Umfjöllun, viðtöl og myndir: Stjarnan - Selfoss 1-2 | Fyrsta tap Stjörnunnar í rúmt ár Selfoss varð í kvöld fyrsta liðið til að vinna Stjörnuna á Íslandsmóti í rúmt ár þegar Sunnlendingar unnu leik liðanna í 3. umferð Pepsi-deildar kvenna, 1-2. Íslenski boltinn 28. maí 2015 13:13
Stórleikur á Samsung-vellinum í kvöld Selfoss með Dagný Brynjarsdóttur og Guðmundu Brynju Óladóttir í fararbroddi mæta Íslands- og bikarmeisturum Stjörnunnar. Íslenski boltinn 28. maí 2015 06:00
Risaslagur hjá stelpunum í sextán liða úrslitunum Íslands- og bikarmeistarara Stjörnunnar drógust á móti Breiðablik í 16 liða úrslitum Borgunarbikarsins en dregið var í hádeginu. Íslenski boltinn 21. maí 2015 12:24
Bikarúrslitaliðin frá því í fyrra mætast í 32 liða úrslitunum Bikarmeistarar KR drógust á móti Keflavík, liðinu sem KR vann í bikaúrslitaleiknum í fyrra, þegar dregið var í 32 liða úrslit Borgunarbikars karla í dag. Íslenski boltinn 21. maí 2015 11:53
Skikkaðar til að spila í búningi mótherjana en unnu samt Þór/KA vann fyrsta sigur sinn í Pepsi-deild kvenna í sumar í búningum Þróttar en það var þó ekki útaf því að norðanstúlkur hafi gleymt búningunum. Íslenski boltinn 20. maí 2015 16:24
Dómarinn ruglaðist og tók markið af Fanndísi | Myndband Breiðablik er á toppnum í Pepsi-deild kvenna eftir 5-1 útisigur á Aftureldingu í Mosfellsbænum í gær. Blikastúlkur hafa sex stig og tíu mörk eftir tvo leiki. Íslenski boltinn 20. maí 2015 09:30
Ekkert óvænt í kvennaboltanum | Myndir Breiðablik, Valur og Stjarnan eru öll með fullt hús eftir leiki kvöldsins í Pepsi-deild kvenna. Íslenski boltinn 19. maí 2015 21:15
Hrafnhildur tryggði Selfossi sætan sigur Selfoss vann dramatískan sigur í Suðurlandsslagnum á meðan Þór/KA vann auðveldan sigur á Þrótti í Pepsi-deild kvenna. Íslenski boltinn 19. maí 2015 19:59
Gerir Telma gömlu félögunum áfram lífið leitt í kvöld? Vísir verður með beina útsendingu frá leik Aftureldingar og Breiðabliks í kvöld en þetta er leikur í 2. umferð Pepsi-deildar kvenna. Íslenski boltinn 19. maí 2015 14:30
Dagný á ný með Selfossi í kvöld Landsliðskonan Dagný Brynjarsdóttir er komin með leikheimild með Selfossi og spilar sinn fyrsta leik í kvöld þegar Selfossliðið fær ÍBV í heimsókn í Suðurlandsslag Pepsi-deildar kvenna í fótbolta. Íslenski boltinn 19. maí 2015 06:00
Dagný í Selfoss Landsliðskonan Dagný Brynjarsdóttir er gengin á ný í raðir Selfoss og mun spila með liðinu í Pepsi-deildinni í sumar. Íslenski boltinn 15. maí 2015 17:42
Lilja Dögg á Hlíðarenda Lilja Dögg Valþórsdóttir er gengin í raðir Vals frá Breiðabliki. Íslenski boltinn 15. maí 2015 16:43
Fanndís með Messi-tilþrif í gær Fanndís Friðriksdóttir, leikmaður Breiðabliks í Pepsi-deild kvenna, var í stuði í leik liðsins í fyrstu umferðinni í gær en Íslandsmeistaraefnin úr Kópavogi hófu mótið á 5-0 stórsigri á nýliðum Þróttar. Íslenski boltinn 15. maí 2015 15:00
Þjálfari ÍBV vissi ekki að liðið hans var manni fleiri í hálftíma Ian Jeffs, þjálfari kvennaliðs ÍBV, var í viðtali hjá vefsíðunni fótbolti.net eftir 1-1 jafntefli á móti Þór/KA í fyrstu umferð Pepsi-deildar kvenna á Akureyri í gær. Íslenski boltinn 15. maí 2015 14:30
Gordon tryggði Eyjakonum stig gegn tíu leikmönnum Þórs/KA Þór/KA og ÍBV skildu jöfn, 1-1, í lokaleik fyrstu umferðar Pepsi-deildar kvenna. Íslenski boltinn 14. maí 2015 17:25
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Fylkir - Selfoss 2-0 | Fylkir fer vel af stað Draumamark Huldu Hrundar og skalli Berglindar Bjargar tryggðu Fylki sigur á Selfoss. Íslenski boltinn 14. maí 2015 16:30
Harpa tryggði Stjörnunni sigur á KR | Stórsigur Blika Fjórum leikjum er lokið í fyrstu umferð Pepsi-deildar kvenna. Íslenski boltinn 14. maí 2015 11:15
Nýliðarnir byrja á erfiðum leikjum Fyrsta umferð Pepsi-deildar kvenna fer fram í dag. Íslenski boltinn 14. maí 2015 06:00
365 og Sport TV í samstarf um beinar útsendingar frá Pepsi-deild kvenna Sýndur verður einn leikur í hverri umferð á Vísi og einnig verða beinar útsendingar á Stöð 2 Sport. Íslenski boltinn 13. maí 2015 16:26
Bryndís snýr aftur til ÍBV Stuðningsmenn ÍBV fengu góðar fréttir í dag þegar tilkynnt var um að Bryndís Lára Hrafnkelsdóttir myndi verja mark liðsins í sumar. Íslenski boltinn 12. maí 2015 21:45
Valsmenn ráða fimmfaldan Íslandsmeistara sem aðstoðarþjálfara Ásta Árnadóttir er nýr aðstoðarþjálfari Vals í meistaraflokki kvenna í knattspyrnu en hún fékk stöðuhækkun eftir að hafa verið fyrst sjúkraþjálfari Valsliðsins. Íslenski boltinn 12. maí 2015 09:00
Þorsteinn: Fjögur lið munu berjast um titilinn Breiðabliki var spáð sigri í árlegri spá þjálfara, fyrirliða og forráðamanna liðanna í Pepsi-deild kvenna 2015. Íslenski boltinn 11. maí 2015 20:30
Ólafur: Stjarnan er með öðruvísi lið en í fyrra Þrátt fyrir að vera handhafar allra fjögurra titlanna í kvennaflokki er Stjörnunni ekki spáð sigri í Pepsi-deild kvenna í sumar. Íslenski boltinn 11. maí 2015 19:45
Breiðabliki spáð Íslandsmeistaratitlinum Stjörnunni, sem er handhafi allra titlanna í kvennaboltanum, spáð öðru sæti á eftir Blikum. Íslenski boltinn 11. maí 2015 15:42
Stelpurnar byrja innanhúss Pepsi-deild kvenna í fótbolta hefst með heilli umferð á fimmtudaginn en ekki allir leikirnir fara fram utanhúss. Íslenski boltinn 11. maí 2015 13:15
Stjörnukonur eru handhafar allra fjögurra titlanna | Myndir Íslands- og bikarmeistararnir úr Garðabænum hafa því þegar unnuð tvo titla á þessu tímabili en þær unnu Lengjubikarinn fyrir átta dögum eftir 3-0 sigur á Breiðabliki í úrslitaleiknum. Íslenski boltinn 8. maí 2015 22:03
Stjörnukonur búnar að vinna tvo titla í ár | Meistarar meistaranna í kvöld Íslands- og bikarmeistarar Stjörnunnar tryggðu sér í kvöld sigur í Meistarakeppni KSÍ eftir 4-1 sigur á Breiðabliki á heimavelli sínum, Samsung-vellinum í Garðabæ. Íslenski boltinn 8. maí 2015 21:07
Sigurður Óli dæmir hjá Stjörnunni í kvöld Sigurður Óli Þórleifsson verður með flautu en ekki flagg í kvöld þegar Stjarnan tekur á móti Breiðabliki í Meistarakeppni kvenna í fótbolta. Íslenski boltinn 8. maí 2015 17:00
Íslandsmeistararnir bæta við sig Íslands- og bikarmeistarar Stjörnunnar hafa gengið frá samningum við tvo leikmenn um að leika með liðinu í Pepsi-deild kvenna í sumar. Íslenski boltinn 6. maí 2015 19:30
Kvennaknattspyrna gæti orðið augnayndi fyrir sterkara kynið "Augnayndi gæti það nú orðið íslenskum knattspyrnuunnendum, sem flestir eru af sterkara kyninu, að fá að sjá fallegar stúlkur leika knattspyrnu,“ eru orð sem fáir myndu þora að láta út úr sér í dag. Íslenski boltinn 29. apríl 2015 10:44