„Ótrúlega mikilvægt að vera með akkúrat þessa týpu í liðinu sínu“ Valur Páll Eiríksson skrifar 11. ágúst 2022 13:30 Sérfræðingar Stúkunnar jusu lofi yfir Ásgerði Stefaníu. Vísir/Diego „Við sjáum hvað hún er mikilvæg fyrir þetta lið,“ segir Margrét Lára Viðarsdóttir um Ásgerði Stefaníu Baldursdóttur, miðjumann Vals, eftir 5-0 sigur liðsins á Keflavík. Rætt var um þátt hennar í velgengni Valsliðsins í Bestu mörkunum. „Þegar þú horfir á leiki með Val núna, þá heyrir þú hvert einasta orð sem hún segir á vellinum, hún stjórnaði til dæmis þessari pressu í fyrri hálfleik, rak þær fram í að stíga upp á réttum tímapunktum og loka rétt. Þetta er svo mikilvægt og maður sér þetta ekki alltaf svona áþreifanlega, hennar hlutverk í þessu liði en það er gríðarlega mikilvægt. Hún er bara annar þjálfari þarna og ég var mjög ánægð með hana í þessum leik,“ segir Margrét Lára um Ásgerði, fyrrum liðsfélaga sinn hjá Val. Klippa: Bestu mörkin: Umræða um Ásgerði Stefaníu Þáttastjórnandinn Helena Ólafsdóttir sagði þá fólk ekki endilega gera sér alltaf grein fyrir mikilægi Ásgerðar og kvaðst hún finna mikinn mun á að lýsa leik með henni úr stúdíói og svo að sjá hana á vellinum, úr stúkunni, því þá heyrði hún virkilega í henni, að reka leikmenn áfram meðan leikurinn færi fram. „Hún er náttúrulega bara fyrirliði í sér og hefur alltaf verið,“ segir Harpa Þorsteinsdóttir, sem lék með Ásgerði hjá Stjörnunni. „Það er ekki að ástæðulausu sem hún hefur unnið jafn marga titla og raun ber vitni. Hún er bara algjör sigurvegari og skilur leikinn ótrúlega vel. Það eru bara forréttindi að hafa spilað með henni og þeir sem hafa gert það vita bara hvað það er ótrúlega mikilvægt að vera með akkúrat þessa týpu í liðinu sínu,“ Umræðuna má sjá í heild sinni að ofan. Besta deild kvenna Bestu mörkin Valur Mest lesið Svarar Brynjari fullum hálsi: „Óboðleg tilraunastarfsemi á börnum í íþróttum“ Körfubolti „Varð fljótt að hinni verstu martröð“ Sport Hættir á BBC strax á sunnudaginn: „Ég geri mér grein fyrir uppnáminu sem ég olli“ Enski boltinn Tveir Vestramenn fluttir með sjúkrabíl eftir leik í gær Íslenski boltinn Reiknar ekki með Shaq í oddaleiknum í Síkinu: „Vesen með nýrun“ Körfubolti Þeir bestu (20.-16. sæti): Glæsilegur endir gamalla manna og dönsku demantarnir í Kaplakrika Íslenski boltinn Í beinni: Breiðablik - Valur | Stórleikur í Kópavogi Íslenski boltinn Biður liðsfélagana afsökunar eftir að hafa selt ólympíugullið Sport Í beinni: Fram - Valur | Bæta Framarar við fingrum á bikarinn? Handbolti Í beinni: Stjarnan - Víkingur | Toppliðið í Garðabæ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Stjarnan - Víkingur | Toppliðið í Garðabæ Í beinni: Breiðablik - Valur | Stórleikur í Kópavogi Í beinni: ÍA - FH | Lið sem hafa margt að sanna Tveir Vestramenn fluttir með sjúkrabíl eftir leik í gær Þeir bestu (20.-16. sæti): Glæsilegur endir gamalla manna og dönsku demantarnir í Kaplakrika Sjáðu mörkin úr veislunni í Mosó og vítið sem Fram fékk Sigurður Breki á spítala eftir harkalegt samstuð Uppgjörið: Afturelding - KR 4-3 | Heimasigur eftir tvöfalda endurkomu Gabríel Aron skoraði þrennu í fyrri hálfleik Uppgjörið: Fram - Vestri 1-0 | Frammarar stöðvuðu sigurgöngu Vestra Uppgjörið: ÍBV - KA 0-0 | Ekkert samba í sólinni Sjáðu glæsimark Úlfu, stórsigur Stólanna, sjóðheita Þróttara og Þór/KA þrennuna Uppgjörið: Þróttur - FH 4-1 | Sjóðheitir Þróttarar völtuðu yfir FH Uppgjörið: Fram - Þór/KA 1-3 | Tvö mörk frá Söndru Maríu í sigri Þór/KA Gleymdu búningum svo bæði liðin eru merkt Stjörnunni Sjáðu mörkin: Berglind í hefndarhug með fleiri en allt Valsliðið í sumar Sætur sigur HK og Vilhelm bjargaði stigi fyrir ÍR „Þurfa allar og við þjálfararnir að líta í eigin barm“ Uppgjörið: Breiðablik - Valur 4-0 | Berglind refsaði gamla liðinu í stórsigri Selirnir verða heiðursgestir á fyrsta heimaleik KR Þróttur mætir bikarmeisturunum Þeir bestu (25.-21. sæti): Kolbeinn kafteinn, raðsigurvegarinn í markinu, Blikahetjur og þrumuskot suður með sjó Fegin að vera komin heim: „Þetta endaði ekkert vel“ Allt annar andi vestur í bæ en þegar hún var síðast í KR Uppgjörið: Breiðablik - Vestri 1-2 | Vestri tryggði sér síðasta farseðilinn í 8-liða úrslit Bikarævintýri Fram heldur áfram Markamaskínan Tokic og margfaldur Íslandsmeistari í 5. deildina „Elska að horfa á FH“ Þeir bestu (30.-26. sæti): Markvörður stóru augnablikanna, varnargoð úr Eyjum og Vesturbænum, Smalinn og listamaðurinn Bestu mörkin: Uppgjör fyrstu fimm umferða Bestu deildarinnar Sjá meira
„Þegar þú horfir á leiki með Val núna, þá heyrir þú hvert einasta orð sem hún segir á vellinum, hún stjórnaði til dæmis þessari pressu í fyrri hálfleik, rak þær fram í að stíga upp á réttum tímapunktum og loka rétt. Þetta er svo mikilvægt og maður sér þetta ekki alltaf svona áþreifanlega, hennar hlutverk í þessu liði en það er gríðarlega mikilvægt. Hún er bara annar þjálfari þarna og ég var mjög ánægð með hana í þessum leik,“ segir Margrét Lára um Ásgerði, fyrrum liðsfélaga sinn hjá Val. Klippa: Bestu mörkin: Umræða um Ásgerði Stefaníu Þáttastjórnandinn Helena Ólafsdóttir sagði þá fólk ekki endilega gera sér alltaf grein fyrir mikilægi Ásgerðar og kvaðst hún finna mikinn mun á að lýsa leik með henni úr stúdíói og svo að sjá hana á vellinum, úr stúkunni, því þá heyrði hún virkilega í henni, að reka leikmenn áfram meðan leikurinn færi fram. „Hún er náttúrulega bara fyrirliði í sér og hefur alltaf verið,“ segir Harpa Þorsteinsdóttir, sem lék með Ásgerði hjá Stjörnunni. „Það er ekki að ástæðulausu sem hún hefur unnið jafn marga titla og raun ber vitni. Hún er bara algjör sigurvegari og skilur leikinn ótrúlega vel. Það eru bara forréttindi að hafa spilað með henni og þeir sem hafa gert það vita bara hvað það er ótrúlega mikilvægt að vera með akkúrat þessa týpu í liðinu sínu,“ Umræðuna má sjá í heild sinni að ofan.
Besta deild kvenna Bestu mörkin Valur Mest lesið Svarar Brynjari fullum hálsi: „Óboðleg tilraunastarfsemi á börnum í íþróttum“ Körfubolti „Varð fljótt að hinni verstu martröð“ Sport Hættir á BBC strax á sunnudaginn: „Ég geri mér grein fyrir uppnáminu sem ég olli“ Enski boltinn Tveir Vestramenn fluttir með sjúkrabíl eftir leik í gær Íslenski boltinn Reiknar ekki með Shaq í oddaleiknum í Síkinu: „Vesen með nýrun“ Körfubolti Þeir bestu (20.-16. sæti): Glæsilegur endir gamalla manna og dönsku demantarnir í Kaplakrika Íslenski boltinn Í beinni: Breiðablik - Valur | Stórleikur í Kópavogi Íslenski boltinn Biður liðsfélagana afsökunar eftir að hafa selt ólympíugullið Sport Í beinni: Fram - Valur | Bæta Framarar við fingrum á bikarinn? Handbolti Í beinni: Stjarnan - Víkingur | Toppliðið í Garðabæ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Stjarnan - Víkingur | Toppliðið í Garðabæ Í beinni: Breiðablik - Valur | Stórleikur í Kópavogi Í beinni: ÍA - FH | Lið sem hafa margt að sanna Tveir Vestramenn fluttir með sjúkrabíl eftir leik í gær Þeir bestu (20.-16. sæti): Glæsilegur endir gamalla manna og dönsku demantarnir í Kaplakrika Sjáðu mörkin úr veislunni í Mosó og vítið sem Fram fékk Sigurður Breki á spítala eftir harkalegt samstuð Uppgjörið: Afturelding - KR 4-3 | Heimasigur eftir tvöfalda endurkomu Gabríel Aron skoraði þrennu í fyrri hálfleik Uppgjörið: Fram - Vestri 1-0 | Frammarar stöðvuðu sigurgöngu Vestra Uppgjörið: ÍBV - KA 0-0 | Ekkert samba í sólinni Sjáðu glæsimark Úlfu, stórsigur Stólanna, sjóðheita Þróttara og Þór/KA þrennuna Uppgjörið: Þróttur - FH 4-1 | Sjóðheitir Þróttarar völtuðu yfir FH Uppgjörið: Fram - Þór/KA 1-3 | Tvö mörk frá Söndru Maríu í sigri Þór/KA Gleymdu búningum svo bæði liðin eru merkt Stjörnunni Sjáðu mörkin: Berglind í hefndarhug með fleiri en allt Valsliðið í sumar Sætur sigur HK og Vilhelm bjargaði stigi fyrir ÍR „Þurfa allar og við þjálfararnir að líta í eigin barm“ Uppgjörið: Breiðablik - Valur 4-0 | Berglind refsaði gamla liðinu í stórsigri Selirnir verða heiðursgestir á fyrsta heimaleik KR Þróttur mætir bikarmeisturunum Þeir bestu (25.-21. sæti): Kolbeinn kafteinn, raðsigurvegarinn í markinu, Blikahetjur og þrumuskot suður með sjó Fegin að vera komin heim: „Þetta endaði ekkert vel“ Allt annar andi vestur í bæ en þegar hún var síðast í KR Uppgjörið: Breiðablik - Vestri 1-2 | Vestri tryggði sér síðasta farseðilinn í 8-liða úrslit Bikarævintýri Fram heldur áfram Markamaskínan Tokic og margfaldur Íslandsmeistari í 5. deildina „Elska að horfa á FH“ Þeir bestu (30.-26. sæti): Markvörður stóru augnablikanna, varnargoð úr Eyjum og Vesturbænum, Smalinn og listamaðurinn Bestu mörkin: Uppgjör fyrstu fimm umferða Bestu deildarinnar Sjá meira
Þeir bestu (20.-16. sæti): Glæsilegur endir gamalla manna og dönsku demantarnir í Kaplakrika Íslenski boltinn
Þeir bestu (25.-21. sæti): Kolbeinn kafteinn, raðsigurvegarinn í markinu, Blikahetjur og þrumuskot suður með sjó
Þeir bestu (30.-26. sæti): Markvörður stóru augnablikanna, varnargoð úr Eyjum og Vesturbænum, Smalinn og listamaðurinn
Þeir bestu (20.-16. sæti): Glæsilegur endir gamalla manna og dönsku demantarnir í Kaplakrika Íslenski boltinn