Lækka hámarkshraða um gjörvalla Reykjavíkurborg Viktor Örn Ásgeirsson skrifar 14. desember 2022 14:53 Breytingarnar eru sagðar nauðsynlegar til að efla umferðaröryggi og koma í veg fyrir alvarleg slys. Vísir/Vilhelm Hámarkshraði verður lækkaður um alla Reykjavíkurborg á næsta ári. Götur, þar sem hámarkshraði var áður 50 kílómetra hraði á klukkustund, fer ýmist niður í 30 eða 40 kílómetra hraða. Umhverfis- og skipulagsráð samþykkti breytingarnar í morgun. Búist er við því að breytingarnar taki nokkurn tíma, eða stóran hluta ársins 2023. Lækkun hámarkshraða tekur gildi þegar ný skilti eru komin upp. Áréttað er að breytingarnar taka ekki til gatna sem eru í umsjón Vegagerðarinnar og Faxaflóahafna. Vegagerðin fer meðal annars með vegahald þjóðvega í þéttbýli. Lækkun hámarkshraða mun því ekki hafa áhrif á Sæbraut, Kringlumýrarbraut, Miklubraut, Hringbraut, Vesturlandsveg og Reykjanesbraut. Hér að neðan er mynd sem sýnir breytingarnar. Reykjavíkurborg ræðst í breytingarnar á næsta ári.Reykjavíkurborg Reykjavíkurborg segir markmiðið með lækkuninni vera að stuðla að bættu umferðaröryggi og koma í veg fyrir alvarleg slys á fólki. Lækkun hámarkshraða sé nauðsynleg til að ná því markmiði. Taldir eru upp fjölmargir vegir innan íbúðabyggðar þar sem hámarkshraði fer úr 50 kílómetra hraða niður í 30 eða 40 kílómetra hraða á klukkustund á vef Reykjavíkurborgar. Hámarkshraði á Bústaðarvegi og Grensásvegi lækkar meðal annars niður í 40 kílómetra hraða og hámarkshraði á Flugvallarvegi, austan Bústaðarvegar, fer niður í 30 kílómetra hraða á klukkustund. Hægt er að skoða ítarlegan gatnalista Reykjavíkurborgar hér. Umferð Reykjavík Bílar Umferðaröryggi Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Viðreisn á flugi í nýrri Maskínukönnun Innlent Gert að greiða leigu fyrir afnot af „Hafnarfjarðarhreysinu“ Innlent Engin furða að verkafólk hafi snúið baki við Demókrataflokknum Erlent Vinnan sé seld langt undir kostnaðarverði Innlent Grunaður um að nauðga og brjóta ítrekað á barnungri stúlku Innlent Skrifstofustjórinn fær ekki milljónirnar 24 Innlent Inga muni varpa efnahagslegum gjöreyðingarvopnum Innlent Óþarfi að skera úr um hvort læknir hafi gerst sekur um gáleysi Innlent Bótaskylda FS vegna E.coli veikinda viðurkennd Innlent Fleiri fréttir Píratar vilja stofnun til að rannsaka spillingu á Íslandi Stjórnvöld þurfi að bregðast við alvarlegum vímuefnavanda Reynir tapar minningargreinamáli aftur Flokkar í útrýmingarhættu, smánarlaun og tónlistarveisla Viðræður hafnar um kaup á Perlunni, Toppstöðinni og 125 bílastæðum Rúm 95 prósent lækna samþykktu verkfallsaðgerðir Píratar stefna á stjórnarsamstarf án Sjálfstæðisflokksins Taka einn dag í einu og ætla að halda sínum kúrs Bein útsending: Framtíðarsýn okkar – Hvernig er lífið í loftslagsvænu samfélagi? Bótaskylda FS vegna E.coli veikinda viðurkennd Stormur fyrir norðan og skriðuhætta sunnan til Grunaður um að nauðga og brjóta ítrekað á barnungri stúlku Ekki vanhæfur til að rannsaka banaslysið Helgi biðst lausnar og fer í ráðuneytið Lögreglan leitar vitna að tveggja bíla árekstri Viðreisn á flugi í nýrri Maskínukönnun Inga muni varpa efnahagslegum gjöreyðingarvopnum Glæný könnun og hávaðarok víða um land Algjör undantekning að mörg skot þurfi til að fella dýrið Norðmaður vann 3,7 milljarða, landi hans 1,6 og Íslendingur milljón Kölluð út eftir að skipverji slasaðist á hendi Skrifstofustjórinn fær ekki milljónirnar 24 „Hafi eitthvað borið í milli, þá bar í milli þar“ Óþarfi að skera úr um hvort læknir hafi gerst sekur um gáleysi Vinnan sé seld langt undir kostnaðarverði Gert að greiða leigu fyrir afnot af „Hafnarfjarðarhreysinu“ „Við erum í neyðarstöðu akkúrat núna“ „Kennarasambandi Íslands blöskrar afstaða viðsemjenda sinna“ „Hann kemur margfalt sterkari til leiks núna” Fleiri konur mættu í krabbameinsskimun í ár en í fyrra Sjá meira
Búist er við því að breytingarnar taki nokkurn tíma, eða stóran hluta ársins 2023. Lækkun hámarkshraða tekur gildi þegar ný skilti eru komin upp. Áréttað er að breytingarnar taka ekki til gatna sem eru í umsjón Vegagerðarinnar og Faxaflóahafna. Vegagerðin fer meðal annars með vegahald þjóðvega í þéttbýli. Lækkun hámarkshraða mun því ekki hafa áhrif á Sæbraut, Kringlumýrarbraut, Miklubraut, Hringbraut, Vesturlandsveg og Reykjanesbraut. Hér að neðan er mynd sem sýnir breytingarnar. Reykjavíkurborg ræðst í breytingarnar á næsta ári.Reykjavíkurborg Reykjavíkurborg segir markmiðið með lækkuninni vera að stuðla að bættu umferðaröryggi og koma í veg fyrir alvarleg slys á fólki. Lækkun hámarkshraða sé nauðsynleg til að ná því markmiði. Taldir eru upp fjölmargir vegir innan íbúðabyggðar þar sem hámarkshraði fer úr 50 kílómetra hraða niður í 30 eða 40 kílómetra hraða á klukkustund á vef Reykjavíkurborgar. Hámarkshraði á Bústaðarvegi og Grensásvegi lækkar meðal annars niður í 40 kílómetra hraða og hámarkshraði á Flugvallarvegi, austan Bústaðarvegar, fer niður í 30 kílómetra hraða á klukkustund. Hægt er að skoða ítarlegan gatnalista Reykjavíkurborgar hér.
Umferð Reykjavík Bílar Umferðaröryggi Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Viðreisn á flugi í nýrri Maskínukönnun Innlent Gert að greiða leigu fyrir afnot af „Hafnarfjarðarhreysinu“ Innlent Engin furða að verkafólk hafi snúið baki við Demókrataflokknum Erlent Vinnan sé seld langt undir kostnaðarverði Innlent Grunaður um að nauðga og brjóta ítrekað á barnungri stúlku Innlent Skrifstofustjórinn fær ekki milljónirnar 24 Innlent Inga muni varpa efnahagslegum gjöreyðingarvopnum Innlent Óþarfi að skera úr um hvort læknir hafi gerst sekur um gáleysi Innlent Bótaskylda FS vegna E.coli veikinda viðurkennd Innlent Fleiri fréttir Píratar vilja stofnun til að rannsaka spillingu á Íslandi Stjórnvöld þurfi að bregðast við alvarlegum vímuefnavanda Reynir tapar minningargreinamáli aftur Flokkar í útrýmingarhættu, smánarlaun og tónlistarveisla Viðræður hafnar um kaup á Perlunni, Toppstöðinni og 125 bílastæðum Rúm 95 prósent lækna samþykktu verkfallsaðgerðir Píratar stefna á stjórnarsamstarf án Sjálfstæðisflokksins Taka einn dag í einu og ætla að halda sínum kúrs Bein útsending: Framtíðarsýn okkar – Hvernig er lífið í loftslagsvænu samfélagi? Bótaskylda FS vegna E.coli veikinda viðurkennd Stormur fyrir norðan og skriðuhætta sunnan til Grunaður um að nauðga og brjóta ítrekað á barnungri stúlku Ekki vanhæfur til að rannsaka banaslysið Helgi biðst lausnar og fer í ráðuneytið Lögreglan leitar vitna að tveggja bíla árekstri Viðreisn á flugi í nýrri Maskínukönnun Inga muni varpa efnahagslegum gjöreyðingarvopnum Glæný könnun og hávaðarok víða um land Algjör undantekning að mörg skot þurfi til að fella dýrið Norðmaður vann 3,7 milljarða, landi hans 1,6 og Íslendingur milljón Kölluð út eftir að skipverji slasaðist á hendi Skrifstofustjórinn fær ekki milljónirnar 24 „Hafi eitthvað borið í milli, þá bar í milli þar“ Óþarfi að skera úr um hvort læknir hafi gerst sekur um gáleysi Vinnan sé seld langt undir kostnaðarverði Gert að greiða leigu fyrir afnot af „Hafnarfjarðarhreysinu“ „Við erum í neyðarstöðu akkúrat núna“ „Kennarasambandi Íslands blöskrar afstaða viðsemjenda sinna“ „Hann kemur margfalt sterkari til leiks núna” Fleiri konur mættu í krabbameinsskimun í ár en í fyrra Sjá meira