Pétur Viðars á förum frá FH | Á leið til Ástralíu í nám Miðvörðurinn Pétur Viðarsson klárar ekki tímabilið með FH en yfirgefur herbúðir Fimleikafélagsins í júlí og heldur til náms í Ástralíu. Íslenski boltinn 18. maí 2015 14:00
FH bæði stigalaust og markalaust í fyrsta sinn í þrjú ár FH-ingar töpuðu 2-0 á móti Val í gær en það var liðinn langur tími síðan að Hafnarfjarðarliðið uppskar jafnlítið út úr leik í Pepsi-deildinni í fótbolta. Íslenski boltinn 18. maí 2015 12:30
Hlægilegur dómur? | Sjáðu markið sem var dæmt af Víkingi ÍA og Víkingur skildu jöfn, 1-1, á Norðurálsvellinum í 3. umferð Pepsi-deildarinnar í gær. Íslenski boltinn 18. maí 2015 11:40
Óttar ekki brotinn | Grunur um beinmar Óttar Bjarni Guðmundsson, miðvörður Leiknis, fór meiddur af velli undir lok fyrri hálfleiks í leik liðsins gegn Stjörnunni á Samsung-vellinum í gær. Íslenski boltinn 18. maí 2015 10:44
Hjörvar: Aðstoðardómarinn var munurinn á liðunum Strákarnir í Pepsi-mörkunum voru ekki hrifnir af frammistöðu aðstoðardómarans Odds Helga Guðmundssonar í leik Keflavíkur og Breiðabliks í 3. umferð Pepsi-deildar karla í gær. Íslenski boltinn 18. maí 2015 09:26
Valsmenn sungu um að deyja fyrir klúbbinn | Myndband Valsmenn voru harðlega gagnrýndir eftir slæmt tap á móti nýliðum Leiknis í fyrstu umferð Pepsi-deildarinnar en þeir sýndu styrk sinn í sigri á Íslandsmeistaraefnunum úr FH í gær. Íslenski boltinn 18. maí 2015 09:00
Ellert líkir línuverðinum við Stevie Wonder Leikmenn og stuðningsmenn Breiðabliks voru mjög ósáttir við dómgæsluna í leik liðsins gegn Keflavík í 3. umferð Pepsi-deildar karla. Íslenski boltinn 18. maí 2015 07:25
Uppbótartíminn: Línuverðir í ruglinu - Myndbönd Þriðja umferð Pepsi-deildar karla gerð upp í máli og myndum. Íslenski boltinn 18. maí 2015 00:45
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Keflavík - Breiðablik 1-1 | Tvö glæsimörk í enn einu jafntefli Blika Keflavík og Breiðablik skildu jöfn, 1-1, í 3. umferð Pepsi-deildar karla í fótbolta í kvöld. Íslenski boltinn 17. maí 2015 22:00
Freyr: Löglegt mark tekið af okkur | Óttar mögulega brotinn Leiknir náði stigi gegn Íslandsmeisturum Stjörnunnar í kvöld. Þjálfarinn vildi meira. Íslenski boltinn 17. maí 2015 21:31
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: ÍA - Víkingur 1-1 | Jafnt upp á Skaga Skagamenn og Víkingar gerði 1-1 jafntefli upp á Skaga í 3. umferð Pepsi-deildar karla. Haukur Baldvinsson gerði eina mark Víkings í leiknum en Garðar Gunnlaugsson gerði mark ÍA. Íslenski boltinn 17. maí 2015 21:15
Umfjöllun, viðtöl, myndir og einkunnir: Valur - FH 2-0 | Sigurður Egill afgreiddi FH-inga Ólafur Jóhannesson hafði betur gegn sínum gamla lærisveini, Heimi Guðjónssyni. Íslenski boltinn 17. maí 2015 21:15
Miðstöð Boltavaktarinnar | Pepsi-deildin á einum stað Íþróttavefur Vísis býður lesendum sínum upp á að fylgjast með öllum leikjum kvöldsins í Pepsi-deild karla samtímis. Íslenski boltinn 17. maí 2015 18:30
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Fylkir 3 - 0 ÍBV | Enn geta Eyjamenn ekki skorað mark Íslenski boltinn 17. maí 2015 16:00
Stjörnumenn biðjast afsökunar: Bjóðum Leiknismenn velkomna í Garðabæinn Endurspeglar engan veginn hugarfar Stjörnunnar í garð mótherja sinna, segir formaðurinn. Íslenski boltinn 17. maí 2015 14:59
„Snobbhænsnin í Garðabæ strax byrjuð með ósmekklega brandara“ Leiknismenn óánægðir með vopnaleitargrín Stjörnunnar á Twitter. Íslenski boltinn 17. maí 2015 13:37
Ná Keflvíkingar og Eyjamenn í sín fyrstu stig? | Heil umferð í Pepsi-deildinni Heil umferð fer fram í Pepsi-deild karla í kvöld. Þriðja umferðin hefst klukkan 17:00 með leik Fylkis og ÍBV og endar með leik Keflavík og Breiðablik, en hann verður flautaður á klukkan 20:00. Íslenski boltinn 17. maí 2015 08:00
Umfjöllun, viðtöl, myndir og einkunnir: Stjarnan - Leiknir 1-1 | Meistararnir í vandræðum með nýliðana Stjarnan tapaði sínum fyrstu stigum í Pepsi-deild karla í kvöld. Íslenski boltinn 17. maí 2015 00:01
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: KR - Fjölnir 2-0 | KR komið í gang KR nældi í sinn fyrsta sigur í Pepsi-deildinni í sumar í kvöld er Fjölnir kom í heimsókn. Íslenski boltinn 17. maí 2015 00:01
Stafsetningarvilla í húðflúri Jóa Laxdal Jóhann Laxdal, bakvörður Stjörnunar í Pepsi-deild karla, hyggst breyta húðflúri sínu sem hann fékk sér vegna stafsetningarvillu. Íslenski boltinn 16. maí 2015 13:29
Heimavöllurinn gefið lítið í fyrstu tveimur umferðum Pepsi-deildarinnar Útiliðin hafa náð í 69 prósent stiganna og skorað 63 prósent markanna í sumar. Íslenski boltinn 16. maí 2015 08:00
Jóhann Laxdal lét flúra Stjörnumerkið á sig Jóhann Laxdal, leikmaður Stjörnunnar í Pepsi-deild karla, birti í dag mynd á Twitter af nýju húðflúri sem hann fékk sér. Íslenski boltinn 15. maí 2015 21:56
FH lánar Diedhiou til Leiknis Leiknismenn hafa fengið liðsstyrk fyrir átökin í Pepsi-deild karla en í dag fengu Breiðhyltingar Amath André Diedhiou á láni frá FH. Íslenski boltinn 15. maí 2015 20:28
Landsliðsmaður Tógó í 3. deildina Miðjumaðurinn Farid Zato er genginn í raðir Kára á Akranesi. Íslenski boltinn 15. maí 2015 16:11
Haukar komnir á blað | HK með fullt hús stiga Haukar unnu góðan 1-0 sigur á Grindavík í 2. umferð 1. deildarinnar á Schenker-vellinum í kvöld. Íslenski boltinn 15. maí 2015 15:26
ÍBV nældi sér í sóknarmann ÍBV ákvað að styrkja sig fyrir lok félagaskiptagluggans. Íslenski boltinn 15. maí 2015 12:19
Atli komið að 16 mörkum í síðustu átta leikjum FH Atli Guðnason hefur komið að fjórum af fimm fyrstu mörkum FH í fyrstu leikjum Pepsi-deildar karla og alls að sextán mörkum í síðustu átta leikjum. Hann spilaði frábærlega í fyrra og fer vel af stað þetta sumarið. Íslenski boltinn 15. maí 2015 07:00
Bjarni Ólafur í KR? Lokadagur félagaskipta í íslenska fótboltanum er í dag og má búast við að einhver lið í Pepsi-deildinni styrki sig á lokasprettinum. Svo gæti farið að Reykjavíkurrisarnir KR og Valur eigi leikmannaskipti. Íslenski boltinn 15. maí 2015 06:00
Atli: Kom ekkert annað til greina en Breiðablik Atli Sigurjónsson er spenntur að byrja að spila með Breiðabliki. Íslenski boltinn 14. maí 2015 17:24
Atli Sigurjóns til Breiðabliks Miðjumaðurinn Atli Sigurjónsson hefur skrifað undir þriggja ára samning við knattspyrnudeild Breiðabliks. Íslenski boltinn 14. maí 2015 16:43