Cake kynnir rafmagnsmótorhjólið Bukk Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 25. nóvember 2022 07:01 Cake Bukk. Sænski rafmótorhjólaframleiðandinn kynnti á dögunum Bukk, sem er nýtt hjól frá Cake. Bukk byggir á upplýsingum úr mótaröð sem Cake heldur þar sem ekið er á hjólum þeirra. Rafhlaðan í Bukk er 72V, 2,9 kWh lithium-ion. Hún skilar 21,5 hestöflum og gerir Bukk hraðskreiðasta hjólið í vörulínu Cake. Hámarkshraði hjólsins er 100 km/klst. Ekki er gefin upp drægni fyrir Bukk í kílómetrum. Hins vegar gefur Cake upp að hleðslan dugi í þrjár klukkustundir í akstri á slóðum. Rafhlaðan er um 100 mínútur að hlaða upp í um 80%. Framgaffallinn býður upp á 278 millimetra fjöðrun. Sætið er í 96 sentimetra hæð. En veghæð hjólsins er 35 sentimetrar. Bukk býður upp á að skrá ferðir sínar til að tryggja að ökumaður og hjól skili sér heim og viti hvar þau hafi verið. Verðin byrja frá 14.970 evrum eða um 2,1 milljónum króna. Einungis 50 hjól verða framleitt í fyrstu lotu og forpantanir eru opnar. Mest lesið Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Erlent Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Hættu að fá boð á vísindaráðsfundi almannavarna: „Menning þöggunar og útilokunar“ Innlent Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Erlent Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Innlent Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Innlent Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Erlent Áfengi efnafræðilega skylt lampaolíu, terpentínu og bensíni Innlent Karlarnir leiða að ósk kvennanna Innlent Helgi Bjartur einnig ákærður fyrir vændiskaup Innlent Fleiri fréttir Tesla Cybertruck og Ferrari í Vestmannaeyjagöngum Sjá meira
Rafhlaðan í Bukk er 72V, 2,9 kWh lithium-ion. Hún skilar 21,5 hestöflum og gerir Bukk hraðskreiðasta hjólið í vörulínu Cake. Hámarkshraði hjólsins er 100 km/klst. Ekki er gefin upp drægni fyrir Bukk í kílómetrum. Hins vegar gefur Cake upp að hleðslan dugi í þrjár klukkustundir í akstri á slóðum. Rafhlaðan er um 100 mínútur að hlaða upp í um 80%. Framgaffallinn býður upp á 278 millimetra fjöðrun. Sætið er í 96 sentimetra hæð. En veghæð hjólsins er 35 sentimetrar. Bukk býður upp á að skrá ferðir sínar til að tryggja að ökumaður og hjól skili sér heim og viti hvar þau hafi verið. Verðin byrja frá 14.970 evrum eða um 2,1 milljónum króna. Einungis 50 hjól verða framleitt í fyrstu lotu og forpantanir eru opnar.
Mest lesið Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Erlent Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Hættu að fá boð á vísindaráðsfundi almannavarna: „Menning þöggunar og útilokunar“ Innlent Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Erlent Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Innlent Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Innlent Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Erlent Áfengi efnafræðilega skylt lampaolíu, terpentínu og bensíni Innlent Karlarnir leiða að ósk kvennanna Innlent Helgi Bjartur einnig ákærður fyrir vændiskaup Innlent Fleiri fréttir Tesla Cybertruck og Ferrari í Vestmannaeyjagöngum Sjá meira