands. Hópurinn vill útrýma slíkum bílum á þéttbýlum svæðum. Erlent 10. mars 2022 11:22
Eldsneytisverð muni sveiflast mikið á næstu vikum Framkvæmdastjóri N1 telur líklegt að miklar sveiflur verði í eldsneytisverði á næstu dögum og vikum. Bensínverð fór yfir 300 krónur á lítrann í dag hjá flestum stöðvum á höfuðborgarsvæðinu og annars staðar á landinu. Neytendur 9. mars 2022 18:01
Viðlíka verðhækkun í Evrópu ekki sést í manna minnum „Þetta er auðvitað skelfileg verðþróun. Við sjáum það bara að á tíu dögum hefur verðið hækkað um 20 kr. til neytenda á útsölustöðum og það sér ekki endilega fyrir endann á þessu þannig að við vitum ekki hvað morgundagurinn ber í skauti sér.“ Innlent 9. mars 2022 13:17
Indian eFTR Hooligan rafhjólið Rafknúin reiðhjól eru á mikilli siglingu og njóta sífellt meiri vinsælda. Nýjasta viðbótin í þá flóru er Indian eFTR Hooligan sem hefur útlit sem er alls ekki mjög reiðhjólalegt í laginu. Bílar 9. mars 2022 07:00
Kviknaði í stórum jeppa á Hólmsheiði Eldur kviknaði í stórum jeppa á Hólmsheiði á fjórða tímanum í dag. Ökumaður náði að keyra bílinn út af veginum og koma sér út úr honum. Innlent 8. mars 2022 15:54
LiveWire ætlar að selja 100.000 rafmótorhjól á ári LiveWire er rafmótorhjóla angi goðsagnakendna mótorhjólaframleiðandans Harley-Davidson. Fyrirtækið ætlar sér stóra hluti í rafmótorhjólaleiknum á næstunni. Mikill vöxtur er fyrirhugaður á næstu átta árum. Bílar 6. mars 2022 07:01