Hlín: Ætla að gera betur en í fyrra Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 3. maí 2019 20:43 Hlín er búin að jafna markaskor sitt frá síðasta tímabili. vísir/bára „Ég er mjög sátt með þetta. Leikurinn var frábær,“ sagði Hlín Eiríksdóttir sem skoraði þrjú marka Vals í 5-2 sigri á Þór/KA í 1. umferð Pepsi Max-deildar kvenna í kvöld. Hlín kom Val yfir snemma leiks en Þór/KA leiddi í hálfleik, 1-2, eftir tvö ævintýraleg mörk. „Mér fannst vera mjög góður taktur í liðinu en síðan skoruðu þær tvö draumamörk og við vorum frekar lélegar það sem eftir lifði fyrri hálfleiks,“ sagði Hlín. „Síðan komum við sterkar inn í seinni hálfleik. Við stigum aðeins ofar á völlinn og löguðum pressuna okkar. Hún datt aðeins niður eftir að við lentum undir.“ Valsliðið er ekki árennilegt, sérstaklega ekki fram á við. Hlín segir að það megi þó ekki vanmeta þátt þeirra sem spila aftar á vellinum. „Mér finnst við ná rosalega vel saman, allt liðið, og þá skorum við mörk. Sóknarmennirnir búa ekki bara til þessi mörk,“ sagði Hlín. Hún er komin með jafn mörg deildarmörk og allt síðasta tímabil. Þá komu öll þrjú mörkin hennar í stórsigri á FH, 4-0. Hlín kveðst ekki vera búin að setja sér markmið varðandi markaskorun í sumar. „Ég ætla bara að standa mig betur en í fyrra og hjálpa liðinu að ná sínum markmiðum,“ sagði Hlín að lokum. Pepsi Max-deild kvenna Tengdar fréttir Umfjöllun: Valur - Þór/KA 5-2 | Valskonur sendu skýr skilaboð Valur var undir í hálfleik gegn Þór/KA en skoraði fjögur mörk í seinni hálfleik og vann flottan sigur, 5-2. 3. maí 2019 20:45 Mest lesið Staðfestir brottför Danijels sem spilar ekki á fimmtudag Íslenski boltinn Segir Danann versta samherjann: „Hann lamdi menn í spað“ Fótbolti Guðlaugur um Rooney: „Hann missti traustið gagnvart mér“ Enski boltinn Gleymdi að gefa konunni gjöf á Valentínusardaginn Enski boltinn 24 ára írskur afreksknapi lést Sport Hélt upp á HM-gullið með nýrri klippingu en konan var brjáluð Sport Aðstoðarþjálfari Dallas Mavericks handtekinn Körfubolti Segir endurkomu samherja Hákonar bíómyndaefni Fótbolti Þrenn slagsmál á fyrstu níu sekúndunum Sport Steph Curry valinn bestur á heimavelli og liðið hans Shaq vann Körfubolti Fleiri fréttir Staðfestir brottför Danijels sem spilar ekki á fimmtudag Vestri fær bakvörð frá Svíþjóð KR lánar Óðinn til ÍR Sjáðu fimm marka flengingu frá meisturunum Gylfi fyrirliði í jafntefli á Akranesi Víkingar með lægra tilboð en „grín“ í Gylfa Valur og Breiðablik í góðum gír í Lengjubikar kvenna Devine til Blika og má spila í kvöld Fimmtán milljón króna hagnaður hjá KSÍ FH safnaði yfir tveimur milljónum fyrir Píeta samtökin Grótta laus úr banni FIFA Þorri mættur í Stjörnuna og ætlar að vinna titla Herra Fjölnir tekur við Fjölni „Púsluspilið gekk ekki upp“ Víkingar hættir í Lengjubikarnum Ætla að spila í Grindavík: „Ábyrgð mín að koma liðinu heim“ Sif Atla ráðin framkvæmdastjóri Leikmannasamtaka Íslands Andri Rúnar með þrennu fyrir Stjörnuna í kvöld Þorri sagður á heimleið: „Verð þakklátur alla ævina“ Úlfur óvænt rekinn frá Fjölni Framarar fundu strax leið úr skammarkróknum Tvær þrennur í níu marka stórsigri Hrannar með þrennu gegn Þór Sjáðu sigurmark Örvars og önnur mörk úr Lengjubikarnum Íhugaði að lauma mynd af húsinu í myndaalbúm fjölskyldunnar ÍR vann níu FH-inga og Valskonur í stuði Hituðu upp fyrir Grikkina í snjónum: Danna þema hjá Víkingum Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Einar heim í Hafnarfjörðinn Húsvíkingurinn frá KR til Þróttar Sjá meira
„Ég er mjög sátt með þetta. Leikurinn var frábær,“ sagði Hlín Eiríksdóttir sem skoraði þrjú marka Vals í 5-2 sigri á Þór/KA í 1. umferð Pepsi Max-deildar kvenna í kvöld. Hlín kom Val yfir snemma leiks en Þór/KA leiddi í hálfleik, 1-2, eftir tvö ævintýraleg mörk. „Mér fannst vera mjög góður taktur í liðinu en síðan skoruðu þær tvö draumamörk og við vorum frekar lélegar það sem eftir lifði fyrri hálfleiks,“ sagði Hlín. „Síðan komum við sterkar inn í seinni hálfleik. Við stigum aðeins ofar á völlinn og löguðum pressuna okkar. Hún datt aðeins niður eftir að við lentum undir.“ Valsliðið er ekki árennilegt, sérstaklega ekki fram á við. Hlín segir að það megi þó ekki vanmeta þátt þeirra sem spila aftar á vellinum. „Mér finnst við ná rosalega vel saman, allt liðið, og þá skorum við mörk. Sóknarmennirnir búa ekki bara til þessi mörk,“ sagði Hlín. Hún er komin með jafn mörg deildarmörk og allt síðasta tímabil. Þá komu öll þrjú mörkin hennar í stórsigri á FH, 4-0. Hlín kveðst ekki vera búin að setja sér markmið varðandi markaskorun í sumar. „Ég ætla bara að standa mig betur en í fyrra og hjálpa liðinu að ná sínum markmiðum,“ sagði Hlín að lokum.
Pepsi Max-deild kvenna Tengdar fréttir Umfjöllun: Valur - Þór/KA 5-2 | Valskonur sendu skýr skilaboð Valur var undir í hálfleik gegn Þór/KA en skoraði fjögur mörk í seinni hálfleik og vann flottan sigur, 5-2. 3. maí 2019 20:45 Mest lesið Staðfestir brottför Danijels sem spilar ekki á fimmtudag Íslenski boltinn Segir Danann versta samherjann: „Hann lamdi menn í spað“ Fótbolti Guðlaugur um Rooney: „Hann missti traustið gagnvart mér“ Enski boltinn Gleymdi að gefa konunni gjöf á Valentínusardaginn Enski boltinn 24 ára írskur afreksknapi lést Sport Hélt upp á HM-gullið með nýrri klippingu en konan var brjáluð Sport Aðstoðarþjálfari Dallas Mavericks handtekinn Körfubolti Segir endurkomu samherja Hákonar bíómyndaefni Fótbolti Þrenn slagsmál á fyrstu níu sekúndunum Sport Steph Curry valinn bestur á heimavelli og liðið hans Shaq vann Körfubolti Fleiri fréttir Staðfestir brottför Danijels sem spilar ekki á fimmtudag Vestri fær bakvörð frá Svíþjóð KR lánar Óðinn til ÍR Sjáðu fimm marka flengingu frá meisturunum Gylfi fyrirliði í jafntefli á Akranesi Víkingar með lægra tilboð en „grín“ í Gylfa Valur og Breiðablik í góðum gír í Lengjubikar kvenna Devine til Blika og má spila í kvöld Fimmtán milljón króna hagnaður hjá KSÍ FH safnaði yfir tveimur milljónum fyrir Píeta samtökin Grótta laus úr banni FIFA Þorri mættur í Stjörnuna og ætlar að vinna titla Herra Fjölnir tekur við Fjölni „Púsluspilið gekk ekki upp“ Víkingar hættir í Lengjubikarnum Ætla að spila í Grindavík: „Ábyrgð mín að koma liðinu heim“ Sif Atla ráðin framkvæmdastjóri Leikmannasamtaka Íslands Andri Rúnar með þrennu fyrir Stjörnuna í kvöld Þorri sagður á heimleið: „Verð þakklátur alla ævina“ Úlfur óvænt rekinn frá Fjölni Framarar fundu strax leið úr skammarkróknum Tvær þrennur í níu marka stórsigri Hrannar með þrennu gegn Þór Sjáðu sigurmark Örvars og önnur mörk úr Lengjubikarnum Íhugaði að lauma mynd af húsinu í myndaalbúm fjölskyldunnar ÍR vann níu FH-inga og Valskonur í stuði Hituðu upp fyrir Grikkina í snjónum: Danna þema hjá Víkingum Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Einar heim í Hafnarfjörðinn Húsvíkingurinn frá KR til Þróttar Sjá meira
Umfjöllun: Valur - Þór/KA 5-2 | Valskonur sendu skýr skilaboð Valur var undir í hálfleik gegn Þór/KA en skoraði fjögur mörk í seinni hálfleik og vann flottan sigur, 5-2. 3. maí 2019 20:45