Rússland veitir 81 milljarðs stuðning til að auka bílasölu Finnur Thorlacius skrifar 7. apríl 2015 13:20 Bílaumferð í Rússlandi. Stjórnvöld í Rússlandi samþykktu fyrir páska að veita 81 milljarði króna til að örva sölu bíla og trukka í landinu. Ekki veitir af þar sem bílasala þarlendis hefur hrunið í ár og á síðasta ári. Forsetisráðherrann Dimitri Medvedev skrifaði undir 10 milljarða rúbla stuðningsáætlun til handa bílkaupendum þar sem þeim er greidd ákveðin upphæð ef þeir skipta út gömlum bílum fyrir nýja. Ennfremur veitir ríkisstjórnin rússneska 25 milljörðum rúbla til lækkunar vaxta á bílalánum og lækkun kostnaðar við leigu og fjármögnun kaupa á vinnutækjum. Samtals nemur þessi stuðningur 81 milljarði króna. Með þessum aðgerðum er stefnt að því að bílasala minnki ekki um 35% á þessu ári, heldur að hún takmarkist við 24% minnkun. Mest lesið „Við vitum að þessu er stjórnað af Áslaugu Örnu“ Innlent Lýsir ógnarástandi í bekk dóttur sinnar: „Ofbeldið er enn þá alvarlegra en fólk heldur“ Innlent Samúel Jói og Shamsudin-tvíburarnir á leið í steininn Innlent „Þetta er beinlínis hryllingur“ Innlent Jóhann Páll hækkar hreindýraveiðileyfi hressilega Innlent Missa herbergið eftir allt saman: „Með eindæmum lítilmannlegt“ Innlent „Ég ákvað bara að elta hann og ekki sleppa honum“ Innlent Vilja afnema sérréttindi opinberra starfsmanna Innlent Svekktar og reiðar yfir viðbrögðum veitingamannsins Innlent Ók á fólk á götum München: Segja að um árás sé að ræða og 27 eru særðir Erlent
Stjórnvöld í Rússlandi samþykktu fyrir páska að veita 81 milljarði króna til að örva sölu bíla og trukka í landinu. Ekki veitir af þar sem bílasala þarlendis hefur hrunið í ár og á síðasta ári. Forsetisráðherrann Dimitri Medvedev skrifaði undir 10 milljarða rúbla stuðningsáætlun til handa bílkaupendum þar sem þeim er greidd ákveðin upphæð ef þeir skipta út gömlum bílum fyrir nýja. Ennfremur veitir ríkisstjórnin rússneska 25 milljörðum rúbla til lækkunar vaxta á bílalánum og lækkun kostnaðar við leigu og fjármögnun kaupa á vinnutækjum. Samtals nemur þessi stuðningur 81 milljarði króna. Með þessum aðgerðum er stefnt að því að bílasala minnki ekki um 35% á þessu ári, heldur að hún takmarkist við 24% minnkun.
Mest lesið „Við vitum að þessu er stjórnað af Áslaugu Örnu“ Innlent Lýsir ógnarástandi í bekk dóttur sinnar: „Ofbeldið er enn þá alvarlegra en fólk heldur“ Innlent Samúel Jói og Shamsudin-tvíburarnir á leið í steininn Innlent „Þetta er beinlínis hryllingur“ Innlent Jóhann Páll hækkar hreindýraveiðileyfi hressilega Innlent Missa herbergið eftir allt saman: „Með eindæmum lítilmannlegt“ Innlent „Ég ákvað bara að elta hann og ekki sleppa honum“ Innlent Vilja afnema sérréttindi opinberra starfsmanna Innlent Svekktar og reiðar yfir viðbrögðum veitingamannsins Innlent Ók á fólk á götum München: Segja að um árás sé að ræða og 27 eru særðir Erlent