Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Þróttur 1-2 | Þrjú víti forgörðum en Þróttur í 4. sætið Þrjú víti fóru forgörðum í Eyjum er Þróttur skaust í fjórða sætið með 2-1 sigri á ÍBV. Íslenski boltinn 29. júní 2021 21:38
Nik Chamberlain: Í heildina vorum við betra liðið og áttum skilið að vinna Nik Anthony Chamberlain, þjálfari Þróttar, var sáttur með frammistöðuna hjá sínum stelpum eftir 2-1 sigur á ÍBV á Hásteinsvelli í dag. Fótbolti 29. júní 2021 20:46
Andri Hjörvar: Barátta og stríð framundan „Ég hefði viljað þrjú stig. Við vorum svo nálægt því og við lögðum svo mikið púður í það að ná í þessi þrjú stig hefði verið sanngjarnt en eitt stig er rauninn í dag og við þurfum bara að taka því,“ sagði Andri Hjörvari þjálfari Þór/KA eftir 0-0 jafntefli á móti Fylki á heimavelli í dag. Íslenski boltinn 29. júní 2021 20:35
Umfjöllun og viðtöl: Þór/KA - Fylkir 0-0 | Markalaust fyrir norðan Þór/KA og Fylkir gerðu markalaust jafntefli í fallbaráttuslag fyrir norðan. Íslenski boltinn 29. júní 2021 19:52
Vonast til að kvenkyns leikmenn verði jákvæðari út í kvendómara Knattspyrnusamband Íslands er í herferð að fjölga konum í hreyfingunni og þá sérstaklega konum sem eru í öðrum hlutverkum í knattspyrnuhreyfingunni en að vera leikmenn. Íslenski boltinn 28. júní 2021 11:31
Kristrún til Selfoss frá austurrísku meisturunum: „Leikmaður að mínu skapi“ Kristrún Rut Antonsdóttir er komin aftur til Selfoss og byrjar að spila með liðinu þegar félagaskiptaglugginn verður opnaður í næstu viku. Íslenski boltinn 25. júní 2021 14:00
Vill sjá Tindastól sækja sér liðsstyrk í glugganum til að nýta meðbyrinn Tindastóll þarf að fá liðsstyrk þegar félagaskiptaglugginn verður opnaður til að eiga betri möguleika á að halda sæti sínu í Pepsi Max-deild kvenna. Þetta segir Árni Freyr Guðnason, einn sérfræðinga Pepsi Max markanna. Íslenski boltinn 25. júní 2021 13:31
Hefði aldrei gerst í efstu deild karla Toppslagur Selfoss og Breiðabliks í Pepsi Max deild kvenna er færður milli leikvalla rétt fyrir leik, af aðalvellinum á Selfossi og yfir á gervigrasið. Íslenski boltinn 25. júní 2021 10:31
Sóknarmenn Vals voru ekki góðir í þessum leik Sóknarleikur Vals í 1-1 jafnteflinu gegn Þór/KA í Pepsi Max deild kvenna var til umræðu í Pepsi Max Mörkunum. Íslenski boltinn 24. júní 2021 22:31
Blikakonur hoppuðu yfir Selfoss og Val og upp í toppsætið: Gaupi fór yfir gærdaginn Fjórir leikir fóru fram í sjöundu umferð Pepsi Max deildar kvenna í fótbolta í gær og þar tók Breiðablikskonur toppsætið eftir stórsigur á liðinu sem var í efsta sætinu fyrir umferðina. Íslenski boltinn 22. júní 2021 16:01
Umfjöllun og viðtöl: Selfoss - Breiðablik 0-4 | Blikar á toppinn eftir stórsigur á Selfossi Topplið Selfoss fékk skell gegn Íslandsmeisturum Breiðabliks í fyrsta leik liðanna eftir landsleikjahlé. Íslandsmeistararnir unnu sannfærandi 4-0 sigur eftir að skipta þurfti um völl rétt fyrir upphafssparkið. Íslenski boltinn 21. júní 2021 23:16
Umfjöllun og viðtöl: Þróttur R. - Fylkir 2-4 | Fylkir endaði sigurgöngu Þróttar í markaleik Fylkir vann sinn annan sigur í röð þegar þær mættu Þrótti á Eimskipsvellinum í sex marka leik.Leikurinn endaði með 2-4 sigri og voru Fylkiskonur með mikla yfirburði frá upphafi til enda sem skilaði sér í fjórum mörkum. Íslenski boltinn 21. júní 2021 22:45
Alfreð: Boltinn er bara þannig, stundum upp og stundum niður Alfreð Elías Jóhannsson var eðlilega ósáttur við 4-0 tap Selfyssinga geg Breiðablik á heimavelli í kvöld. Alfreð segir að Blikastúlkur hafi gert vel í að refsa Selfyssingum fyrir sín mistök. Fótbolti 21. júní 2021 22:40
Kjartan Stefánsson: Vorum betri á síðasta þriðjungi heldur en áður Kjartan Stefánsson þjálfari Fylkis var afar kátur með góðan 2-4 sigur á Þrótti. Eftir að hafa lent marki undir snemma leiks var Kjartan ánægður með hvernig hans stelpur svöruðu því sem endaði með 2-4 sigri. Sport 21. júní 2021 22:27
„Maður verður að leggja sig fram“ „Ég er aðallega bara svekktur að hafa mætt til leiksins eins og við mætum til leiks,“ sagði Andri Ólafsson, þjálfari ÍBV, eftir 3-0 tap gegn Stjörnunni í Pepsi Max deild kvenna í kvöld. Íslenski boltinn 21. júní 2021 20:45
„Vond spilamennska” Valskonur gerðu 1-1 jafntefli við Þór/KA í kvöld. Eiður Ben, aðstoðarþjálfari Vals, var fúll í leikslok. Íslenski boltinn 21. júní 2021 20:44
Umfjöllun og viðtöl: Valur - Þór/KA 1-1 | Valur missteig sig á heimavelli Valur og Þór/KA skildu jöfn á Origo-vellinum í Pepsi-Max deild kvenna í kvöld, 1-1. Valskonur höfðu yfirhöndina mest allan leikinn en Þór/KA stúlkur stóðu vaktina vel í vörninni. Íslenski boltinn 21. júní 2021 19:52
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - ÍBV 3-0 | Upprúllun í Garðabænum Stjarnan vann virkilega góðan 3-0 sigur á ÍBV í 7. umferð Pepsi Max deildarinnar. Íslenski boltinn 21. júní 2021 19:51
Fjölskyldum íslenskra dómara verið hótað Stjórn Knattspyrnusambands Íslands hefur sent frá sér ákall um bætta framkomu í garð dómara á knattspyrnuvöllum landsins. Íslenski boltinn 21. júní 2021 15:56
Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Tindastóll 1-0 | Heimastúlkur höfðu betur í nýliðaslagnum Botnlið Tindastóls hefur tapað fimm leikjum í röð en Keflavík er í fínum málum eftir tvo sigurleiki í röð. Íslenski boltinn 19. júní 2021 19:13
Umfjöllun og viðtöl: Fylkir - Tindastóll 2-1 | Fyrsti sigur Árbæinga Fylkir hafði betur gegn Tindastól í botnslag Pepsi Max deildar kvenna í kvöld en lokatölur voru 2-1 og var þetta fyrsti sigur Fylkis í deildinni. Íslenski boltinn 10. júní 2021 20:00
Fær erlendu leikmennina í mat, leyfir þeim að fara í heita pottinn og prjónar á þær peysur: „Eins og dætur mínar“ Erlendu leikmennirnir á Sauðárkróki hafa verið þar í mörg ár og vilja ekkert fara. Það er kannski ekkert skrýtið eftir að Helena Ólafsdóttir fékk að vita meira um lífið hjá þeim í heimsókn sinni á Krókinn. Fótbolti 7. júní 2021 11:01
Umfjöllun og viðtöl: Fylkir - Stjarnan 1-2 | Stjarnan kom til baka í Árbæ Eftir að hafa lent 1-0 undir kom Stjarnan til baka og vann 2-1 sigur á Fylki í kvöld. Heimliðið er enn að leita sínum fyrsta sigri í Pepsi Max deild kvenna í knattspyrnu. Íslenski boltinn 6. júní 2021 21:10
Endurkomusigur Þróttar á Akureyri Þróttur bar sigurorð af Þór/KA í Pepsi Max deild kvenna í fótbolta á Akureyri í dag. Fótbolti 5. júní 2021 18:27
Umfjöllun: Tindastóll - Valur 0-5 | Valskonur svöruðu fyrir sig Valur svaraði heldur betur fyrir skellinn gegn Breiðabliki í síðustu umferð Pepsi Max deildar kvenna er liðið vann 5-0 sigur á nýliðum Tindastóls á Sauðárkróki í dag. Íslenski boltinn 5. júní 2021 17:56
Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Selfoss 2-1 | Fyrsta tap Selfoss Selfoss tapaði sínum fyrsta leik þetta sumarið er liðið beið í lægri hlut gegn ÍBV í slagnum um Suðurland. Íslenski boltinn 5. júní 2021 17:29
„Uppleggið var að mæta grimmar og kröftugar en ekki að vera komnar undir eftir eina mínútu“ Andri Ólafsson, þjálfari ÍBV, var sáttur með sigur á móti taplausu Selfoss liði í Pepsi Max deild kvenna í dag. Íslenski boltinn 5. júní 2021 16:45
Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - Keflavík 1-3 | Nýliðar Keflavíkur skelltu Íslandsmeisturunum Nýliðar Keflavíkur skelltu Íslandsmeisturum Blika 1-3 á Kópavogsvelli. Þetta var fyrsti sigur Keflavíkur á tímabilinu. Aerial Chavarin gerði tvö mörk fyrir Keflavíkur og reyndist hetja leiksins. Íslenski boltinn 5. júní 2021 16:40
Við fórum illa með landsliðskonur Blika í dag Keflavík landaði sínum fyrsta sigri á Íslandsmótinu í ár gegn Íslandsmeisturum Breiðabliks. Keflavík spilaði frábæran leik sem endaði með 1-3 útisigri.Gunnar Magnús Jónsson þjálfari Keflavíkur var í skýjunum með sigurinn. Íslenski boltinn 5. júní 2021 16:25
Um Örnu Sif og Murielle: Það var alvöru einvígi og gaman að sjá þær mætast út á velli Á fimmtudaginn vann Þór/KA góðan 2-1 sigur á Tindastól eftir að lenda undir er liðin mættust á Sauðárkróki í Pepsi Max deild kvenna í knattspyrnu. Farið var yfir leikinn í Pepsi Max Mörkunum. Íslenski boltinn 30. maí 2021 14:16