Lækka hámarkshraða um gjörvalla Reykjavíkurborg Viktor Örn Ásgeirsson skrifar 14. desember 2022 14:53 Breytingarnar eru sagðar nauðsynlegar til að efla umferðaröryggi og koma í veg fyrir alvarleg slys. Vísir/Vilhelm Hámarkshraði verður lækkaður um alla Reykjavíkurborg á næsta ári. Götur, þar sem hámarkshraði var áður 50 kílómetra hraði á klukkustund, fer ýmist niður í 30 eða 40 kílómetra hraða. Umhverfis- og skipulagsráð samþykkti breytingarnar í morgun. Búist er við því að breytingarnar taki nokkurn tíma, eða stóran hluta ársins 2023. Lækkun hámarkshraða tekur gildi þegar ný skilti eru komin upp. Áréttað er að breytingarnar taka ekki til gatna sem eru í umsjón Vegagerðarinnar og Faxaflóahafna. Vegagerðin fer meðal annars með vegahald þjóðvega í þéttbýli. Lækkun hámarkshraða mun því ekki hafa áhrif á Sæbraut, Kringlumýrarbraut, Miklubraut, Hringbraut, Vesturlandsveg og Reykjanesbraut. Hér að neðan er mynd sem sýnir breytingarnar. Reykjavíkurborg ræðst í breytingarnar á næsta ári.Reykjavíkurborg Reykjavíkurborg segir markmiðið með lækkuninni vera að stuðla að bættu umferðaröryggi og koma í veg fyrir alvarleg slys á fólki. Lækkun hámarkshraða sé nauðsynleg til að ná því markmiði. Taldir eru upp fjölmargir vegir innan íbúðabyggðar þar sem hámarkshraði fer úr 50 kílómetra hraða niður í 30 eða 40 kílómetra hraða á klukkustund á vef Reykjavíkurborgar. Hámarkshraði á Bústaðarvegi og Grensásvegi lækkar meðal annars niður í 40 kílómetra hraða og hámarkshraði á Flugvallarvegi, austan Bústaðarvegar, fer niður í 30 kílómetra hraða á klukkustund. Hægt er að skoða ítarlegan gatnalista Reykjavíkurborgar hér. Umferð Reykjavík Bílar Umferðaröryggi Mest lesið Stúlka í sjóinn við Reynisfjöru Innlent Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Innlent Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Innlent Að bugast á hálf nöktum ferðamönnum og beita sektum Erlent Stúlka flutt á sjúkrahús eftir fall í sjóinn við Reynisfjöru Innlent „Það var töluvert verra veður en spáin sagði“ Innlent „Varla gangfær“ og „skulfu eins og hríslur“ Innlent „Fordæmalaus hitabylgja“ leikur Skandínava grátt Erlent Aldrei upplifað annað eins: „Það eru öll stígvél á þessari eyju uppseld“ Innlent Herjólfur siglir ekki meira í dag Innlent Fleiri fréttir Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Kvenfólkið í Eyjum bjargaði deginum Skinkur og Sykurpabbar skemmta sér á Egilsstöðum Blússandi stemning á harmonikkuhátíð á Borg Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Aldrei upplifað annað eins: „Það eru öll stígvél á þessari eyju uppseld“ Stígvélaskortur í Eyjum og brekkusöngur í Kópavogi Þjóðhátíðarbrennunni frestað til sunnudags Stúlka flutt á sjúkrahús eftir fall í sjóinn við Reynisfjöru Herjólfur siglir ekki meira í dag Stúlka í sjóinn við Reynisfjöru „Varla gangfær“ og „skulfu eins og hríslur“ Verbúðarstemning á Hjalteyri og nóg af ástarpungum fyrir alla Mannmergð vildi sjá fyrsta konunglega breska gestinn Óveður í Eyjum og verbúðarstemning á Hjalteyri Hnífurinn reyndist grilltangir „Það var töluvert verra veður en spáin sagði“ Hávaðarok á Snæfellsnesi og Faxaflóa Læti í miðbænum og í veðrinu Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Opnun Samverks á Hellu fagnað „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Þjóðarpúls Gallups: Kristrún og Þorgerður gætu myndað meirihluta án Flokks fólksins „Ég upplifi þetta sem mikinn yfirgang og ofbeldi“ Íbúar við Þjórsá æfir og þrumuveður um Versló Handtekinn með reipi um hálsinn eftir ofsaakstur á flugbraut undir áhrifum fíkniefna Búast við þrumuveðri og vatnavöxtum Sjá meira
Búist er við því að breytingarnar taki nokkurn tíma, eða stóran hluta ársins 2023. Lækkun hámarkshraða tekur gildi þegar ný skilti eru komin upp. Áréttað er að breytingarnar taka ekki til gatna sem eru í umsjón Vegagerðarinnar og Faxaflóahafna. Vegagerðin fer meðal annars með vegahald þjóðvega í þéttbýli. Lækkun hámarkshraða mun því ekki hafa áhrif á Sæbraut, Kringlumýrarbraut, Miklubraut, Hringbraut, Vesturlandsveg og Reykjanesbraut. Hér að neðan er mynd sem sýnir breytingarnar. Reykjavíkurborg ræðst í breytingarnar á næsta ári.Reykjavíkurborg Reykjavíkurborg segir markmiðið með lækkuninni vera að stuðla að bættu umferðaröryggi og koma í veg fyrir alvarleg slys á fólki. Lækkun hámarkshraða sé nauðsynleg til að ná því markmiði. Taldir eru upp fjölmargir vegir innan íbúðabyggðar þar sem hámarkshraði fer úr 50 kílómetra hraða niður í 30 eða 40 kílómetra hraða á klukkustund á vef Reykjavíkurborgar. Hámarkshraði á Bústaðarvegi og Grensásvegi lækkar meðal annars niður í 40 kílómetra hraða og hámarkshraði á Flugvallarvegi, austan Bústaðarvegar, fer niður í 30 kílómetra hraða á klukkustund. Hægt er að skoða ítarlegan gatnalista Reykjavíkurborgar hér.
Umferð Reykjavík Bílar Umferðaröryggi Mest lesið Stúlka í sjóinn við Reynisfjöru Innlent Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Innlent Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Innlent Að bugast á hálf nöktum ferðamönnum og beita sektum Erlent Stúlka flutt á sjúkrahús eftir fall í sjóinn við Reynisfjöru Innlent „Það var töluvert verra veður en spáin sagði“ Innlent „Varla gangfær“ og „skulfu eins og hríslur“ Innlent „Fordæmalaus hitabylgja“ leikur Skandínava grátt Erlent Aldrei upplifað annað eins: „Það eru öll stígvél á þessari eyju uppseld“ Innlent Herjólfur siglir ekki meira í dag Innlent Fleiri fréttir Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Kvenfólkið í Eyjum bjargaði deginum Skinkur og Sykurpabbar skemmta sér á Egilsstöðum Blússandi stemning á harmonikkuhátíð á Borg Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Aldrei upplifað annað eins: „Það eru öll stígvél á þessari eyju uppseld“ Stígvélaskortur í Eyjum og brekkusöngur í Kópavogi Þjóðhátíðarbrennunni frestað til sunnudags Stúlka flutt á sjúkrahús eftir fall í sjóinn við Reynisfjöru Herjólfur siglir ekki meira í dag Stúlka í sjóinn við Reynisfjöru „Varla gangfær“ og „skulfu eins og hríslur“ Verbúðarstemning á Hjalteyri og nóg af ástarpungum fyrir alla Mannmergð vildi sjá fyrsta konunglega breska gestinn Óveður í Eyjum og verbúðarstemning á Hjalteyri Hnífurinn reyndist grilltangir „Það var töluvert verra veður en spáin sagði“ Hávaðarok á Snæfellsnesi og Faxaflóa Læti í miðbænum og í veðrinu Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Opnun Samverks á Hellu fagnað „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Þjóðarpúls Gallups: Kristrún og Þorgerður gætu myndað meirihluta án Flokks fólksins „Ég upplifi þetta sem mikinn yfirgang og ofbeldi“ Íbúar við Þjórsá æfir og þrumuveður um Versló Handtekinn með reipi um hálsinn eftir ofsaakstur á flugbraut undir áhrifum fíkniefna Búast við þrumuveðri og vatnavöxtum Sjá meira