Tilgangslausasti vegur heims Finnur Thorlacius skrifar 27. mars 2015 10:12 Í Sameinuðu arabísku furstadæmunum finnst 35,4 kílómetra vegur sem liggur til, ja eiginlega ekki nokkurs áfangastaðar. Vegurinn endar þó á Jebel Al Jais fjallinu, sem er hæsti staður furstadæmanna, í 1.930 metra hæð og þaðan þarf að aka veginn aftur til baka. Þessi vegur er eintaklega vandaður að gerð og sléttur og í raun draumur bílaáhugamannsins. Það nýttu þeir hjá Jaguar sér og gerðu þetta myndskeið til kynningar á tveimur bílgerðum sínum. Hvar annarsstaðar en í Sameinuðu arabísku furstadæmunum hafa yfirvöld efni á að leggja svo til tilgangslausan veg fyrir 11 milljarða króna? Það var upphæðin sem lagning vegarins kostaði. Mest lesið Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Innlent Kortleggja neðanjarðarbyrgi vegna hótana Rússa Erlent Vill eyða vantrausti sem sé olía á eld rasisma Innlent Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Erlent „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Innlent Mega fresta kosningu í allt að viku verði óveður á laugardag Innlent Saksóknarar vilja Pelicot í 20 ára fangelsi Erlent Meirihluti aukinna ríkisútgjalda farið í laun og bætur Innlent Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Virknin stöðug og bundin við nyrsta gíginn Innlent
Í Sameinuðu arabísku furstadæmunum finnst 35,4 kílómetra vegur sem liggur til, ja eiginlega ekki nokkurs áfangastaðar. Vegurinn endar þó á Jebel Al Jais fjallinu, sem er hæsti staður furstadæmanna, í 1.930 metra hæð og þaðan þarf að aka veginn aftur til baka. Þessi vegur er eintaklega vandaður að gerð og sléttur og í raun draumur bílaáhugamannsins. Það nýttu þeir hjá Jaguar sér og gerðu þetta myndskeið til kynningar á tveimur bílgerðum sínum. Hvar annarsstaðar en í Sameinuðu arabísku furstadæmunum hafa yfirvöld efni á að leggja svo til tilgangslausan veg fyrir 11 milljarða króna? Það var upphæðin sem lagning vegarins kostaði.
Mest lesið Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Innlent Kortleggja neðanjarðarbyrgi vegna hótana Rússa Erlent Vill eyða vantrausti sem sé olía á eld rasisma Innlent Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Erlent „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Innlent Mega fresta kosningu í allt að viku verði óveður á laugardag Innlent Saksóknarar vilja Pelicot í 20 ára fangelsi Erlent Meirihluti aukinna ríkisútgjalda farið í laun og bætur Innlent Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Virknin stöðug og bundin við nyrsta gíginn Innlent