Umfjöllun og viðtöl: Valur - ÍBV 4-0 | Valsstúlkur komnar á blað Valskonum var spáð Íslandsmeistaratitlinum í vor en þær féllu á fyrsta prófi í Pepsi-deild kvenna í sumar. Íslenski boltinn 3. maí 2017 20:45
Katrín ekki á EM þar sem hún er ökklabrotin Landsliðskonan Katrín Ómarsdóttir mun missa af næstu leikjum KR og ekki ná EM í fótbolta eftir að hafa ökklabrotnað. Íslenski boltinn 3. maí 2017 19:28
Þór/KA stelpurnar urðu Íslandsmeistarar þegar þær byrjuðu síðast svona vel Stelpurnar í Þór/KA hafa unnið tvo fyrstu leiki sína í Pepsi-deild kvenna en Akureyrarliðið vann 1-0 sigur á Breiðabliki í Boganum í gær. Íslenski boltinn 3. maí 2017 16:00
Íslenskur landsliðsmaður segir alltof marga lélega útlendinga spila í Pepsi-deildinni Rúnar Már Sigurjónsson, landsliðsmaður Íslands og leikmaður svissneska félagsins Grasshopper frá Zürich hefur sterkar skoðanir á útlendingamálunum í Pepsi-deildinni í fótbolta. Íslenski boltinn 3. maí 2017 14:49
Fyrsti sigur FH FH er komið á blað í Pepsi-deild kvenna eftir 2-0 sigur á Fylki í kvöld. Íslenski boltinn 2. maí 2017 21:08
Þór/KA rotar risana Þór/KA hefur tímabilið í Pepsi-deild kvenna með miklum látum og gefur öllum spám sérfræðinga langt nef. Í kvöld fengu Blikastúlkur að kenna á því. Íslenski boltinn 2. maí 2017 19:57
Domino´s vildi ekki ráða Ásgeir Börk því sendingarnar mega ekki klikka Sjáðu Björn Braga grilla leikmenn og þjálfara Fylkis fyrir sumarið í Inkasso-deildinni. Íslenski boltinn 2. maí 2017 11:15
ÍBV byrjar á sigri ÍBV vann 1-0 sigur á KR í lokaleik 1. umferðar Pepsi-deildar kvenna í kvöld. Íslenski boltinn 28. apríl 2017 21:17
Fyrstu þættir Pepsi-markanna í opinni dagskrá og beint á Vísi Upphitunarþáttur Pepsi-markanna og fyrsti þáttur Pepsi-marka kvenna verða í beinni útsendingu í kvöld. Íslenski boltinn 28. apríl 2017 12:00
Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Stjarnan 1-5 | Íslandsmeistararnir fóru létt með nýliðina Íslandsmeistarar Stjörnunnar hófu titilvörn sína gegn nýliðum Haukum með góðum útisigri á Ásvöllum. Íslenski boltinn 27. apríl 2017 21:45
Breiðablik og Fylkir með 1-0 heimasigra Pepsi-deild kvenna hófst í kvöld með fjórum leikjum. Íslenski boltinn 27. apríl 2017 21:17
Rakel: Fleiri en þrjú lið sem geta barist á toppnum Rakel Hönnudóttir, fyrirliði Breiðabliks, býst við spennandi sumri í Pepsi-deild kvenna í fótbolta. Íslenski boltinn 27. apríl 2017 11:00
Stjarnan byrjar Íslandsmótið í fyrsta sinn í þrettán ár án Hörpu og Ásgerðar Íslandsmeistararnir byrja á móti nýliðum Hauka í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport HD. Íslenski boltinn 27. apríl 2017 10:30
Gæti orðið geggjað sumar Keppni í Pepsi-deild kvenna hefst í kvöld með fjórum leikjum. Þorkell Máni Pétursson, einn sérfræðinga Pepsi-marka kvenna á Stöð 2 Sport, reiknar með hörkubaráttu bæði á toppi og botni deildarinnar. Íslenski boltinn 27. apríl 2017 06:30
Katrín: Geggjað að vera komin heim Katrín Ómarsdóttir er komin aftur í íslenska boltann eftir að hafa verið í atvinnumennsku síðustu átta árin. Íslenski boltinn 26. apríl 2017 15:00
Margrét Lára: Fólk hefur enga ástæðu til að mæta ekki á kvennaleiki lengur Landsliðsfyrirliðinn bendir fótboltaáhugamönnum á að hafa hugann opinn og átta sig á því að karla- og kvennafótbolti eru ekki sama íþróttin. Íslenski boltinn 26. apríl 2017 13:00
Valskonum spáð titlinum Valur og Breiðablik munu berjast um Íslandsmeistaratitilinn í efstu deild kvenna í sumar samkvæmt spá þjálfara, fyrirliða og forráðamanna félaganna. Íslenski boltinn 25. apríl 2017 12:59
Blikar meistarar meistaranna | Sjáðu mörkin Breiðablik vann 3-0 sigur á Stjörnunni í Meistarakeppni KSÍ, árlegum leik Íslands- og bikarmeistaranna. Íslenski boltinn 21. apríl 2017 21:12
Ásgerður Stefanía ólétt Fyrirliði Stjörnunnar, Ásgerður Stefanía Baldursdóttir, verður ekki með liðinu í sumar þar sem hún er ólétt. Íslenski boltinn 20. apríl 2017 12:40
Úrslitaleikirnir færðir inn í Egilshöll Úrslitaleikirnir í Lengjubikar karla og kvenna hafa verið færðir inn í Egilshöll vegna slæmrar veðurspár. Til stóð að leikirnir færu fram á Valsvelli. Íslenski boltinn 16. apríl 2017 13:37
Reynslumesti leikmaður skoska landsliðsins í markið hjá Íslandsmeisturunum Gemma Fay er komin með félagaskipti í Stjörnuna og spilar með liðinu í Pepsi-deild kvenna í sumar. Íslenski boltinn 3. apríl 2017 12:30
Alexandra með þrennu í sigri á móti Portúgal Alexandra Jóhannsdóttir, fyrirliði íslenska sautján ára landsliðsins í fótbolta, skoraði þrjú mörk þegar íslenska liðið vann 4-1 sigur á Portúgal í dag í lokaleik sínum í milliriðli undankeppni EM. Fótbolti 2. apríl 2017 16:53
Breiðablik og Valur mætast í úrslitum Lengjubikarsins Það verða Breiðablik og Valur sem mætast í úrslitaleik A-deildar Lengjubikars kvenna. Íslenski boltinn 1. apríl 2017 18:30
Margrét Lára um móðurhlutverkið: Sé ekki eftir tímanum sem ég var frá Landsliðsfyrirliðinn Margrét Lára Viðarsdóttir ræðir endurkomu sína eftir barnsburð og móðurhlutverkið í viðtali sem birtist á heimasíðu FIFA í dag. Fótbolti 23. mars 2017 11:30
Blikar skutust á toppinn Tveir leikir fóru fram í A-deild Lengjubikars kvenna í dag. Íslenski boltinn 19. mars 2017 22:09
Haukarnir halda sinni efnilegustu stelpu Unglingalandsliðskonan Alexandra Jóhannsdóttir hefur endurnýjað samning sinn við knattspyrnudeild Hauka en nýi samningur hennar gildir til október 2019. Íslenski boltinn 16. mars 2017 22:54
Svona lítur nýr búningur Þórs/KA út Þór/KA skiptir úr hvítum og rauðum Þórslitum í hlutlausa svarta og appelsínugula búninga. Íslenski boltinn 16. mars 2017 13:45
Karen Nóadóttir hætt vegna meiðsla Hneig niður eftir leik í ágúst í fyrra og segir endanlega ljóst að hún þurfi að hætta vegna bakmeiðsla. Fótbolti 16. mars 2017 11:00
Blikar búnir að selja 25 leikmenn frá árinu 2005 Rúmlega 1500 æfa fótbolta undir merkjum Breiðabliks í Kópavogi. Frá 2005 hefur félagið selt 25 leikmenn til erlendra liða. Íslenski boltinn 15. mars 2017 20:00
Kvennalið Þórs/KA spilar hvorki í Þórsbúningi né KA-búningi í sumar Nýr samningur um kvennalið Þórs/KA í knattspyrnu nær til ársins 2019 en meðal annars mun Þórs/KA liðið taka upp nýja búninga. Íslenski boltinn 15. mars 2017 16:53