Flottar tilraunabjöllur í New York Finnur Thorlacius skrifar 1. apríl 2015 10:07 Bjöllurnar fjórar eru allar sérstakar útlits og munu vafalaust gleðja marga. Á bílasýningunni í New York er Volkswagen að sýna 4 tilraunaútgáfur af Bjöllunni goðsagnarkenndu og ef þær fá góð viðbrögð stendur til að framleiða einhverjar þeirra, jafnvel allar. Þessar fjórar útfærslur bjöllunnar eru R-Line, Denim blæjuútgáfa, Pink Color og Covertible Wave. Meginástæðan fyrir framleiðslu þessara útgáfa er að fagna 60 ára sögu sölu bíla Volkswagen í Bandaríkjunum frá árinu 1955, en það ár hófst saga Volkswagen of America. Fyrsta bjallan var þó framleidd árið 1938, svo saga hennar er öllu lengri, eða 77 ára. Allar þessar nýju gerðir bjöllunnar verða öflugar, en R-Line bíllinn fær t.d. 217 hestafla vél. Hvort að þessar gerðir bjöllunar verða aðeins í sölu í Bandaríkjunum er ekki ljóst, en víst er að framleiðslunni verður aðallega beint þangað. Volkswagen Beetle R-Line. Volkswagen Beetle Covertible Denim. Mest lesið Vinnuvélar, rútur, húsbílar og tjaldvagnar fari burt af bílastæðinu Innlent Ungt fólk í bílnum og annað alvarlega slasað Innlent Miðflokkurinn rýkur upp Innlent Kynfræðsla í fermingarfræðslu: „Þarna er rödd sem upplifir að hún hafi ekki fengið hlustun“ Innlent Réðst á opinberan starfsmann Innlent Viðstaddir slökktu eldinn að mestu leyti sjálfir Innlent Starfsleyfi skotvallar á Álfsnesi enn á ný fellt úr gildi Innlent Ekki hægt að leggja mat á kostnað vegna kulnunar Innlent Mætti með kíló af kókaíni og sautján kíló af marijúana Innlent Bítur eins og lúsmý en er stærra og stingur dýpra Innlent
Á bílasýningunni í New York er Volkswagen að sýna 4 tilraunaútgáfur af Bjöllunni goðsagnarkenndu og ef þær fá góð viðbrögð stendur til að framleiða einhverjar þeirra, jafnvel allar. Þessar fjórar útfærslur bjöllunnar eru R-Line, Denim blæjuútgáfa, Pink Color og Covertible Wave. Meginástæðan fyrir framleiðslu þessara útgáfa er að fagna 60 ára sögu sölu bíla Volkswagen í Bandaríkjunum frá árinu 1955, en það ár hófst saga Volkswagen of America. Fyrsta bjallan var þó framleidd árið 1938, svo saga hennar er öllu lengri, eða 77 ára. Allar þessar nýju gerðir bjöllunnar verða öflugar, en R-Line bíllinn fær t.d. 217 hestafla vél. Hvort að þessar gerðir bjöllunar verða aðeins í sölu í Bandaríkjunum er ekki ljóst, en víst er að framleiðslunni verður aðallega beint þangað. Volkswagen Beetle R-Line. Volkswagen Beetle Covertible Denim.
Mest lesið Vinnuvélar, rútur, húsbílar og tjaldvagnar fari burt af bílastæðinu Innlent Ungt fólk í bílnum og annað alvarlega slasað Innlent Miðflokkurinn rýkur upp Innlent Kynfræðsla í fermingarfræðslu: „Þarna er rödd sem upplifir að hún hafi ekki fengið hlustun“ Innlent Réðst á opinberan starfsmann Innlent Viðstaddir slökktu eldinn að mestu leyti sjálfir Innlent Starfsleyfi skotvallar á Álfsnesi enn á ný fellt úr gildi Innlent Ekki hægt að leggja mat á kostnað vegna kulnunar Innlent Mætti með kíló af kókaíni og sautján kíló af marijúana Innlent Bítur eins og lúsmý en er stærra og stingur dýpra Innlent
Kynfræðsla í fermingarfræðslu: „Þarna er rödd sem upplifir að hún hafi ekki fengið hlustun“ Innlent
Kynfræðsla í fermingarfræðslu: „Þarna er rödd sem upplifir að hún hafi ekki fengið hlustun“ Innlent