Ágúst: Dómarinn leggur þetta upp í hendurnar á þeim Stefán Árni Pálsson skrifar 24. júní 2017 17:11 Ágúst Gylfason, þjálfari Fjölnis vísir/ernir „Maður er svolítið svekktur eftir þessi úrslit eins og leikurinn spilaðist,“ segir Ágúst Gylfason, þjálfari Fjölnis, eftir leikinn í dag. Fjölnir og Valsmenn gerður 1-1 jafntefli í fyrsta leik 9. Umferðar Pepsi-deildar karla á Extra-vellinum í dag og náði toppliðið að jafna metin úr vítaspyrnu á síðustu mínútum leiksins. „Valsarar fengu nokkur dauðafæri í leiknum og náðu bara ekki að skora. Það voru hrindingar út um allan völl allan leikinn og lítið dæmt en svo kemur ein hrinding inni í okkar teig og dómarinn leggur þetta upp í hendurnar á þeim að skora eitt mark.“ Ágúst segir að liðið hafi varist vel og allir leikmenn Fjölnis hafi barist eins og ljón allan tímann. „Það kom mér verulega á óvart þegar dómarinn dæmdi víti. Línan í leiknum var þannig að það mátti ýta töluvert en síðan kemur þetta atvik inni í vítateig og mér fannst þetta mjög einkennilegur dómur.“ Varnarleikur Fjölnis hefur verið ákveðin hausverkur á tímabilinu en Ágúst var sáttur með sína varnarmenn í dag. „Þeir skoruðu allavega ekki úr opnum leik og skora bara úr víti. Ég er ánægður með strákana og þeir stóðu sig vel og ég held að við höfum komið Völsurunum svolítið á óvart í dag. Við vitum það alveg að við getum verið alveg jafn góðir og Valsmenn.“ Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun: Fjölnir - Valur 1-1 | Valsmenn björguðu stiginu Fjölnir og Valsmenn gerðu 1-1 jafntefli í fyrsta leik 9. umferðar Pepsi-deildar karla á Extra-vellinum í dag. 24. júní 2017 17:15 Mest lesið Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Fá meira fyrir níu pílna legg heldur en að vinna mótið Sport Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Handbolti „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Handbolti Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Fótbolti Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Handbolti Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið Handbolti Rauk út eftir lætin í blaðamönnum Fótbolti Miðar á milliriðil Íslands rjúka út: „Mikilvægt að tryggja sér miða strax“ Handbolti Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Handbolti Fleiri fréttir Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu KR fær tvo unga Ganverja Breytingar hjá Breiðabliki „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Sjá meira
„Maður er svolítið svekktur eftir þessi úrslit eins og leikurinn spilaðist,“ segir Ágúst Gylfason, þjálfari Fjölnis, eftir leikinn í dag. Fjölnir og Valsmenn gerður 1-1 jafntefli í fyrsta leik 9. Umferðar Pepsi-deildar karla á Extra-vellinum í dag og náði toppliðið að jafna metin úr vítaspyrnu á síðustu mínútum leiksins. „Valsarar fengu nokkur dauðafæri í leiknum og náðu bara ekki að skora. Það voru hrindingar út um allan völl allan leikinn og lítið dæmt en svo kemur ein hrinding inni í okkar teig og dómarinn leggur þetta upp í hendurnar á þeim að skora eitt mark.“ Ágúst segir að liðið hafi varist vel og allir leikmenn Fjölnis hafi barist eins og ljón allan tímann. „Það kom mér verulega á óvart þegar dómarinn dæmdi víti. Línan í leiknum var þannig að það mátti ýta töluvert en síðan kemur þetta atvik inni í vítateig og mér fannst þetta mjög einkennilegur dómur.“ Varnarleikur Fjölnis hefur verið ákveðin hausverkur á tímabilinu en Ágúst var sáttur með sína varnarmenn í dag. „Þeir skoruðu allavega ekki úr opnum leik og skora bara úr víti. Ég er ánægður með strákana og þeir stóðu sig vel og ég held að við höfum komið Völsurunum svolítið á óvart í dag. Við vitum það alveg að við getum verið alveg jafn góðir og Valsmenn.“
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun: Fjölnir - Valur 1-1 | Valsmenn björguðu stiginu Fjölnir og Valsmenn gerðu 1-1 jafntefli í fyrsta leik 9. umferðar Pepsi-deildar karla á Extra-vellinum í dag. 24. júní 2017 17:15 Mest lesið Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Fá meira fyrir níu pílna legg heldur en að vinna mótið Sport Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Handbolti „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Handbolti Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Fótbolti Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Handbolti Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið Handbolti Rauk út eftir lætin í blaðamönnum Fótbolti Miðar á milliriðil Íslands rjúka út: „Mikilvægt að tryggja sér miða strax“ Handbolti Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Handbolti Fleiri fréttir Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu KR fær tvo unga Ganverja Breytingar hjá Breiðabliki „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Sjá meira
Umfjöllun: Fjölnir - Valur 1-1 | Valsmenn björguðu stiginu Fjölnir og Valsmenn gerðu 1-1 jafntefli í fyrsta leik 9. umferðar Pepsi-deildar karla á Extra-vellinum í dag. 24. júní 2017 17:15