Indriði um markið: „Breytir því ekki að við áttum stigið skilið“ „Ég hefði örugglega ekki verið sáttur ef þetta hefði gerst á hinum endanum. En svona gerist bara,“ segir Indriði Sigurðsson fyrirliði KR. Íslenski boltinn 17. maí 2016 22:28
Umdeilt mark KR: „Indriði ýtir mjög fast á mig“ „Það er mjög súrt að þurfa að missa þetta niður í jafntefli vegna mistaka dómara,“ segir Baldur Sigurðsson. Íslenski boltinn 17. maí 2016 22:19
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Þróttur - Breiðablik 2-0 | Duglegir Þróttarar lögðu Blika Þróttur vann í kvöld sinn fyrsta sigur á tímabilinu er liðið vann óvæntan 2-0 sigur á Breiðabliki í Laugardalnum. Íslenski boltinn 17. maí 2016 22:15
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: KR - Stjarnan 1-1 | Mark Baldurs dugði ekki til gegn gömlu félögunum KR og Stjarnan gerðu 1-1 jafntefli í hörkuleik í Frostaskjóli. Íslenski boltinn 17. maí 2016 21:45
Einar: Ef þjálfarinn segir mér að spila þá spila ég Einar Hjörleifsson, markvörður Víkinga úr Ólafsvík, segir að hann geri engar kröfur um að byrja í markinu í næsta leik. Einar fór á kostum í 3-0 sigri á ÍA í gær þar sem hann varði meðal annars vítaspyrnu. Íslenski boltinn 17. maí 2016 19:45
Miðstöð Boltavaktarinnar | Allir leikirnir á einum stað Íþróttavefur Vísis býður lesendum sínum upp á að fylgjast með öllum leikjum kvöldsins í Pepsi-deild karla samtímis. Íslenski boltinn 17. maí 2016 18:45
Hemmi í Akraborginni: Svona spjalla menn stundum í Eyjum Hermann Hreiðarsson verður gestur Akraborgarinnar á X-inu í dag. Íslenski boltinn 17. maí 2016 13:00
Formaðurinn um Hemma: Á eftir að kynna mér málið betur Segir hegðun Hermanns Hreiðarssonar leiðinlegt mál en vill kynna sér málið betur. Íslenski boltinn 17. maí 2016 10:53
Einar: Eiginlega vonsvikinn að hafa ekki gripið vítið Einar Hjörleifsson stóð heldur betur fyrir sínu í marki Víkings Ó. í 3-0 sigrinum á ÍA í 4. umferð Pepsi-deildar karla í kvöld. Íslenski boltinn 16. maí 2016 22:55
Úúúú, Víkingur, sjallalalalala | Sjáðu innilegan fögnuð Ólsara í klefanum Nýliðarnir eru á toppnum og fögnuðu því vel og innilega eftir að rassskella ÍA í vesturlandsslagnum. Íslenski boltinn 16. maí 2016 22:45
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Víkingur Ó. - ÍA 3-0 | Víkingar á toppinn | Sjáðu mörkin Víkingur Ó. komst í kvöld á topp Pepsi-deildar karla með öruggum 3-0 sigri á ÍA í Vesturlandsslag á Ólafsvíkurvelli. Íslenski boltinn 16. maí 2016 22:30
Bjarni Þór: Þetta er allavega stoðsending Bjarni Þór Viðarsson átti ágætan leik í liði FH í kvöld og var sáttur með sigurinn gegn Fjölni Handbolti 16. maí 2016 22:30
39 ára gamall sjóari og markvörður Ólsara stal senunni í kvöld | Myndband Sjáðu tvær geggjaðar vörslur hjá Einari Hjörleifssyni sem var frábær í marki Ólsara gegn ÍA. Íslenski boltinn 16. maí 2016 22:26
Umfjöllun, viðtöl, myndir og einkunnir: FH - Fjölnir 2-0 | Öruggur sigur FH í Krikanum | Sjáðu mörkin FH-ingar unnu sinn þriðja sigur í Pepsi-deild karla í kvöld þegar þeir unnu góðan 2-0 sigur á Fjölni. Íslenski boltinn 16. maí 2016 22:15
Hermann tók stjórnarmann ÍBV hálstaki eftir leik: „Þetta lýsir honum vel“ Hermann Hreiðarsson, þjálfari Fylkis, réðst að stjórnarmanni síns uppeldisfélags eftir tapið gegn ÍBV í dag. Íslenski boltinn 16. maí 2016 20:49
Miðstöð Boltavaktarinnar | Pepsi-deildin á einum stað Íþróttavefur Vísis býður lesendum sínum upp á að fylgjast með öllum leikjum kvöldsins í Pepsi-deild karla samtímis. Íslenski boltinn 16. maí 2016 20:45
Albert: Sóknarleikur okkar fyrirsjáanlegur "Þetta er ekki sú staða sem við vildum vera í eftir fjórar umferðir,“ segir Albert Brynjar Ingason, framherjir Fylkis, eftir tapið í kvöld. Íslenski boltinn 16. maí 2016 20:03
Hermann: Nokkrir menn í mínu liði sem líta út eins og frændur sínir "Þetta var auðvitað frábær byrjun hjá okkur eða kannski ekki,“ segir Hermann Hreiðarsson, þjálfari Fylkis, eftir tapið í kvöld. Íslenski boltinn 16. maí 2016 19:38
Umfjöllun, viðtöl, myndir og einkunnir: Fylkir - ÍBV 0-3 | Eyjamenn gengu frá stigalausu Fylkisliði | Sjáðu mörkin Eyjamenn unnu frábæran sigur á Fylki, 3-0, í 4. umferð Pepsi-deildar karla í kvöld en leikurinn fór fram í Lautinni í Árbænum. Íslenski boltinn 16. maí 2016 18:45
Farid Zato aftur til Ólsara Tógómaðurinn spilaði með Ólafsvíkingum þegar þeir voru síðast í Pepsi-deildinni. Íslenski boltinn 16. maí 2016 18:14
Sjáðu ótrúlegt mark Maigaard gegn Fylki Daninn skoraði með hægri fæti hægra megin úr teignum með utanfótar skoti. Íslenski boltinn 16. maí 2016 17:18
Verður Skaginn fyrsta liðið til að vinna Ólsara? Fjórða umferð Pepsi-deildar karla hefst í dag með þremur leikjum, en þar ber hæst Vesturlandsslagur Víkinga úr Ólafsvík og ÍA. Íslenski boltinn 16. maí 2016 08:00
Indriði: Á að vera munur á íslenska og norska boltanum Indriði Sigurðsson, fyrirliði og varnarmaður KR, segir að umhverfið á Íslandi sé mun lakari en í Noregi, en Indriði gekk í raðir KR frá Víking frá Stafangri fyrir tímabilið. Íslenski boltinn 15. maí 2016 20:15
Þróttur fær enskan reynslubolta Þróttur er búinn að finna arftaka Emils Atlasonar sem verður frá út tímabilið vegna meiðsla, en enskur framherji gekk í raðir Þróttar í dag. Íslenski boltinn 15. maí 2016 19:41
ÍA fær Williamson ÍA hefur fengið Iain Williamson á láni frá Víking, en Williamson mun styrkja Skagaliðið í baráttunni. Íslenski boltinn 15. maí 2016 16:25
Mikilvægi sigurmarks Pálma Rafns á móti FH meira en bara stigin þrjú KR-ingar unnu fyrsta sigur sumarsins á fimmtudagskvöld þegar Vesturbæingar urðu á undan öllum að vinna Íslandsmeistara FH í Pepsi-deildinni í sumar. Íslenski boltinn 14. maí 2016 08:00
Arnar: Ég var tiltölulega þægur í dag Arnar Grétarsson mætti aftur á hliðarlínuna hjá Breiðabliki og fagnaði þremur stigum með sigri á Víkingi. Íslenski boltinn 13. maí 2016 22:50
Gary: Frammistaða dómarans var óvirðing við Víking Reykjavík Framherji Víkinga var eins og þjálfarinn sinn ósáttur við frammistöðu Valdimars Pálssonar í kvöld. Íslenski boltinn 13. maí 2016 22:38
Milos: Ef ég myndi segja það sem mig langar til að segja færi ég í langt bann Þjálfari Víkings var vægast sagt ósáttur við "þriðja aðilann" eftir tapleikinn í Kópavogi í kvöld. Íslenski boltinn 13. maí 2016 22:27
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Breiðablik - Víkingur 1-0 | Blikar unnu tíu Víkinga Atli Sigurjónsson tryggði Blikum annan sigurinn í röð þegar hann skoraði eina markið á móti Víkingum í lokaleik 3. umferðar Pepsi-deildar karla á Kópavogsvellinum í kvöld. Íslenski boltinn 13. maí 2016 22:15