Mikið rekstrartap GM í Evrópu Tapaði 51 milljarði í Evrópu en hagnaðist um 315 milljarða á heimsvísu. Bílar 6. febrúar 2015 09:18
Brimborg frumsýnir Citroën C1 C1 er minnsti bíll Citroën, vegur aðeins 840 kíló og kostar 1.950.000 kr. Bílar 6. febrúar 2015 08:45
Bílasala í Evrópu jókst um 7,1% í janúar Spáð er 2,1% aukningu í álfunni í ár, en salan í janúar bendir til meiri vaxtar. Bílar 5. febrúar 2015 16:05
Hekla frumsýnir Skoda Octavia Scout Er háfættari útfærsla Octavia og með öflugri 184 hestafla dísilvél. Bílar 5. febrúar 2015 14:29
Frakkar greiða 10.000 evrur fyrir skipti á rafmagnsbíl fyrir dísilbíl Þessi aðgerð er liður í þeim áformum franskra yfirvalda að útrýma dísilbílum. Bílar 5. febrúar 2015 12:49
Vanmetið afl Golf GTI Samkvæmt Dyno aflmælingu skilar hann 263 hestöflum en ekki 210 og togið er einnig vanmetið. Bílar 5. febrúar 2015 11:11
Renault kynnir Kadjar í sumar Svar við vaxandi eftirspurn eftir meðalstórum fjórhjóladrifnum jepplingum Bílar 5. febrúar 2015 09:42
Spá 88,6 milljón bíla sölu í ár Í Kína er spáð 25,2 milljón bíla sölu, eða 28,5% heimssölunnar. Bílar 5. febrúar 2015 09:20
Porsche Cayman GT4 er ný skruggukerra Fer Nürburgring brautina á 7 mínútum og 40 sekúndum. Bílar 4. febrúar 2015 15:30
Porsche forþjöppuvæðist Frá og með árgerð 2016 verða svo til allir bílar Porsche búnir forþjöppu. Bílar 4. febrúar 2015 15:15
Gerbreytt Corsa en útlitið lítið breytt Svo til hverjum einasta hlut hefur verið breytt og fæst nú með bráðskemmtilegri 1,0 lítra vél. Bílar 4. febrúar 2015 14:15
Nýr Mitsubishi Pajero í Chicago Mitsuhishi Pajero hefur verið óbreyttur frá árinu 2006. Bílar 4. febrúar 2015 12:15
Ford Focus RS er öskrandi 320 hestöfl Fær sömu 2,3 lítra EcoBoost vél og finna má í Ford Mustang. Bílar 4. febrúar 2015 10:30
Fleiri Cross Country frá Volvo Alli framleiðslubílar Volvo munu fást í Cross Country útgáfu. Bílar 4. febrúar 2015 10:15
Mini Minor í samstarfi með Toyota BMW, eigandi Mini á nú þegar í samstarfi við Toyota við smíði smávaxins sportbíls. Bílar 4. febrúar 2015 09:00
Mitsubishi og Nissan hætta við samstarf Ætluðu að framleiða saman þrjá bíla en hætt við þau áform af ókunnum ástæðum. Bílar 4. febrúar 2015 08:45
Golf GTD Variant í Genf Er lengri útgáfan á Golf GTD, sem nú fæst hér á landi. Bílar 3. febrúar 2015 16:15
Lamborghini fjölgaði starfsfólki um 20% í fyrra Lamborghini ætlar að ráða annað eins á þessu ári, en metsöluár var í fyrra. Bílar 3. febrúar 2015 14:30
Hagnaður Ford minnkaði um 56% í fyrra Ljósið í myrkrinu var að Ford hefur hagnast 22. ársfjórðunga í röð. Bílar 3. febrúar 2015 14:15
Hættulegustu og öruggustu bílarnir Dánartíðni í umferðinni eykst eftir því sem bílar eru minni. Bílar 3. febrúar 2015 12:30
Skiljanlega mest seldi bíll heims Ford Focus er enn af þriðju kynslóð, hefur nú fengið heilmikla uppfærslu og er enn betri bíll. Bílar 3. febrúar 2015 12:15
Kia með nýjan tvinnjeppling Kynntur á bílasýningunni í Chicago sem hefst 12. febrúar. Bílar 3. febrúar 2015 10:45
Ný kynslóð Subaru Outback á leiðinni Nýtt útlit sem afturhvarf til fortíðar. Bílar 3. febrúar 2015 10:30
Gjaldþrotameðferð Spyker snúið við Dómstólar snéru við úrskurði um gjaldþrot eftir að hafa skoðað stöðu Spyker betur. Bílar 3. febrúar 2015 09:16
Eru mengunarmælingar dísilbíla tóm tjara? Evrópusambandið krefst nýrra og marktækra mæliaðferða á mengun frá nýjum dísilbílum. Bílar 3. febrúar 2015 09:06
Mercedes Benz Maybach jeppi í bígerð Yrði sérstaklega beint gegn Bentley Bentayga jeppanum. Bílar 2. febrúar 2015 16:43
Rafmagnaðir Volkswagen e-Golf afhentir Í Noregi hafa frá miðju síðustu ári nú þegar selst 4.000 e-Golf. Bílar 2. febrúar 2015 12:39
Bílasala hefst með krafti á nýju ári Alls voru skráðir 680 nýir bílar í janúar samborið við 542 bíla í fyrra. Bílar 2. febrúar 2015 10:01
Þekktur bílavefur dáist að Fornbílaklúbbnum Skilja ómögulega af hverju 8-9.000 fornbílar séu til í svo harðbýlu landi. Bílar 2. febrúar 2015 09:36
Toyota mætir í rallið árið 2017 á Yaris Átján ár eru frá því Toyota tók síðast þátt í heimsbikarnum í ralli (WRC). Bílar 30. janúar 2015 16:40