Umfjöllun og viðtöl: Fylkir 2-1 Stjarnan | Árbæingar upp í 3. sætið Fylkir vann 2-1 sigur á Stjörnunni í Pepsi Max deild kvenna á heimavelli Fylkis í Árbænum í kvöld. Íslenski boltinn 20. júlí 2020 22:05
Kjartan Stefánsson: Örugglega lélegasti leikur okkar á árinu Fylkir sigraði Stjörnuna 2-1 í Árbænum í kvöld í Pepsi Max deild kvenna. Þrátt fyrir sigurinn var Kjartan Stefánsson, þjálfari Fylkis, ekkert alltof sáttur með frammistöðuna. Íslenski boltinn 20. júlí 2020 21:45
Umfjöllun og viðtöl: FH - ÍBV 0-1 | Gestirnir sóttu þrjú mikilvæg stig í Krikann ÍBV náði í ansi mikilvæg þrjú stig í Kaplakrika í kvöld. Íslenski boltinn 20. júlí 2020 20:45
Löppin blá og marin: „Þetta var glórulaus tækling“ „Maður heyrði í Valsstelpunum kalla „þú skuldar okkur“ og eitthvað svoleiðis, og það virtist komast aðeins í hausinn á dómaranum,“ segir Hulda Hrund Arnarsdóttir, leikmaður Fylkis, sem birti myndskeið af ljótum áverka á vinstri fæti sínum eftir leik gegn Val á dögunum. Íslenski boltinn 20. júlí 2020 14:04
Umfjöllun og viðtöl: Selfoss - Þór/KA 2-1 | Selfoss kom til baka og lagði Þór/KA Selfoss vann 2-1 sigur á Þór/KA eftir að hafa lent undir og brennt af vítaspyrnu. Íslenski boltinn 19. júlí 2020 19:35
Dagskráin í dag: Toppslagur í Lautinni og undanúrslit enska bikarsins á Wembley Tveir stórleikir í Pepsi Max deild karla og fullt af öðru góðgæti í beinni útsendingu á sportstöðvum Stöðvar 2 í dag. Sport 19. júlí 2020 06:00
Fyrrum samherji Sifjar skildi ekkert í íslenska boltanum við komuna til landsins Sif Atladóttir, landsliðs- og atvinnukona hjá Kristianstads í Svíþjóð, segir að helsti munurinn á milli sænsku og íslensku deildarinnar sé samkeppnin. Fótbolti 18. júlí 2020 22:30
Sif mælir með Svíþjóð: „Erfiðara að fara til Frakklands eða Þýskalands“ Sif Atladóttir var gestur Pepsi Max-markanna á fimmtudagskvöldið þar sem hún ræddi m.a. um sænska kvennaknattspyrnu sem og launamálin. Fótbolti 18. júlí 2020 11:30
Rauða spjaldið algjörlega galin ákvörðun að mati Margrétar Láru Sérfræðingar Pepsi Max marka kvenna skildu hvorki upp né niður í rauða spjaldinu sem KR-ingurinn Ana Victoria Cate fékk í leik gegn Stjörnunni. Íslenski boltinn 17. júlí 2020 20:00
Pepsi Max mörkin: Elín Metta „brjóstaði“ gamlan liðsfélaga og fékk hrós fyrir vinnusemina Pepsi Max mörk kvenna voru ánægðar með að sjá markahæsta leikmann deildarinnar vera með smá dólg og láta finna fyrir sér í varnarleiknum í leik Vals og Fylkis í 6. umferð Pepsi Max deild kvenna. Íslenski boltinn 17. júlí 2020 15:00
Sjáðu rauða spjaldið á Elísu, vítavörsluna hjá Söndru og rosalegt fagn Sólveigar Það var hart barist er tvö af þremur taplausu liðunum í Pepsi Max-deild kvenna, Valur og Fylkir, gerðu 1-1 jafntefli á Origo-vellinum á Hlíðarenda í gærkvöldi. Íslenski boltinn 16. júlí 2020 15:03
Sif í Pepsi Max mörkunum í kvöld Landsliðskonan Sif Atladóttir fer yfir sænsku úrvalsdeildina í Pepsi Max mörkum kvenna á Stöð 2 Sport í kvöld. Íslenski boltinn 16. júlí 2020 14:15
Andrea Rán: Veinaði á gólfinu eftir að hún sá fréttina um að hún væri smituð Knattspyrnukonan Andrea Rán Snæfeld Hauksdóttir hefur nú lýst fimmtudeginum 25. júní síðastliðnum sem var mikill örlagadagur fyrir hana og báðar Pepsi Max deildirnar í fótbolta. Íslenski boltinn 16. júlí 2020 09:30
Dagskráin í dag: Real getur orðið meistari, Leeds, Tiger Woods og Pepsi Max-mörkin Það er nóg um að vera á sportrásum Stöðvar 2 Sports í dag en alls má finna fimm beinar útsendingar í dag. Sport 16. júlí 2020 06:00
Sólveig: Myndi ekki segja að hún ein hafi stoppað mig „Ég er ánægð. En samt ekki nógu ánægð þar sem við áttum að vinna þetta,” sagði Sólveig Jóhannesdóttir Larsen sem skoraði í kvöld sitt fyrsta mark í efstu deild fyrir Fylki í 1-1 jafnteflinu gegn Val í kvöld. Íslenski boltinn 15. júlí 2020 22:52
„Fólk dettur í fótbolta, er það ekki bara týpískt?” Pétur Pétursson var stoltur af Vals-liðinu sínu eftir 1-1 jafntefli gegn Fylki í kvöld. Íslenski boltinn 15. júlí 2020 22:45
Umfjöllun og viðtöl: Valur - Fylkir 1-1 | Víti, rautt spjald og tvö mörk Valur og Fylkir eru enn taplaus í Pepsi Max-deild kvenna eftir leik liðanna á Origo-vellinum í kvöld sem var mikil skemmtun. Íslenski boltinn 15. júlí 2020 22:30
Skelfileg mistök Hörpu, tvær tvennur Blika og Hólmfríður missti stjórn á sér KR og FH náðu í sín fyrstu stig í Pepsi Max-deild kvenna í fótbolta í gærkvöld þegar fjórir leikir fóru fram í 6. umferð. Hér má sjá mörkin úr leikjunum. Íslenski boltinn 15. júlí 2020 16:00
Dagskráin í dag: Pepsi Max-kvenna, sænski kvennaboltinn og Cristiano Ronaldo Þrjár beinar útsendingar eru á sportrásum Stöðvar 2 Sports í dag. Ein frá Íslandi, ein frá Svíþjóð og ein frá Ítalíu. Sport 15. júlí 2020 06:00
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan 2-3 KR | Gríðarlega sterkur sigur hjá KR KR er komið á blað í Pepsi Max deild kvenna eftir 3-2 sigur á Stjörnunni í Garðabæ, en liðið spilaði manni færri frá 33. mínútu. Íslenski boltinn 14. júlí 2020 22:15
Nik Anthony: Held að hann hafi verið of fljótur að lyfta flagginu „Að taka eitt stig gegn Selfossi er frábært. Að gera það á heimavelli og að halda hreinu er góður bónus líka,“ sagði Nik Anthony Chamberlain, þjálfari Þróttar, eftir markalaust jafntefli gegn sterku liði Selfyssinga í Pepsi Max deild kvenna í kvöld. Íslenski boltinn 14. júlí 2020 21:51
Katrín Ásbjörnsdóttir: Þurftum að líta inn á við KR vann sinn fyrsta leik í Pepsi Max deild kvenna í kvöld, er liðið heimsótti Stjörnuna í Garðabæinn. KR-liðið spilaði manni færri frá 33. mínútu en náði tvisvar að skora og komast yfir eftir það. Íslenski boltinn 14. júlí 2020 21:35
Umfjöllun og viðtöl: Þróttur - Selfoss 0-0 | Nýliðarnir náðu stigi á móti bikarmeisturunum Þróttur og Selfoss gerðu markalaust jafntefli í kvöld. Íslenski boltinn 14. júlí 2020 21:30
Umfjöllun og viðtöl: Þór/KA - FH 0-1 | Gestirnir náðu í sín fyrstu stig FH er komið á blað í Pepsi Max-deild kvenna eftir 1-0 sigur á Þór/KA fyrir norðan í dag. Íslenski boltinn 14. júlí 2020 20:15
Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Breiðablik 0-4 | Ekkert ryð í Blikum Breiðablik hefur ekki spilað í Pepsi Max-deild kvenna síðan 23. júní þar sem að leikmenn liðsins voru í sóttkví en það var ekkert ryð í Blikaliðinu í Eyjum í dag. Íslenski boltinn 14. júlí 2020 19:30
Voru ekki í sóttkví en hafa samt ekki spilað deildarleik í tuttugu daga Þór/KA konur hafa þurft að bíða lengi til að bæta fyrir skellinn á móti Val á Hlíðarenda í síðasta mánuði. Íslenski boltinn 14. júlí 2020 15:00
Landsliðsþjálfarinn telur það kost að deildin verði spiluð fram á haust Þjálfari íslenska A-landsliðsins í fótbolta, mætti í Pepsi Max Mörkin á föstudagskvöldið. Var hann spurður út í hvort það hefði áhrif á landsliðið að nokkur lið deildarinnar hefðu þurft að fara í sóttkví. Íslenski boltinn 11. júlí 2020 16:50
Umfjöllun og viðtöl: Fylkir 0-1 Breiðablik | Breiðablik áfram í átta liða úrslitin Breiðablik sigraði Fylki í Mjólkurbikar kvenna í kvöld. Lokatölur úr Árbænum 1-0 Blikum í vil. Íslenski boltinn 10. júlí 2020 23:10
Landsliðsþjálfarinn vill fleiri yngri leikmenn í atvinnumennsku Þjálfari íslenska kvennalandsliðsins vill að fleiri ungir leikmenn taki skrefið út í atvinnumennsku og fái fleiri krefjandi leiki yfir árið. Fótbolti 10. júlí 2020 18:00
Ósammála um atvikið umdeilda í nýliðaslagnum: „Er mest hissa á viðbrögðum Guðna“ Sparkspekingar Pepsi Max-marka kvenna, Mist Rúnarsdóttir og Kristín Ýr Bjarnadóttir, voru ekki sammála um það hvort að FH hefði átt að fá vítaspyrnu gegn Þrótti í nýliðaslagnum fyrr í vikunni. Íslenski boltinn 10. júlí 2020 13:30