Rússland veitir 81 milljarðs stuðning til að auka bílasölu Finnur Thorlacius skrifar 7. apríl 2015 13:20 Bílaumferð í Rússlandi. Stjórnvöld í Rússlandi samþykktu fyrir páska að veita 81 milljarði króna til að örva sölu bíla og trukka í landinu. Ekki veitir af þar sem bílasala þarlendis hefur hrunið í ár og á síðasta ári. Forsetisráðherrann Dimitri Medvedev skrifaði undir 10 milljarða rúbla stuðningsáætlun til handa bílkaupendum þar sem þeim er greidd ákveðin upphæð ef þeir skipta út gömlum bílum fyrir nýja. Ennfremur veitir ríkisstjórnin rússneska 25 milljörðum rúbla til lækkunar vaxta á bílalánum og lækkun kostnaðar við leigu og fjármögnun kaupa á vinnutækjum. Samtals nemur þessi stuðningur 81 milljarði króna. Með þessum aðgerðum er stefnt að því að bílasala minnki ekki um 35% á þessu ári, heldur að hún takmarkist við 24% minnkun. Mest lesið Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Innlent „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni“ Innlent Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Erlent Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Innlent Tókust á um veiðigjöld og þinglok Innlent Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Innlent Velti bílnum út í sjó í Súgandafirði Innlent Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Innlent Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Innlent Barátta við illvígan sjúkdóm, furðuleg uppátæki fanga og svakalegar hitatölur Innlent
Stjórnvöld í Rússlandi samþykktu fyrir páska að veita 81 milljarði króna til að örva sölu bíla og trukka í landinu. Ekki veitir af þar sem bílasala þarlendis hefur hrunið í ár og á síðasta ári. Forsetisráðherrann Dimitri Medvedev skrifaði undir 10 milljarða rúbla stuðningsáætlun til handa bílkaupendum þar sem þeim er greidd ákveðin upphæð ef þeir skipta út gömlum bílum fyrir nýja. Ennfremur veitir ríkisstjórnin rússneska 25 milljörðum rúbla til lækkunar vaxta á bílalánum og lækkun kostnaðar við leigu og fjármögnun kaupa á vinnutækjum. Samtals nemur þessi stuðningur 81 milljarði króna. Með þessum aðgerðum er stefnt að því að bílasala minnki ekki um 35% á þessu ári, heldur að hún takmarkist við 24% minnkun.
Mest lesið Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Innlent „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni“ Innlent Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Erlent Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Innlent Tókust á um veiðigjöld og þinglok Innlent Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Innlent Velti bílnum út í sjó í Súgandafirði Innlent Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Innlent Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Innlent Barátta við illvígan sjúkdóm, furðuleg uppátæki fanga og svakalegar hitatölur Innlent