Þrjár íslenskar konur dæma á La Manga Konurnar eru líka að fá verkefni erlendis eins og íslensku karlkynsdómararnir og heimasíða Knattspyrnusambands Íslands segir frá því í dag að þrjár íslenskar konur séu á leiðinni til suður Spánar í byrjun mars. Íslenski boltinn 27. febrúar 2014 16:00
Hlíf tryggði Val Reykjavíkurmeistaratitilinn Valur varð í kvöld Reykjavíkurmeistari í knattspyrnu kvenna. Valur lagði þá Fylki, 2-1, í úrslitaleik. Íslenski boltinn 24. febrúar 2014 21:18
Önnur Valskona í Selfoss - Thelma Björk búin að semja Bakvörðurinn Thelma Björk Einarsdóttir hefur ákveðið að spila með Selfossi í Pepsi-deild kvenna í sumar en þetta kom fyrst fram á Sunnlenska.is. Íslenski boltinn 21. febrúar 2014 13:15
ÍBV fær hollenskan landsliðsmann Kvennalið ÍBV í knattspyrnu fékk liðsstyrk í dag er gengið var frá samningi við hollensku landsliðskonuna Kim Dolstra. Íslenski boltinn 14. febrúar 2014 17:00
Funda um klakavandamál á golf- og knattspyrnuvöllum Samtök íslenskra golf- og íþróttavallastarfsmanna, SÍGÍ, boðar til fundar um klakavandamál á golf- og knattspyrnuvöllum á morgun miðvikudaginn 29. janúar kl. 14:00 en fundurinn fer fram á 3. hæð í höfuðstöðum KSÍ. Þetta kemur fram á heimasíðu KSÍ. Íslenski boltinn 28. janúar 2014 23:00
Kristín Erna spilar áfram í Eyjum Kristín Erna Sigurlásdóttir skrifaði um helgina undir nýjan tveggja ára samning við Pepsi-deildar lið ÍBV en þetta kemur fram á heimasíðu ÍBV. Íslenski boltinn 27. janúar 2014 20:27
Þór/KA sækir markvörð alla leið til Suður-Afríku Þór/KA hefur samið við þrjá erlenda leikmenn fyrir komandi tímabil í Pepsi-deild kvenna. Það kemur fram á heimasíðu félagsins að Kayla Grímsley og Tahnai Annis leiki báðar áfram með liðinu auk þess að Þór/KA hefur fengið til sín suður-afríska landsliðsmarkvörðinn Roxanne Barker. Íslenski boltinn 24. janúar 2014 18:45
Embla komin aftur í KR eftir sex ára fjarveru KR-ingar hafa verið að endurheimta gamla leikmenn í kvennafótboltanum og Embla Sigríður Grétarsdóttir hefur ákveðið að spila með KR í B-deildinni í sumar. Þetta kemur fram á heimasíðu KR. Íslenski boltinn 23. janúar 2014 10:22
Erfiðara að fá Bandaríkjamenn til landsins Knattspyrnusamband Íslands hefur sett þrengri skilyrði á félagaskipti leikmanna frá löndum utan Evrópska efnahagssvæðisins, Grænlands og Færeyja. Íslenski boltinn 21. janúar 2014 17:15
Sektir íslenska knattspyrnufélaga allt að tvöfaldast Flestar sektir sem íslensk félög eiga yfir höfði sér brjóti þau eða starfsmenn þeirra reglur Knattspyrnusambands Íslands hafa hækkað til muna. Íslenski boltinn 21. janúar 2014 14:17
KR-ingar með reynslubolta á bekknum Landsliðsmaðurinn fyrrverandi Guðlaug Jónsdóttir getur vafalítið kennt stelpunum í knattspyrnuliði KR eitt og annað í nýju hlutverki sínu hjá liðinu. Íslenski boltinn 20. janúar 2014 17:00
Glódís á reynslu til FC Rosengård Knattspyrnukonan Glódís Perla Viggósdóttir, leikmaður Stjörnunnar, heldur út til Svíþjóðar á næstu dögum og mun æfa með FC Rosengård í Malmö. Íslenski boltinn 16. janúar 2014 13:30
Elísa verður ekki með ÍBV í sumar Elísa Viðarsdóttir, fyrirliði og lykilmaður kvennaliðs ÍBV, mun ekki spila með ÍBV-liðinu í Pepsi-deild kvenna í fótbolta á komandi tímabili en þetta kemur fram í sameiginlegri fréttatilkynningu Elísu og ÍBV. Íslenski boltinn 2. janúar 2014 15:28
Hallbera snýr aftur í Val Hallbera Guðný Gísladóttir mun ganga til liðs við Val þegar að opnað verður fyrir félagaskipti á Íslandi þann 15. júlí næstkomandi. Íslenski boltinn 31. desember 2013 16:06
Harpa áfram hjá Stjörnunni Harpa Þorsteinsdóttir hefur gert nýjan þriggja ára samning við Íslandsmeistara Stjörnunnar en það kemur fram á Fótbolti.net. Íslenski boltinn 30. desember 2013 09:56
Ætlaði aldrei að spila með Selfossi Kvennalið Selfoss í knattspyrnu fékk vænan liðstyrk í gær er landsliðskonan Dagný Brynjarsdóttir gekk í raðir félagsins. Íslenski boltinn 29. desember 2013 10:00
„Selfoss var mest spennandi kosturinn“ Landsliðskonan Dagný Brynjarsdóttir frá Hellu skrifaði í morgun undir samning við Selfoss. Hún mun leika með liðinu í Pepsi-deildinni í sumar. Íslenski boltinn 28. desember 2013 12:58
Hrakfarir Söndru hræða ekki Soffíu Soffía Arnþrúður Gunnarsdóttir, lykilmaður í Íslandsmeistaraliði Stjörnunnar, er á leiðinni í atvinnumennsku en hún ætlar að spila með sænska liðinu Jitex á næsta ári. Íslenski boltinn 27. desember 2013 06:00
Soffía búin að ná samkomulagi við Jitex Soffía Arnþrúður Gunnarsdóttir, lykilmaður í Íslandsmeistaraliði Stjörnunnar, er á leiðinni í atvinnumennsku en hún er tilkynnt sem nýr leikmaður sænska liðsins Jitex á heimasíðu félagsins. Íslenski boltinn 26. desember 2013 22:00
Ekki bara skólinn og foreldrar sem eiga að ala upp börnin Knattspyrnudeild Breiðabliks hefur hleypt af stokkunum nýju verkefni með markvörðinn Gunnleif Gunnleifsson í broddi fylkingar. Fræðsla fyrir iðkendur sem foreldra verður efld til muna hvað varðar einelti, kynferðisbrot, vímuefnanotkun og veðmálastarfsemi. Íslenski boltinn 17. desember 2013 00:01
Ólafur og Rúna gáfu flestar stoðsendingar Ólafur Páll Snorrason úr FH og Rúna Sif Stefánsdóttir úr Stjörnunni áttu flestar stoðsendingar í Pepsi-deildum karla og kvenna á árinu 2013. Þetta kemur fram í bókinni Íslensk knattspyrna 2013 eftir Víði Sigurðsson sem var kynnt á fréttamannafundi í dag, þar sem þau fengu verðlaun fyrir frammistöðu sína frá Bókaútgáfunni Tindi. Fótbolti 11. desember 2013 16:15
KR hefur titilvörnina gegn Valsmönnum | Stjarnan fer í Kópavog Karlalið KR fær erkifjendur sína frá Hlíðarenda í heimsókn í 1. umferð Pepsi-deildar karla næsta sumar. Íslandsmeistarar Stjörnunnar í kvennaflokki sækja Blika heim í Kópavog. Íslenski boltinn 30. nóvember 2013 15:06
Ungu stelpunum ekki hent út fyrir fallbyssur Selfoss átti spútniklið Pepsi-deildarinnar síðastliðið sumar en liðið hafnaði í 6. sæti deildarinnar. Þrír útlendingar voru fengnir til liðsins sem annars var að mestu leyti byggt á heimastelpum. Íslenski boltinn 29. nóvember 2013 08:00
Óvenjumargir kvendómarar á Íslandi Knattspyrnusamband Evrópu hefur gefið út nokkuð ítarlega skýrslu til að varpa ljósi á stöðu kvennaknattspyrnu í álfunni. Íslenski boltinn 28. nóvember 2013 11:00
Blikar skipta um markverði Markverðirnir Sonný Lára Þráinsdóttir og Halla Margrét Hinriksdóttir eru gengnar í raðir bikarmeistara Breiðabliks í knattspyrnu. Íslenski boltinn 27. nóvember 2013 10:15
„Mitt að sýna þjálfaranum að ég eigi heima í landsliðinu“ "Eins mikið og ég elska allt hér fyrir norðan og þetta lið þá leitar hugurinn klárlega út,“ segir knattspyrnukonan Arna Sif Ásgrímsdóttir. Íslenski boltinn 25. nóvember 2013 16:00
Hallbera búin að segja nei við fjögur félög Hallbera Guðný Gísladóttir, landsliðskona í fótbolta, ætlar að taka sér sinn tíma til að finna sér nýtt lið en hún hætti á dögunum hjá sænska liðinu Piteå þar sem hún hefur spilað undanfarin tvö ár. Fótbolti 21. nóvember 2013 07:30
Hallbera hættir hjá Piteå Íslenska landsliðskonan Hallbera Gísladóttir mun ekki spila áfram með sænska liðinu Piteå en hún ætlar ekki að endurnýja samning sinn við félagið. Fótbolti 18. nóvember 2013 18:46
Náðu í markadrottninguna til að bjarga 2. flokki félagsins Efnilegustu knattspyrnustelpur landsins verða margar hverjar fyrir erfiðum meiðslum á táningsárum. Álagið á leikmennina er mikið og virðist sem hagur leikmanns sé óþarflega oft virtur að vettugi til að þjóna hagsmunum félags. Íslenski boltinn 7. nóvember 2013 00:01
Rakel Hönnu í Kópavoginum næstu þrjú árin Sóknarmaðurinn Rakel Hönnudóttir hefur skrifað undir nýjan þriggja ára samning við Breiðablik. Íslenski boltinn 1. nóvember 2013 09:45