Valdi vallavörður verður nú alltaf á Kópavogsvellinum | Myndband Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. maí 2016 16:00 Valdimar Kristinn Valdimarsson var mikil goðsögn í sögu fótboltans í Kópavogi og það var vel við hæfi að lágmynd af Valdimar Kristni Valdimarssyni, eða Valda vallarverði, hafi nú verið afhjúpuð á Kópavogsvelli. Guðjón Guðmundsson, íþróttafréttamaður 365, fór og skoðaði þennan flotta minnisvarða sem var afhjúpaður fyrir fyrsta leik Íslandsmeistara Blika í Pepsi-deild kvenna fyrr í vikunni. Guðjón ræddi við son Valda vallavarðar um föður hans og stöðu mála hjá Breiðabliki í dag. „Hann var alltaf að vinna að því að íþróttaaðstaðan hjá Breiðabliki yrði hjarta bæjarins. Hann var að vinna að því öll þessi ár," sagði Valdimar Valdimarsson um föður sinn. „Hann sagði það einu sinni þegar við vorum að vinna hér saman á Kópavogsvelli að hann yrði hérna alltaf og nú hefur það ræst," sagði Valdimar. Blikar báru mikla virðingu fyrir og mikinn hlýhug til Valda enda var þar á ferð einstakur æskulýðsleiðtogi sem lagði sig fram um að hvetja bæði stráka og stelpur, unga sem eldri til að æfa sig í fótbolta. Margir halda því fram að hann hafi með elju sinni og áhuga lagt grunninn að því að ungar stúlkur fóru að iðka knattspyrnu og ekki bara í Kópavogi. Heiðar Bergmann Heiðarsson, oft nefndur Heisi, hóaði saman nokkrum valinkunnum Blikum til að undirbúa gerð lágmyndar af Valda sem komið yrði fyrir á fallegum steini við inngang að Kópavogsvelli. Listamaðurinn Ívar Valgarðsson var fengin til að gera gifsmót eftir gömlum ljósmyndum og Málmsteypan Hella steypti svo myndina í brons. Innslagið hans Gauða má sjá hér í spilaranum fyrir ofan. Valdimar Kristinn Valdimarsson var gegnheill Bliki og guðfaðir og Guðjón ræddi um Valdimar Kristinn Valdimarsson við son hans Valdimar Valdimarsson sem lék með Breiðabliki frá 1976 til 1983 og þjálfaði einnig yngri flokka félagsins. Valdimar tekur undir það að faðir hans hafi verið hjartað og sálin í félaginu. „Hann var það á þessum árum. Þegar hann er út í Vallargerði frá árunum 1965 til 1966 og alveg fram yfir 1990 þá er þetta bara félagsmiðstöð hjá honum. Krakkarnir komu og fengu bolta hjá honum og hann gerði við boltana. Þau gátu verið þarna allan daginn," sagði Valdimar. Pepsi Max-deild karla Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu Sport Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna Fótbolti City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Fótbolti Píndi sig í gegnum beinbrot eftir læknamistök Fótbolti United aftur á sigurbraut Fótbolti Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Fótbolti Sumardeildin hófst á stórsigri Fótbolti Landsliðsfólk fagnaði sigri í Kerlingarfjöllum Sport Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Formúla 1 Fleiri fréttir Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ „Ótrúlegt að við skyldum ekki klára leikinn fyrr“ Uppgjör: FH - Fram 3-1 | FH-konur upp i annað sætið Keflvíkingar klúðruðu víti á nítugustu mínútu Leik lokið: Víkingur - Stjarnan 2-1 | Víkingar galopna fallbaráttuna í fyrsta leik undir nýrri stjórn „Hef mikla trú að það muni ganga upp núna“ Frá sólinni í Tampa yfir í Bestu deild kvenna á Íslandi „Okkur fannst þetta ekkert öðruvísi en aðrir leikir” Andrea Rán semur við FH Uppgjör: Breiðablik-Þróttur 3-1 | Blikakonur unnu toppslaginn Uppgjör: Valur-FHL 2-1 | Fanndís hetja Valskvenna Uppgjör: Tindastóll-Þór/KA 2-0 | Tindastóll byrjar vel eftir EM-frí „Það verða færi og bæði lið þurfa að vera klók“ Yfirlýsing frá KSÍ: Þrengt að þjóðarleikvanginum Cosic kominn í KR-búninginn Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ KR í markmannsleit eftir meiðsli „Við erum ekki á góðum stað“ Enn leikmaður KR en nú lánaður til Lyngby Íþróttamaður HK til liðs við ÍA Snýr heim í toppliðið sem dreymir um Bestu Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin „Gerir þetta skemmtilegt fyrir deildina“ „Búnir að bíða í 1435 daga eftir að komast á toppinn“ Uppgjörið: Víkingur - Valur 1-2 | Valsmenn tóku toppsætið af tíu Víkingum Sjáðu sigurmark Viktors og takta Hallgríms fyrir norðan Sjá meira
Valdimar Kristinn Valdimarsson var mikil goðsögn í sögu fótboltans í Kópavogi og það var vel við hæfi að lágmynd af Valdimar Kristni Valdimarssyni, eða Valda vallarverði, hafi nú verið afhjúpuð á Kópavogsvelli. Guðjón Guðmundsson, íþróttafréttamaður 365, fór og skoðaði þennan flotta minnisvarða sem var afhjúpaður fyrir fyrsta leik Íslandsmeistara Blika í Pepsi-deild kvenna fyrr í vikunni. Guðjón ræddi við son Valda vallavarðar um föður hans og stöðu mála hjá Breiðabliki í dag. „Hann var alltaf að vinna að því að íþróttaaðstaðan hjá Breiðabliki yrði hjarta bæjarins. Hann var að vinna að því öll þessi ár," sagði Valdimar Valdimarsson um föður sinn. „Hann sagði það einu sinni þegar við vorum að vinna hér saman á Kópavogsvelli að hann yrði hérna alltaf og nú hefur það ræst," sagði Valdimar. Blikar báru mikla virðingu fyrir og mikinn hlýhug til Valda enda var þar á ferð einstakur æskulýðsleiðtogi sem lagði sig fram um að hvetja bæði stráka og stelpur, unga sem eldri til að æfa sig í fótbolta. Margir halda því fram að hann hafi með elju sinni og áhuga lagt grunninn að því að ungar stúlkur fóru að iðka knattspyrnu og ekki bara í Kópavogi. Heiðar Bergmann Heiðarsson, oft nefndur Heisi, hóaði saman nokkrum valinkunnum Blikum til að undirbúa gerð lágmyndar af Valda sem komið yrði fyrir á fallegum steini við inngang að Kópavogsvelli. Listamaðurinn Ívar Valgarðsson var fengin til að gera gifsmót eftir gömlum ljósmyndum og Málmsteypan Hella steypti svo myndina í brons. Innslagið hans Gauða má sjá hér í spilaranum fyrir ofan. Valdimar Kristinn Valdimarsson var gegnheill Bliki og guðfaðir og Guðjón ræddi um Valdimar Kristinn Valdimarsson við son hans Valdimar Valdimarsson sem lék með Breiðabliki frá 1976 til 1983 og þjálfaði einnig yngri flokka félagsins. Valdimar tekur undir það að faðir hans hafi verið hjartað og sálin í félaginu. „Hann var það á þessum árum. Þegar hann er út í Vallargerði frá árunum 1965 til 1966 og alveg fram yfir 1990 þá er þetta bara félagsmiðstöð hjá honum. Krakkarnir komu og fengu bolta hjá honum og hann gerði við boltana. Þau gátu verið þarna allan daginn," sagði Valdimar.
Pepsi Max-deild karla Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu Sport Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna Fótbolti City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Fótbolti Píndi sig í gegnum beinbrot eftir læknamistök Fótbolti United aftur á sigurbraut Fótbolti Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Fótbolti Sumardeildin hófst á stórsigri Fótbolti Landsliðsfólk fagnaði sigri í Kerlingarfjöllum Sport Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Formúla 1 Fleiri fréttir Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ „Ótrúlegt að við skyldum ekki klára leikinn fyrr“ Uppgjör: FH - Fram 3-1 | FH-konur upp i annað sætið Keflvíkingar klúðruðu víti á nítugustu mínútu Leik lokið: Víkingur - Stjarnan 2-1 | Víkingar galopna fallbaráttuna í fyrsta leik undir nýrri stjórn „Hef mikla trú að það muni ganga upp núna“ Frá sólinni í Tampa yfir í Bestu deild kvenna á Íslandi „Okkur fannst þetta ekkert öðruvísi en aðrir leikir” Andrea Rán semur við FH Uppgjör: Breiðablik-Þróttur 3-1 | Blikakonur unnu toppslaginn Uppgjör: Valur-FHL 2-1 | Fanndís hetja Valskvenna Uppgjör: Tindastóll-Þór/KA 2-0 | Tindastóll byrjar vel eftir EM-frí „Það verða færi og bæði lið þurfa að vera klók“ Yfirlýsing frá KSÍ: Þrengt að þjóðarleikvanginum Cosic kominn í KR-búninginn Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ KR í markmannsleit eftir meiðsli „Við erum ekki á góðum stað“ Enn leikmaður KR en nú lánaður til Lyngby Íþróttamaður HK til liðs við ÍA Snýr heim í toppliðið sem dreymir um Bestu Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin „Gerir þetta skemmtilegt fyrir deildina“ „Búnir að bíða í 1435 daga eftir að komast á toppinn“ Uppgjörið: Víkingur - Valur 1-2 | Valsmenn tóku toppsætið af tíu Víkingum Sjáðu sigurmark Viktors og takta Hallgríms fyrir norðan Sjá meira
Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti
Leik lokið: Víkingur - Stjarnan 2-1 | Víkingar galopna fallbaráttuna í fyrsta leik undir nýrri stjórn
Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti