Málum Hermanns og Þorvaldar vísað til aganefndar Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 19. maí 2016 20:21 Hermann Hreiðarsson, þjálfari Fylkis. Vísir Klara Bjartmarz, framkvæmdastjóri KSÍ, hefur ákveðið að vísa málum Hermanns Hreiðarssonar, þjálfara Fylkis, og Þorvaldar Örlygssonar, þjálfara Keflavíkur, til aganefndar. Þetta kom fram í kvöldfréttum Rúv. Hermann tók stjórnarmann ÍBV hálstaki eftir leik liðanna í Árbænum á mánudag en Þorvaldur sló Reynir Leósson, þjálfara HK, í punginn eftir leik liðanna í 1. deild karla fyrir tveimur vikum síðan. Sjá einnig: Þorvaldur virðist kýla Reyni í punginn Klara sagði í samtali við Vísi í dag að hún teldi hegðun Hermanns ekki knattspyrnunni til framdráttar en hún var þá að bíða eftir skýrslu dómara og hafði því ekki tekið ákvörðun í málinu. Ólafur Geir Magnússon, stjórnarmaður í knattspyrnudeild Fylkis, sagði í kvöldfréttum Stöðvar 2 í gær að félagið myndi ekki gera meira úr málinu, það væri búið að taka á því innan veggja þess. Sjá einnig: Hermann er skotspónn fjölmiðla „Við gerum ekkert frekar í þessu máli. Við erum búnir að ræða þetta innanhúss og við Hermann. Þetta leit að sjálfsögðu mjög illa út og umfjöllunin hefur öll verið mjög óvægin. Það er eins og Hermann sé skotspónn fjölmiðla,“ sagði Ólafur Geir. „Við sáum svona atvik uppi í Kór um daginn þegar landsliðsþjálfari kýlir annan þjálfara í punginn. Eru þið búnir að tala við stjórnarmenn Keflvíkinga? Ég veit ekki til þess,“ sagði Ólafur Geir og vísaði til þess þegar Þorvaldur Örlygsson, þjálfari Keflavíkur, kýldi Reyni Leósson, þjálfara HK, eftir leik liðanna í 1. umferð Inkasso-deildarinnar á dögunum. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Stjórnarmaður Fylkis: Hermann er skotspónn fjölmiðla Fylkir mun ekkert aðhafast frekar í máli þjálfara liðsins, Hermanns Hreiðarssonar, sem tók stjórnarmann ÍBV hálstaki eftir leik liðanna í 4. umferð Pepsi-deildar karla á mánudaginn. 19. maí 2016 08:15 Hemmi í Akraborginni: Svona spjalla menn stundum í Eyjum Hermann Hreiðarsson verður gestur Akraborgarinnar á X-inu í dag. 17. maí 2016 13:00 Hermann tók stjórnarmann ÍBV hálstaki eftir leik: „Þetta lýsir honum vel“ Hermann Hreiðarsson, þjálfari Fylkis, réðst að stjórnarmanni síns uppeldisfélags eftir tapið gegn ÍBV í dag. 16. maí 2016 20:49 Hegðun Hermanns til skoðunar hjá KSÍ „Það er alveg ljóst að þessi hegðun er knattspyrnunni ekki til framdráttar,“ segir framkvæmdastjóri KSÍ. 18. maí 2016 11:15 Arnar: Hegðun Hermanns óásættanleg Umræða um hegðun Hermanns Hreiðarssonar, þjálfara Fylkis í Pepsi-mörkunum í gær. 18. maí 2016 13:45 Þorvaldur virðist kýla Reyni í punginn Þorvaldi Örlygssyni, þjálfara Keflavíkur, var heitt í hamsi eftir leik Keflavíkur og HK í kvöld. 6. maí 2016 22:04 Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Enski boltinn Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Körfubolti Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna Enski boltinn Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn „Galið og fáránlegt“ Íslenski boltinn Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Körfubolti Fleiri fréttir Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald „Galið og fáránlegt“ ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni Uppgjörið: Tindastóll - Þróttur | Misstu Mist af velli og fengu á sig jöfnunarmark Sjáðu eitt af mörkum ársins og þrennu Jordyn Rhodes Halldór framlengir til ársins 2028 við Breiðablik Guðmundur í grænt Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum Uppgjörið: Valur - Stjarnan 4-2 | Rhodes með þrennu í seinni hálfleik Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Hártog er harðbannað og ekki skylda að vera með tagl Matthías ekki lengi einsamall hjá Val Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu KR fær þýskan varnarmann Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Sjá meira
Klara Bjartmarz, framkvæmdastjóri KSÍ, hefur ákveðið að vísa málum Hermanns Hreiðarssonar, þjálfara Fylkis, og Þorvaldar Örlygssonar, þjálfara Keflavíkur, til aganefndar. Þetta kom fram í kvöldfréttum Rúv. Hermann tók stjórnarmann ÍBV hálstaki eftir leik liðanna í Árbænum á mánudag en Þorvaldur sló Reynir Leósson, þjálfara HK, í punginn eftir leik liðanna í 1. deild karla fyrir tveimur vikum síðan. Sjá einnig: Þorvaldur virðist kýla Reyni í punginn Klara sagði í samtali við Vísi í dag að hún teldi hegðun Hermanns ekki knattspyrnunni til framdráttar en hún var þá að bíða eftir skýrslu dómara og hafði því ekki tekið ákvörðun í málinu. Ólafur Geir Magnússon, stjórnarmaður í knattspyrnudeild Fylkis, sagði í kvöldfréttum Stöðvar 2 í gær að félagið myndi ekki gera meira úr málinu, það væri búið að taka á því innan veggja þess. Sjá einnig: Hermann er skotspónn fjölmiðla „Við gerum ekkert frekar í þessu máli. Við erum búnir að ræða þetta innanhúss og við Hermann. Þetta leit að sjálfsögðu mjög illa út og umfjöllunin hefur öll verið mjög óvægin. Það er eins og Hermann sé skotspónn fjölmiðla,“ sagði Ólafur Geir. „Við sáum svona atvik uppi í Kór um daginn þegar landsliðsþjálfari kýlir annan þjálfara í punginn. Eru þið búnir að tala við stjórnarmenn Keflvíkinga? Ég veit ekki til þess,“ sagði Ólafur Geir og vísaði til þess þegar Þorvaldur Örlygsson, þjálfari Keflavíkur, kýldi Reyni Leósson, þjálfara HK, eftir leik liðanna í 1. umferð Inkasso-deildarinnar á dögunum.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Stjórnarmaður Fylkis: Hermann er skotspónn fjölmiðla Fylkir mun ekkert aðhafast frekar í máli þjálfara liðsins, Hermanns Hreiðarssonar, sem tók stjórnarmann ÍBV hálstaki eftir leik liðanna í 4. umferð Pepsi-deildar karla á mánudaginn. 19. maí 2016 08:15 Hemmi í Akraborginni: Svona spjalla menn stundum í Eyjum Hermann Hreiðarsson verður gestur Akraborgarinnar á X-inu í dag. 17. maí 2016 13:00 Hermann tók stjórnarmann ÍBV hálstaki eftir leik: „Þetta lýsir honum vel“ Hermann Hreiðarsson, þjálfari Fylkis, réðst að stjórnarmanni síns uppeldisfélags eftir tapið gegn ÍBV í dag. 16. maí 2016 20:49 Hegðun Hermanns til skoðunar hjá KSÍ „Það er alveg ljóst að þessi hegðun er knattspyrnunni ekki til framdráttar,“ segir framkvæmdastjóri KSÍ. 18. maí 2016 11:15 Arnar: Hegðun Hermanns óásættanleg Umræða um hegðun Hermanns Hreiðarssonar, þjálfara Fylkis í Pepsi-mörkunum í gær. 18. maí 2016 13:45 Þorvaldur virðist kýla Reyni í punginn Þorvaldi Örlygssyni, þjálfara Keflavíkur, var heitt í hamsi eftir leik Keflavíkur og HK í kvöld. 6. maí 2016 22:04 Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Enski boltinn Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Körfubolti Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna Enski boltinn Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn „Galið og fáránlegt“ Íslenski boltinn Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Körfubolti Fleiri fréttir Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald „Galið og fáránlegt“ ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni Uppgjörið: Tindastóll - Þróttur | Misstu Mist af velli og fengu á sig jöfnunarmark Sjáðu eitt af mörkum ársins og þrennu Jordyn Rhodes Halldór framlengir til ársins 2028 við Breiðablik Guðmundur í grænt Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum Uppgjörið: Valur - Stjarnan 4-2 | Rhodes með þrennu í seinni hálfleik Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Hártog er harðbannað og ekki skylda að vera með tagl Matthías ekki lengi einsamall hjá Val Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu KR fær þýskan varnarmann Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Sjá meira
Stjórnarmaður Fylkis: Hermann er skotspónn fjölmiðla Fylkir mun ekkert aðhafast frekar í máli þjálfara liðsins, Hermanns Hreiðarssonar, sem tók stjórnarmann ÍBV hálstaki eftir leik liðanna í 4. umferð Pepsi-deildar karla á mánudaginn. 19. maí 2016 08:15
Hemmi í Akraborginni: Svona spjalla menn stundum í Eyjum Hermann Hreiðarsson verður gestur Akraborgarinnar á X-inu í dag. 17. maí 2016 13:00
Hermann tók stjórnarmann ÍBV hálstaki eftir leik: „Þetta lýsir honum vel“ Hermann Hreiðarsson, þjálfari Fylkis, réðst að stjórnarmanni síns uppeldisfélags eftir tapið gegn ÍBV í dag. 16. maí 2016 20:49
Hegðun Hermanns til skoðunar hjá KSÍ „Það er alveg ljóst að þessi hegðun er knattspyrnunni ekki til framdráttar,“ segir framkvæmdastjóri KSÍ. 18. maí 2016 11:15
Arnar: Hegðun Hermanns óásættanleg Umræða um hegðun Hermanns Hreiðarssonar, þjálfara Fylkis í Pepsi-mörkunum í gær. 18. maí 2016 13:45
Þorvaldur virðist kýla Reyni í punginn Þorvaldi Örlygssyni, þjálfara Keflavíkur, var heitt í hamsi eftir leik Keflavíkur og HK í kvöld. 6. maí 2016 22:04