Sem gamall framherji veit ég að stundum vill boltinn ekki inn Andri Már Eggertsson skrifar 15. maí 2021 16:31 Þetta var besti leikur Vals á tímabilinu að mati Péturs. Vísir/Haraldur Valur komst sér aftur á sigurbraut með eins marks sigri á Fylki. Mist Edvardsdóttir gerði sigurmark Vals og var Pétur Pétursson, þjálfari Vals, ánægður með það. „Ég var mjög ánægður með þennan leik, við spiluðum öðruvísi en við höfum verið að gera sem mér fannst virka mjög vel og tel ég þetta besta leikinn okkar á tímabilinu," sagði Pétur kátur í leiks lok. Valur fékk endalaust af góðum færum en svo virtist sem boltinn bara hreinlega neitaði að fara í markið á tímabili. „Stundum er þetta bara svona. Sem gamall framherji í boltanum veit ég það að stundum skorar maður alltaf og stundum ekki neitt, liðið sýndi bara heilt yfir frábæran leik." Pétur Pétursson var mjög ánægður með varnarleik Vals, þær gáfu fá færi á sig og spiluðu skipulagðan leik frá upphafi til enda. „Við þurftum að breyta skipulaginu hjá okkur miðað við fyrstu tvo leikina sem gekk að mínu mati fullkomlega upp." Mist Edvardsdóttir fór útaf meidd í fyrri hálfleik og vissi Pétur ekki hver staðan væri á henni. Pétur bætti þó við að honum fannast gaman að sjá Lillý Rut Hlynsdóttur koma inn á sem var að spila sinn fyrsta leik síðan í nóvember. „Markið sem Mist skoraði var gott, þetta mark lá í loftinu, við hefðum getað verið búinn að skora fleiri mörk en 1-0 dugar mér," sagði Pétur að lokum. Pepsi Max deild kvenna er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Pepsi Max deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Íslenski boltinn Pepsi Max-deild kvenna Valur Fótbolti Tengdar fréttir Leik lokið: Valur - Fylkir 1-0| Valur aftur á sigurbraut Valskonur komu sér aftur á sigurbraut í dag með eins marks sigri á Fylki. Mist Edvardsdóttir gerði markið sem skildi liðin af og niðurstaðan 1-0 sigur Vals. Umfjöllun og viðtöl væntanleg 15. maí 2021 15:55 Mest lesið Ekkert bit í snáknum: „Hörmulegur og ætti að hætta“ Sport Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Handbolti „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Fótbolti United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Enski boltinn Haaland stóðst vigtun eftir jólin Enski boltinn Goðsögn fallin frá Enski boltinn Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Fótbolti Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum Enski boltinn Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn Fleiri fréttir Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Meira en 37 stöðugildi hjá Knattspyrnusambandi Íslands Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Breiðablik kaupir Jónatan frá Norrköping Elías mættur til meistaranna KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Hilmar Árni til starfa hjá KR Segir fjórðung í bók Óla ósannan Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur „Verið heiður að spila í appelsínugulu með frábærum liðsfélögum“ Þekkir Egilshöllina vel og skoraði gegn fyrrum félögum Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik Axel verður áfram hjá Aftureldingu Kveður pabba sinn í Laugardalnum og fer til FH „Félag sem var í basli með að ná endum saman og greiða laun á réttum tíma“ Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Gylfi með tvö og Víkingar byrja á sigri Frá Akureyri til Danmerkur Markadrottningin heldur að landsliðið sé búið spil Strákarnir í 2. flokki Vals þeir einu sem ekki spila fyrir áramót Dæturnar vildu norður: „Mun alltaf gera allt fyrir þær“ Stjarnan sækir markvörð í 3. deildina „Ég var orðinn algjörlega bugaður“ Sjá meira
„Ég var mjög ánægður með þennan leik, við spiluðum öðruvísi en við höfum verið að gera sem mér fannst virka mjög vel og tel ég þetta besta leikinn okkar á tímabilinu," sagði Pétur kátur í leiks lok. Valur fékk endalaust af góðum færum en svo virtist sem boltinn bara hreinlega neitaði að fara í markið á tímabili. „Stundum er þetta bara svona. Sem gamall framherji í boltanum veit ég það að stundum skorar maður alltaf og stundum ekki neitt, liðið sýndi bara heilt yfir frábæran leik." Pétur Pétursson var mjög ánægður með varnarleik Vals, þær gáfu fá færi á sig og spiluðu skipulagðan leik frá upphafi til enda. „Við þurftum að breyta skipulaginu hjá okkur miðað við fyrstu tvo leikina sem gekk að mínu mati fullkomlega upp." Mist Edvardsdóttir fór útaf meidd í fyrri hálfleik og vissi Pétur ekki hver staðan væri á henni. Pétur bætti þó við að honum fannast gaman að sjá Lillý Rut Hlynsdóttur koma inn á sem var að spila sinn fyrsta leik síðan í nóvember. „Markið sem Mist skoraði var gott, þetta mark lá í loftinu, við hefðum getað verið búinn að skora fleiri mörk en 1-0 dugar mér," sagði Pétur að lokum. Pepsi Max deild kvenna er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Pepsi Max deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Pepsi Max deild kvenna er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Pepsi Max deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Íslenski boltinn Pepsi Max-deild kvenna Valur Fótbolti Tengdar fréttir Leik lokið: Valur - Fylkir 1-0| Valur aftur á sigurbraut Valskonur komu sér aftur á sigurbraut í dag með eins marks sigri á Fylki. Mist Edvardsdóttir gerði markið sem skildi liðin af og niðurstaðan 1-0 sigur Vals. Umfjöllun og viðtöl væntanleg 15. maí 2021 15:55 Mest lesið Ekkert bit í snáknum: „Hörmulegur og ætti að hætta“ Sport Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Handbolti „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Fótbolti United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Enski boltinn Haaland stóðst vigtun eftir jólin Enski boltinn Goðsögn fallin frá Enski boltinn Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Fótbolti Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum Enski boltinn Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn Fleiri fréttir Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Meira en 37 stöðugildi hjá Knattspyrnusambandi Íslands Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Breiðablik kaupir Jónatan frá Norrköping Elías mættur til meistaranna KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Hilmar Árni til starfa hjá KR Segir fjórðung í bók Óla ósannan Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur „Verið heiður að spila í appelsínugulu með frábærum liðsfélögum“ Þekkir Egilshöllina vel og skoraði gegn fyrrum félögum Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik Axel verður áfram hjá Aftureldingu Kveður pabba sinn í Laugardalnum og fer til FH „Félag sem var í basli með að ná endum saman og greiða laun á réttum tíma“ Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Gylfi með tvö og Víkingar byrja á sigri Frá Akureyri til Danmerkur Markadrottningin heldur að landsliðið sé búið spil Strákarnir í 2. flokki Vals þeir einu sem ekki spila fyrir áramót Dæturnar vildu norður: „Mun alltaf gera allt fyrir þær“ Stjarnan sækir markvörð í 3. deildina „Ég var orðinn algjörlega bugaður“ Sjá meira
Leik lokið: Valur - Fylkir 1-0| Valur aftur á sigurbraut Valskonur komu sér aftur á sigurbraut í dag með eins marks sigri á Fylki. Mist Edvardsdóttir gerði markið sem skildi liðin af og niðurstaðan 1-0 sigur Vals. Umfjöllun og viðtöl væntanleg 15. maí 2021 15:55