Pallbíll frá Benz Finnur Thorlacius skrifar 27. mars 2015 14:55 Frá Mercedes Benz barst óvænt tilkynning þess efnis að fyrirtækið ætli að framleiða sinn fyrsta pallbíl við enda þessa áratugar. Þó svo að Bandaríkin sé land pallbílsins verður þessum bíl ekki beint helst að kaupendum þar heldur S-Ameríku, Afríku, Ástralíu og Evrópu. Þó kemur til greina að selja hann í Bandaríkjunum. Það verður sú deild innan Mercedes Benz sem framleiðir sendibíla sem framleiða mun þennan pallbíl og því má búast við því að hann verði fremur hrár að innan en ekki með íburð eins og í S-Class bílum. Bíllinn verður hvorki mjög stór né lítill ef marka má þá burðargetu sem Benz stefnir að, eða um 1 tonn. Fyrir nokkrum árum kom upp sú umræða að Mercedes Benz ætlaði að framleiða pallbíl í samstarfi við Nissan, en hætt var við það og þessi pallbíll verður ekki framleiddur í samstarfi við annan bílaframleiðanda. Mest lesið Hvarf fyrir tæpum þrjátíu árum og fannst í hopandi jökli Erlent Fjarlægði nöfnin strax: „Ætlumst ekki til neins af þessu fólki“ Innlent Öryggismyndavélar í svefnherberginu og fyrsta útgáfa af Lolitu á skrifstofunni Erlent Tveggja bíla árekstur á Suðurlandi Innlent Segir Höllu ekki skilja um hvað málið snýst Innlent Golfbolti hafnaði í manni „eftir óteljandi dæmi um óskiljanlega hegðun“ Innlent Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúra barma Erlent Dánarorsök Ozzy Osbourne ljós Erlent Fyrirlestri ísraelsks fræðimanns aflýst eftir skamma stund Innlent Segja Rafmennt auglýsa nöfn sín í blekkingarskyni Innlent
Frá Mercedes Benz barst óvænt tilkynning þess efnis að fyrirtækið ætli að framleiða sinn fyrsta pallbíl við enda þessa áratugar. Þó svo að Bandaríkin sé land pallbílsins verður þessum bíl ekki beint helst að kaupendum þar heldur S-Ameríku, Afríku, Ástralíu og Evrópu. Þó kemur til greina að selja hann í Bandaríkjunum. Það verður sú deild innan Mercedes Benz sem framleiðir sendibíla sem framleiða mun þennan pallbíl og því má búast við því að hann verði fremur hrár að innan en ekki með íburð eins og í S-Class bílum. Bíllinn verður hvorki mjög stór né lítill ef marka má þá burðargetu sem Benz stefnir að, eða um 1 tonn. Fyrir nokkrum árum kom upp sú umræða að Mercedes Benz ætlaði að framleiða pallbíl í samstarfi við Nissan, en hætt var við það og þessi pallbíll verður ekki framleiddur í samstarfi við annan bílaframleiðanda.
Mest lesið Hvarf fyrir tæpum þrjátíu árum og fannst í hopandi jökli Erlent Fjarlægði nöfnin strax: „Ætlumst ekki til neins af þessu fólki“ Innlent Öryggismyndavélar í svefnherberginu og fyrsta útgáfa af Lolitu á skrifstofunni Erlent Tveggja bíla árekstur á Suðurlandi Innlent Segir Höllu ekki skilja um hvað málið snýst Innlent Golfbolti hafnaði í manni „eftir óteljandi dæmi um óskiljanlega hegðun“ Innlent Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúra barma Erlent Dánarorsök Ozzy Osbourne ljós Erlent Fyrirlestri ísraelsks fræðimanns aflýst eftir skamma stund Innlent Segja Rafmennt auglýsa nöfn sín í blekkingarskyni Innlent