Óskar: Tek þessari áskorun með útbreiddan faðminn Óskar Hrafn Þorvaldsson skrifaði í dag undir fjögurra ára samning við Breiðablik. Íslenski boltinn 5. október 2019 21:30
Yfirlýsing frá Gróttu: Lögðum mikið í sölurnar til að tryggja áframhaldandi veru Óskars Óskar Hrafn Þorvaldsson er búinn að skrifa undir fjögurra ára samning við Breiðablik en þetta var staðfest í morgun. Íslenski boltinn 5. október 2019 14:00
Óskar Hrafn tekur við Breiðabliki Kom Gróttu upp í Pepsi Max deild karla en söðlar nú um og tekur við Blikum. Íslenski boltinn 5. október 2019 11:26
Héldu meistarakaffi í vinnunni: Pínu gas í manni þessa dagana Björn Einarsson og Kristinn Kjærnested eru í forsvari hjá liðunum sem unnu stóru titlana í fótboltanum í sumar. Þeir eru líka vinnufélagar. Íslenski boltinn 5. október 2019 10:30
Peningalofti hleypt úr fótboltablöðru Fyrirtæki eru farin að halda að sér höndum þegar kemur að styrktarsamningum við íþróttafélög. Rekstur knattspyrnudeilda er erfiður sem fyrr, segir formaður ÍTF, regnhlífarsamtaka félaga í efstu tveimur deildum karla og kvenna. Íslenski boltinn 5. október 2019 10:00
Áhorfendum á Meistaravöllum fjölgaði að meðaltali um 646 milli ára Eftir að hafa verið í 5. sæti yfir bestu aðsóknina í fyrra mættu langflestir á heimaleiki KR að meðaltali í ár. Íslenski boltinn 4. október 2019 12:00
Birkir til Vals Valsmenn eru byrjaðir að styrkja sig fyrir átökin í Pepsi Max-deild karla næsta sumar. Íslenski boltinn 4. október 2019 10:12
„Ef það á að fara með Rúnar eitthvert þá á að keyra hann niður í Laugardal“ Logi Ólafsson segir að ef Rúnar Kristinsson fari frá KR þá eigi hann að fara niður í Laugardal og taka við íslenska landsliðinu. Íslenski boltinn 3. október 2019 15:00
Sigurður Egill framlengir við Val: „Get ekki beðið eftir að byrja æfa undir leiðsögn Heimis“ Sigurður Egill Lárusson verður áfram á Hlíðarenda næstu þrjú árin. Íslenski boltinn 3. október 2019 12:00
„Virtist oft á tímabili að það væri eitthvað smá agaleysi í Blikunum“ Breiðablik endaði í 2. sæti Pepsi Max-deildarinnar í sumar. Íslenski boltinn 3. október 2019 10:00
Pepsi Max-mörkin: Brot af því besta Lokasyrpa Pepsi Max-markanna. Íslenski boltinn 2. október 2019 23:30
Pepsi Max-mörkin: Klúður ársins Verstu klúðrin í Pepsi Max-deild karla sumarið 2019. Íslenski boltinn 2. október 2019 22:00
Heimir: Þarf að gjöra svo vel að standa mig Nýr þjálfari Vals sér sóknarfæri á Hlíðarenda. Íslenski boltinn 2. október 2019 16:42
Valur staðfestir komu Heimis Heimir Guðjónsson stýrir Val næstu fjögur árin. Íslenski boltinn 2. október 2019 16:03
Garðar leggur skóna á hilluna Skagamaðurinn Garðar Gunnlaugsson hefur leikið sinn síðasta leik á fótboltaferlinum. Íslenski boltinn 2. október 2019 15:17
Óskar Örn aðeins misst af einum deildarleik eftir þrítugsafmælið KR-ingurinn Óskar Örn Hauksson hefur varla misst af leik undanfarin ár. Íslenski boltinn 2. október 2019 15:00
Óli Jó eftirsóttur en veit ekki hvort að hann haldi áfram að þjálfa Ólafur Jóhannesson íhugar nú sína stöðu. Íslenski boltinn 2. október 2019 14:30
„Þó þú getir samið lag á þrjá strengi er betra að vera með fimm sem eru vel stilltir“ Umræða úr Pepsi Max-mörkunum um FH sem endaði í 3. sæti deildarinnar í sumar. Íslenski boltinn 2. október 2019 13:00
„Stjarnan þarf að gera breytingar“ Stjarnan missti af Evrópusæti í sumar og að mati Pepsi Max-markanna þarf að stokka upp í leikmannahópnum. Íslenski boltinn 2. október 2019 10:00
Pepsi Max-mörkin: Bestu mörk ársins Farið var yfir bestu mörk ársins í Pepsi Max-deild karla í lokaþætti Pepsi Max-markanna. Íslenski boltinn 2. október 2019 07:00
Ummæli ársins, seinni hluti: Ánægður Túfa, reiður Rúnar Páll og menn eiga ekki að tala svona Brot af bestu ummælum þjálfara og leikmanna Pepsi Max-deildar karla á nýliðnu tímabili. Íslenski boltinn 1. október 2019 23:30
Helgi Sig tekinn við ÍBV Helgi Sigurðsson er nýr þjálfari ÍBV í fótbolta karla. Hann var tilkynntur sem þjálfari félagsins á blaðamannafundi í Eyjum í dag. Íslenski boltinn 1. október 2019 17:48
Óskar Örn sá næstelsti sem hefur verið valinn bestur Óskar Örn Hauksson, hinn 35 ára fyrirliði KR, var valinn besti leikmaður Pepsi Max-deildar karla. Íslenski boltinn 1. október 2019 14:00
Fengu ellefu stig í síðustu fimmtán leikjunum: „Skagamenn voru of nískir“ Eftir frábæra byrjun nýliða ÍA í Pepsi Max-deildinni hallaði heldur betur undan fæti er líða fór á sumarið og þeir enduðu í 10. sæti Pepsi Max-deildarinnar. Íslenski boltinn 1. október 2019 12:30
Pepsi Max-mörkin: Bestu markvörslur ársins Farið var yfir bestu markvörslur tímabilsins í Pepsi Max-deild karla í lokaþætti Pepsi Max-markanna. Íslenski boltinn 30. september 2019 23:30
Emil Ásmunds til Íslandsmeistaranna Emil Ásmundsson er orðinn leikmaður Íslandsmeistara KR. Vesturbæjarfélagið greindi frá þessu í kvöld. Íslenski boltinn 30. september 2019 22:31
Ummæli ársins, fyrri hluti: Óli kemur af fjöllum, Miðflokksmaður á Klaustur bar og Gary skiptir um skoðun Farið var yfir ummæli ársins í lokaþætti Pepsi Max-markanna. Íslenski boltinn 30. september 2019 22:00
Helgi búinn að semja við Víking Helgi Guðjónsson mun spila með Víkingi á næsta tímabili, en hann samdi við félagið til tveggja ára í kvöld. Íslenski boltinn 30. september 2019 19:16
Hörður Magnússon heiðraður af Leikmannasamtökunum Stjórnandi Pepsi Max-markanna var heiðraður á lokahófi Pepsi Max-deildanna. Íslenski boltinn 30. september 2019 16:00
„Vinnur þér greinilega ekki inn meira en eitt slæmt tímabil“ Í lokaþætti Pepsi Max-markanna var rætt um þá ákvörðun Vals að bjóða Ólafi Jóhannessyni ekki nýjan samning. Íslenski boltinn 30. september 2019 15:00