Tveir Blikar fengu inngöngu í Harvard Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 25. maí 2021 13:00 Hildur Þóra Hákonardóttir og Áslaug Munda Gunnlaugsdóttir eru á leið í Harvard. vísir/bára/vilhelm Tveir leikmenn Breiðabliks hafa fengið inngöngu í einn virtasta og frægasta háskóla heims, Harvard í Massachusetts í Bandaríkjunum. Þetta eru þær Áslaug Munda Gunnlaugsdóttir og Hildur Þóra Hákonardóttir. Þær hefja nám við Harvard í haust og klára því ekki tímabilið með Breiðabliki. We are excited about our Class of 2025 and cannot wait for them to arrive on campus!#GoCrimson https://t.co/D6ozo2dG6D— Harvard W Soccer (@Harvard_WSoccer) May 24, 2021 Áslaug Munda, sem verður tvítug á miðvikudaginn í næstu viku, hefur byrjað tímabilið af miklum krafti eftir að hafa verið mikið frá vegna meiðsla og veikinda í fyrra. Hún hefur leikið fjóra A-landsleiki auk fjölda leikja fyrir yngri landsliðin. Hin tvítuga Hildur Þóra, sem er uppalinn Bliki, lék þrettán af fimmtán leikjum Breiðabliks í Pepsi Max-deildinni í fyrra þar sem liðið stóð uppi sem Íslandsmeistari. Hún hefur leikið 25 leiki fyrir yngri landsliðin. Áslaug Munda fékk sérstaka viðurkenningu fyrir framúrskarandi árangur í námi og fótbolta þegar hún útskrifaðist frá afrekssviði Menntaskólans í Kópavogi í fyrra. „Já, maður lagði mikið á sig til þess að ná þessum einkunnum og samhliða því árangri í fótboltanum,“ segir Áslaug Munda í samtali við Guðjón Guðmundsson í Sportpakkanum eftir að hún útskrifaðist úr MK. Breiðablik sækir Val heim í stórleik 5. umferðar Pepsi Max-deildarinnar klukkan 18:00 á fimmtudaginn. Pepsi Max deild kvenna er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Pepsi Max deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Pepsi Max-deild kvenna Breiðablik Mest lesið KR lætur þjálfarateymið fjúka Íslenski boltinn Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni Körfubolti Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda Íslenski boltinn „Bara pæling sem kom frá Caulker“ Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Afturelding 4-1 | Snéru við dæminu manni fleiri Íslenski boltinn Donald Trump sást svindla á golfvellinum Golf Bönnuðu öllum leikmönnum liðsins að koma inn í landið Sport „Vorum búnir að vera miklu betri“ Fótbolti „Þurftum ekkert að vera að drífa okkur“ Fótbolti Musk og Schwarzenegger sendu Hafþóri Júlíusi hamingjuóskir Sport Fleiri fréttir Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda Uppselt á Evrópuleik KA á Akureyri KR lætur þjálfarateymið fjúka Uppgjörið: Stjarnan - Afturelding 4-1 | Snéru við dæminu manni fleiri Tómas Bent nálgast Edinborg Með átta mörk og sex stoðsendingar í sama leiknum Segja Jóhannes kosta tæpar tíu milljónir króna Sjáðu Pedersen jafna metið og Kennie kremja hjörtu Víkinga Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-2 | Kennie Chopart stal stigi fyrir Fram Uppgjörið: Valur - FH 3-1 | Pedersen jafnaði markametið og Valur á toppinn Uppgjörið: Vestri - ÍBV 2-0 | Fyrsti sigur Vestra síðan 15. júní Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ „Ótrúlegt að við skyldum ekki klára leikinn fyrr“ Uppgjör: FH - Fram 3-1 | FH-konur upp i annað sætið Keflvíkingar klúðruðu víti á nítugustu mínútu Leik lokið: Víkingur - Stjarnan 2-1 | Víkingar galopna fallbaráttuna í fyrsta leik undir nýrri stjórn „Hef mikla trú að það muni ganga upp núna“ Frá sólinni í Tampa yfir í Bestu deild kvenna á Íslandi „Okkur fannst þetta ekkert öðruvísi en aðrir leikir” Andrea Rán semur við FH Uppgjör: Breiðablik-Þróttur 3-1 | Blikakonur unnu toppslaginn Uppgjör: Valur-FHL 2-1 | Fanndís hetja Valskvenna Uppgjör: Tindastóll-Þór/KA 2-0 | Tindastóll byrjar vel eftir EM-frí „Það verða færi og bæði lið þurfa að vera klók“ Yfirlýsing frá KSÍ: Þrengt að þjóðarleikvanginum Cosic kominn í KR-búninginn Sjá meira
Þetta eru þær Áslaug Munda Gunnlaugsdóttir og Hildur Þóra Hákonardóttir. Þær hefja nám við Harvard í haust og klára því ekki tímabilið með Breiðabliki. We are excited about our Class of 2025 and cannot wait for them to arrive on campus!#GoCrimson https://t.co/D6ozo2dG6D— Harvard W Soccer (@Harvard_WSoccer) May 24, 2021 Áslaug Munda, sem verður tvítug á miðvikudaginn í næstu viku, hefur byrjað tímabilið af miklum krafti eftir að hafa verið mikið frá vegna meiðsla og veikinda í fyrra. Hún hefur leikið fjóra A-landsleiki auk fjölda leikja fyrir yngri landsliðin. Hin tvítuga Hildur Þóra, sem er uppalinn Bliki, lék þrettán af fimmtán leikjum Breiðabliks í Pepsi Max-deildinni í fyrra þar sem liðið stóð uppi sem Íslandsmeistari. Hún hefur leikið 25 leiki fyrir yngri landsliðin. Áslaug Munda fékk sérstaka viðurkenningu fyrir framúrskarandi árangur í námi og fótbolta þegar hún útskrifaðist frá afrekssviði Menntaskólans í Kópavogi í fyrra. „Já, maður lagði mikið á sig til þess að ná þessum einkunnum og samhliða því árangri í fótboltanum,“ segir Áslaug Munda í samtali við Guðjón Guðmundsson í Sportpakkanum eftir að hún útskrifaðist úr MK. Breiðablik sækir Val heim í stórleik 5. umferðar Pepsi Max-deildarinnar klukkan 18:00 á fimmtudaginn. Pepsi Max deild kvenna er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Pepsi Max deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Pepsi Max deild kvenna er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Pepsi Max deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Pepsi Max-deild kvenna Breiðablik Mest lesið KR lætur þjálfarateymið fjúka Íslenski boltinn Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni Körfubolti Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda Íslenski boltinn „Bara pæling sem kom frá Caulker“ Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Afturelding 4-1 | Snéru við dæminu manni fleiri Íslenski boltinn Donald Trump sást svindla á golfvellinum Golf Bönnuðu öllum leikmönnum liðsins að koma inn í landið Sport „Vorum búnir að vera miklu betri“ Fótbolti „Þurftum ekkert að vera að drífa okkur“ Fótbolti Musk og Schwarzenegger sendu Hafþóri Júlíusi hamingjuóskir Sport Fleiri fréttir Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda Uppselt á Evrópuleik KA á Akureyri KR lætur þjálfarateymið fjúka Uppgjörið: Stjarnan - Afturelding 4-1 | Snéru við dæminu manni fleiri Tómas Bent nálgast Edinborg Með átta mörk og sex stoðsendingar í sama leiknum Segja Jóhannes kosta tæpar tíu milljónir króna Sjáðu Pedersen jafna metið og Kennie kremja hjörtu Víkinga Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-2 | Kennie Chopart stal stigi fyrir Fram Uppgjörið: Valur - FH 3-1 | Pedersen jafnaði markametið og Valur á toppinn Uppgjörið: Vestri - ÍBV 2-0 | Fyrsti sigur Vestra síðan 15. júní Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ „Ótrúlegt að við skyldum ekki klára leikinn fyrr“ Uppgjör: FH - Fram 3-1 | FH-konur upp i annað sætið Keflvíkingar klúðruðu víti á nítugustu mínútu Leik lokið: Víkingur - Stjarnan 2-1 | Víkingar galopna fallbaráttuna í fyrsta leik undir nýrri stjórn „Hef mikla trú að það muni ganga upp núna“ Frá sólinni í Tampa yfir í Bestu deild kvenna á Íslandi „Okkur fannst þetta ekkert öðruvísi en aðrir leikir” Andrea Rán semur við FH Uppgjör: Breiðablik-Þróttur 3-1 | Blikakonur unnu toppslaginn Uppgjör: Valur-FHL 2-1 | Fanndís hetja Valskvenna Uppgjör: Tindastóll-Þór/KA 2-0 | Tindastóll byrjar vel eftir EM-frí „Það verða færi og bæði lið þurfa að vera klók“ Yfirlýsing frá KSÍ: Þrengt að þjóðarleikvanginum Cosic kominn í KR-búninginn Sjá meira
Leik lokið: Víkingur - Stjarnan 2-1 | Víkingar galopna fallbaráttuna í fyrsta leik undir nýrri stjórn