Þvæla að viðhald á gervigrasi sé minna en á alvöru grasi Framkvæmdastjóri knattspyrnudeildar FH veit ekki um bæjarfélag sem getur hent 230 milljónum króna í gervigras. Íslenski boltinn 10. maí 2016 19:11
Uppbótartíminn: Draumabyrjun Ólsara | Myndbönd Önnur umferð Pepsi-deildar karla gerð upp á léttum og gagnrýnum nótum. Íslenski boltinn 9. maí 2016 10:30
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Þróttur - KR 2-2 | Jafntefli í Laugardalnum. Þróttur og KR gerðu 2-2 jafntefli á Gervigrasinu í Laugardal í kvöld. Íslenski boltinn 8. maí 2016 23:15
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Fylkir - Breiðablik 1-2 | Blikar sóttu þrjú stig í Árbæinn Fylkismenn eru stigalausir eftir tvo leiki. Íslenski boltinn 8. maí 2016 22:00
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: FH - ÍA 2-1 | Atli Viðar hetja FH-inga Atli Viðar Björnsson tryggði FH öll þrjú stigin gegn ÍA í 2. umferð Pepsi-deildar karla í kvöld. Lokatölur 2-1, Íslandsmeisturunum í vil. Íslenski boltinn 8. maí 2016 22:00
Hermann: Einbeytingaleysi að fá á sig svona ódýr mörk Hermann Hreiðarsson gagnrýndi varnarleik sinna manna í föstum leikatriðum í kvöld. Íslenski boltinn 8. maí 2016 21:55
Atli Viðar: Er orðinn mjög góður í þessum svörum Atli Viðar Björnsson sýndi enn og aftur hvers hann er megnugur þegar hann tryggði FH sigur á ÍA tveimur mínútum eftir að hann kom inn á sem varamaður. Íslenski boltinn 8. maí 2016 21:49
Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: Víkingur R. - Stjarnan 1-2 | Draumamark Halldórs Orra tryggði Stjörnunni þrjú stig Halldór Orri Björnsson kom af bekknum og setti sannkallað þriggja stig skot í vinkilinn. Íslenski boltinn 8. maí 2016 21:00
Ólafur: Förum grautfúlir heim með engin stig "Við förum grautfúlir heim með engin stig. Þetta var leikur sem gat dottið okkar megin,“ sagði Ólafur Jóhannesson, þjálfari Vals, svekktur að leikslokum í dag. Íslenski boltinn 8. maí 2016 19:55
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Víkingur Ó. - Valur 2-1 | Ólsarar áfram með fullt hús stiga Víkingur Ólafsvík fylgdi eftir góðum sigri á Blikum með 2-1 sigri á Val í Ólafsvík í dag en Ólsarar eru ásamt Fjölnismönnum með fullt hús stiga eftir tvær umferðir. Íslenski boltinn 8. maí 2016 19:45
Miðstöð Boltavaktarinnar | Allir leikir á sama stað Íþróttavefur Vísis býður lesendum sínum upp á að fylgjast með öllum leikjum dagsins í Pepsi-deild karla samtímis. Íslenski boltinn 8. maí 2016 18:45
Gaupi tók leigubíl í Víkina Víkingur tekur á móti Stjörnunni í Pepsi-deild karla í kvöld og Gaupi tók púlsinn á mönnum á Víkinni í dag. Íslenski boltinn 8. maí 2016 17:30
Víkingar hafa samið við spænskan miðvörð Pepsi-deildarliðið Víkingur Ólafsvík hefur náð samkomulagi við miðvörðinn Alexis Egea en þetta kemur fram í tilkynningu frá félaginu. Íslenski boltinn 8. maí 2016 11:33
Sjáðu mörkin sem Pedersen gerði fyrir Fjölni Fjölnir er með fullt hús í Pepsi-deild karla í fótbolta eftir 2-0 sigur á ÍBV í Grafarvoginum í dag. Fjölnir er nú búið að vinna báða leiki sína í mótinu en Eyjamenn eru með þrjú stig. Íslenski boltinn 7. maí 2016 21:33
Ágúst: Væri milljónamæringur ef þetta væri eitthvað lottó Gæði erlendu leikmanna Fjölnis er engin heppni en einn þeirra skoraði tvö í dag. Íslenski boltinn 7. maí 2016 18:46
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Fjölnir - ÍBV 2-0 | Pedersen afgreiddi Eyjamenn Fjölnir vann frábæran heimasigur á ÍBV, 2-0, í Pepsi-deild karla í knattspyrnu í dag. Liðið er því í efsta sæti deildarinnar með sex stig eftir tvær umferðir. Íslenski boltinn 7. maí 2016 18:45
Hafsteinn: Óboðlegt að mæta eins og aumingjar Miðjumaður ÍBV er orðinn langþreyttur á slæmu útivallargengi Eyjamanna. Íslenski boltinn 7. maí 2016 18:44
Garðar Örn segist vera endanlega hættur: „Hreinlega grét ég af reiði“ Einn reyndasti dómari landsins er hættur. Fótbolti 7. maí 2016 13:00
Þorvaldur virðist kýla Reyni í punginn Þorvaldi Örlygssyni, þjálfara Keflavíkur, var heitt í hamsi eftir leik Keflavíkur og HK í kvöld. Íslenski boltinn 6. maí 2016 22:04
Gras eða gervigras? Gaupi kannaði málið Það var mikil umræða á Twitter um gras og gervigras eftir fyrstu umferðina í Pepsi-deild karla. Íslenski boltinn 6. maí 2016 21:45
Jafntefli í snjókomu á Húsavík Gervigrasið á Húsavík kom í góðar þarfir í kvöld er keppni hófst í 2. deild karla. Þá fóru fram þrír leikir. Íslenski boltinn 6. maí 2016 21:19
Grindavík lagði Hauka og jafnt í Kórnum | Sjáðu mörkin í Kórnum Keppni hófst í 1. deild karla, Inkasso-deildinni, í kvöld með tveimur leikjum. Íslenski boltinn 6. maí 2016 21:11
Blikar endurheimta leikmann frá AZ Miðjumaðurinn Alexander Helgi Sigurðarson er genginn í raðir Breiðabliks á ný eftir nokkurra ára dvöl hjá AZ Alkmaar í Hollandi. Íslenski boltinn 6. maí 2016 15:15
Stjarnan lánar tvo af sínum efnilegustu leikmönnum til Fjarðabyggðar Stjarnan hefur lánað tvo efnilega leikmenn til 1. deildarliðs Fjarðabyggðar. Íslenski boltinn 6. maí 2016 08:00
Hemmi Hreiðars fær markvörð á láni frá Reading Lewis Ward mun verja mark Fylkis í Pepsi-deildinni í sumar en Árbæjarfélagið fær hann á láni frá enska félaginu Reading. Íslenski boltinn 5. maí 2016 22:37
Stjarnan velur bestu mörk krakkanna sinna eins og Barcelona | Myndbönd Stjarnan úr Garðabæ er með öflugt unglingastarf í fótboltanum og fólk í Garðabæ er líka stolt af frammistöðu krakkanna sinna í fótboltanum. Íslenski boltinn 5. maí 2016 19:30
Duwayne Kerr: Kynntist góðu íslensku fólki í Noregi Nýr markvörður Stjörnunnar vonast til fara með Jamaíku á Copa America í sumar. Íslenski boltinn 4. maí 2016 14:30
Uppbótartíminn: Ekki hata leikmennina - hataðu grasið | Myndbönd Fyrsta umferð Pepsi-deildar karla gerð upp á léttum og gagnrýnum nótum. Íslenski boltinn 3. maí 2016 10:30
Sjáðu fyrsta þátt Pepsi-markanna Allir leikir fyrstu umferðar nýja tímabilsins í Pepsi-deildinni krufin til mergjar. Íslenski boltinn 3. maí 2016 07:50
Ég vildi bara skjóta Bosníumaðurinn Kenan Turudija tryggði nýliðum Ólsara sigurinn gegn Breiðabliki með frábæru marki. Líður vel í Ólafsvík en leiðist þó stundum. Kom til Íslands til að verða betri fótboltamaður en hann er nú þriðja sumarið hér á Íslenski boltinn 3. maí 2016 06:00