Bílar

Bílar

Nýjustu fréttir, fróðleikur og skemmtileg myndbönd sem tengjast bílum.

Fréttamynd

Toyota innkallar tæplega sjö milljónir bifreiða á einu bretti

Bílarisinn Toyota ætlar að innkalla rúmlega 6,5 milljónir bifreiða um heim allan á næstunni, vegna fimm atriða sem nýlega hafa komið í ljós og geta skapað hættu. Í rúmum helmingi bílanna þarf að skipta um rafmagnssnúru sem tengist loftpúðanum í stýrinu en þegar því er snúið er hætta á að snúran skemmist, þannig að púðinn virki ekki þegar á reynir.

Bílar
Fréttamynd

Golf 40 ára

Hefur selst í yfir 30 milljón eintaka og slegið við Bjöllunni í fjölda seldra bíla.

Bílar
Fréttamynd

Volvo með KERS

KERS búnaður endurheimtir afl við hemlun með kasthjóli sem snýst 60.000 hringi á mínútu.

Bílar