Sem gamall framherji veit ég að stundum vill boltinn ekki inn Andri Már Eggertsson skrifar 15. maí 2021 16:31 Þetta var besti leikur Vals á tímabilinu að mati Péturs. Vísir/Haraldur Valur komst sér aftur á sigurbraut með eins marks sigri á Fylki. Mist Edvardsdóttir gerði sigurmark Vals og var Pétur Pétursson, þjálfari Vals, ánægður með það. „Ég var mjög ánægður með þennan leik, við spiluðum öðruvísi en við höfum verið að gera sem mér fannst virka mjög vel og tel ég þetta besta leikinn okkar á tímabilinu," sagði Pétur kátur í leiks lok. Valur fékk endalaust af góðum færum en svo virtist sem boltinn bara hreinlega neitaði að fara í markið á tímabili. „Stundum er þetta bara svona. Sem gamall framherji í boltanum veit ég það að stundum skorar maður alltaf og stundum ekki neitt, liðið sýndi bara heilt yfir frábæran leik." Pétur Pétursson var mjög ánægður með varnarleik Vals, þær gáfu fá færi á sig og spiluðu skipulagðan leik frá upphafi til enda. „Við þurftum að breyta skipulaginu hjá okkur miðað við fyrstu tvo leikina sem gekk að mínu mati fullkomlega upp." Mist Edvardsdóttir fór útaf meidd í fyrri hálfleik og vissi Pétur ekki hver staðan væri á henni. Pétur bætti þó við að honum fannast gaman að sjá Lillý Rut Hlynsdóttur koma inn á sem var að spila sinn fyrsta leik síðan í nóvember. „Markið sem Mist skoraði var gott, þetta mark lá í loftinu, við hefðum getað verið búinn að skora fleiri mörk en 1-0 dugar mér," sagði Pétur að lokum. Pepsi Max deild kvenna er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Pepsi Max deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Íslenski boltinn Pepsi Max-deild kvenna Valur Fótbolti Tengdar fréttir Leik lokið: Valur - Fylkir 1-0| Valur aftur á sigurbraut Valskonur komu sér aftur á sigurbraut í dag með eins marks sigri á Fylki. Mist Edvardsdóttir gerði markið sem skildi liðin af og niðurstaðan 1-0 sigur Vals. Umfjöllun og viðtöl væntanleg 15. maí 2021 15:55 Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti „Félagið setur mig í skítastöðu“ Enski boltinn Maguire hetja United í bikarnum Enski boltinn Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Fótbolti Arnar harmar aðstöðuna á Íslandi: „Þetta er til háborinnar skammar“ Fótbolti Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Loftpúði sprakk hjá Hófí Dóru á HM: „Eins og að vera kýld í loftinu“ Sport Uppgjörið: Valur - Höttur 92 - 58 | Valsmenn keyrðu yfir Hött í fyrri hálfleik Körfubolti Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Fótbolti Fleiri fréttir ÍR vann níu FH-inga og Valskonur í stuði Hituðu upp fyrir Grikkina í snjónum: Danna þema hjá Víkingum Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Einar heim í Hafnarfjörðinn Húsvíkingurinn frá KR til Þróttar Framarar lausir við Frambanann Cousins búin að semja við Þrótt FH hreppir Rosenörn og Kötlu Fer í Fram eins og pabbi sinn forðum Kristófer endurnýjar kynnin við Óskar Hrafn í KR Aron Sig nýr fyrirliði KR Fram lagði Íslandsmeistara Breiðabliks Heiðdís aftur í Kópavoginn Þjálfarar Vals komu ekki af fjöllum varðandi Katie Katie Cousins í Þrótt eftir að Valur taldi hana of dýra FIFA setti íslensk félög í bann án þess að láta vita „Það fór eitthvað leikrit í gang“ Ísfold Marý til liðs við Víking Reykjavíkurmeistarar KR byrja Lengjubikarinn á sigri Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Róbert Orri semur við Víkinga Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika Guy Smit frá KR til Vestra Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Vigdís Lilja seld til Anderlecht KR vann fertugasta Reykjavíkurmeistaratitilinn annað árið í röð KR Reykjavíkurmeistari eftir öruggan sigur á Val Páll sækist ekki eftir endurkjöri hjá KR Norðurálsmótið fagnar fjörutíu ára afmæli í ár Sjá meira
„Ég var mjög ánægður með þennan leik, við spiluðum öðruvísi en við höfum verið að gera sem mér fannst virka mjög vel og tel ég þetta besta leikinn okkar á tímabilinu," sagði Pétur kátur í leiks lok. Valur fékk endalaust af góðum færum en svo virtist sem boltinn bara hreinlega neitaði að fara í markið á tímabili. „Stundum er þetta bara svona. Sem gamall framherji í boltanum veit ég það að stundum skorar maður alltaf og stundum ekki neitt, liðið sýndi bara heilt yfir frábæran leik." Pétur Pétursson var mjög ánægður með varnarleik Vals, þær gáfu fá færi á sig og spiluðu skipulagðan leik frá upphafi til enda. „Við þurftum að breyta skipulaginu hjá okkur miðað við fyrstu tvo leikina sem gekk að mínu mati fullkomlega upp." Mist Edvardsdóttir fór útaf meidd í fyrri hálfleik og vissi Pétur ekki hver staðan væri á henni. Pétur bætti þó við að honum fannast gaman að sjá Lillý Rut Hlynsdóttur koma inn á sem var að spila sinn fyrsta leik síðan í nóvember. „Markið sem Mist skoraði var gott, þetta mark lá í loftinu, við hefðum getað verið búinn að skora fleiri mörk en 1-0 dugar mér," sagði Pétur að lokum. Pepsi Max deild kvenna er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Pepsi Max deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Pepsi Max deild kvenna er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Pepsi Max deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Íslenski boltinn Pepsi Max-deild kvenna Valur Fótbolti Tengdar fréttir Leik lokið: Valur - Fylkir 1-0| Valur aftur á sigurbraut Valskonur komu sér aftur á sigurbraut í dag með eins marks sigri á Fylki. Mist Edvardsdóttir gerði markið sem skildi liðin af og niðurstaðan 1-0 sigur Vals. Umfjöllun og viðtöl væntanleg 15. maí 2021 15:55 Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti „Félagið setur mig í skítastöðu“ Enski boltinn Maguire hetja United í bikarnum Enski boltinn Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Fótbolti Arnar harmar aðstöðuna á Íslandi: „Þetta er til háborinnar skammar“ Fótbolti Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Loftpúði sprakk hjá Hófí Dóru á HM: „Eins og að vera kýld í loftinu“ Sport Uppgjörið: Valur - Höttur 92 - 58 | Valsmenn keyrðu yfir Hött í fyrri hálfleik Körfubolti Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Fótbolti Fleiri fréttir ÍR vann níu FH-inga og Valskonur í stuði Hituðu upp fyrir Grikkina í snjónum: Danna þema hjá Víkingum Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Einar heim í Hafnarfjörðinn Húsvíkingurinn frá KR til Þróttar Framarar lausir við Frambanann Cousins búin að semja við Þrótt FH hreppir Rosenörn og Kötlu Fer í Fram eins og pabbi sinn forðum Kristófer endurnýjar kynnin við Óskar Hrafn í KR Aron Sig nýr fyrirliði KR Fram lagði Íslandsmeistara Breiðabliks Heiðdís aftur í Kópavoginn Þjálfarar Vals komu ekki af fjöllum varðandi Katie Katie Cousins í Þrótt eftir að Valur taldi hana of dýra FIFA setti íslensk félög í bann án þess að láta vita „Það fór eitthvað leikrit í gang“ Ísfold Marý til liðs við Víking Reykjavíkurmeistarar KR byrja Lengjubikarinn á sigri Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Róbert Orri semur við Víkinga Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika Guy Smit frá KR til Vestra Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Vigdís Lilja seld til Anderlecht KR vann fertugasta Reykjavíkurmeistaratitilinn annað árið í röð KR Reykjavíkurmeistari eftir öruggan sigur á Val Páll sækist ekki eftir endurkjöri hjá KR Norðurálsmótið fagnar fjörutíu ára afmæli í ár Sjá meira
Leik lokið: Valur - Fylkir 1-0| Valur aftur á sigurbraut Valskonur komu sér aftur á sigurbraut í dag með eins marks sigri á Fylki. Mist Edvardsdóttir gerði markið sem skildi liðin af og niðurstaðan 1-0 sigur Vals. Umfjöllun og viðtöl væntanleg 15. maí 2021 15:55