Það fer að draga til tíðinda í hornspyrnukeppni Teigsins, vikulegs þáttar um Pepsi-deild karla.
Í þætti kvöldsins voru það Eyjamenn sem stigu á stokk í hornspyrnukeppninni.
Þeir sendu fjölþjóðlegt lið til leiks en fulltrúar ÍBV voru El Salvadorinn Renato Punyed, Daninn Mikkel Maigaard Jensen og Færeyingurinn Kaj Leo í Bartalsstovu.
Þeir gerðu engar rósir en nóg til að komast í 4. sætið í liðakeppninni. Enginn Eyjamaður komst hins vegar inn á topp fimm í einstaklingskeppninni.
Í spilaranum hér að ofan má sjá Eyjamenn í hornspyrnukeppni Teigsins.
Teigurinn: Fjölþjóðlegt Eyjalið gerði engar rósir í hornspyrnukeppninni | Myndband
Ingvi Þór Sæmundsson skrifar
Mest lesið

Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa
Íslenski boltinn

„Sorgardagur fyrir Manchester City“
Enski boltinn

Bræður berjast og fjölskyldumeðlimir velja á milli
Íslenski boltinn




Fær ekki að dæma vegna samskiptaörðugleika
Körfubolti

Besta-spáin 2025: Lífið eftir Arnar
Íslenski boltinn

Segja að Valur hafi boðið meira en tvær milljónir í Úlfu Dís
Íslenski boltinn
