Lennon: Skyldusigur ef við ætlum að berjast um titilinn Anton Ingi Leifsson skrifar 13. september 2020 11:30 Steven Lennon og félagar í FH standa í ströngu. vísir/hag Steven Lennon, framherji FH, hefur leikið á alls oddi í liði FH á leiktíðinni og er spenntur fyrir stórleik dagsins gegn Breiðablik í Pepsi Max deildinni. Lennon hefur skorað ellefu deildarmörk í jafn mörgum leikjum og hefur bætt við tveimur í bikarnum, þar á meðal einu gegn Stjörnunni í átta liða úrslitunum fyrr í vikunni. „Þetta var góður sigur. Það er alltaf gaman að komast áfram í bikarnum og alltaf gaman að vinna Stjörnuna sem er einn okkar helsti erkióvinur,“ sagði Lennon í samtali við Guðmund Hilmarsson á fésbókarsíðu FH. „Þetta var góð liðsframmistaða og vonandi getum við byggt á þessu í deildinni. Það eru margir stórir leikir framundan og vonum að þetta geti haldið svona áfram.“ Hann setti síðan nokkur orð á stórleikinn gegn Breiðabliki í dag. „Þetta er skyldusigur ef við ætlum að berjast um titilinn. Það eru leikir framundan gegn Víkingi og Val einnig og við verðum að vinna þessa leiki ef við viljum setja pressu á Val. Mjög mikilvægur leikur.“ „Þetta ætti að vera svipað og vanalega; skemmtun og mörk. Breiðablik vill spila út frá markinu svo ef við erum ákafir og reynum að taka yfir miðjuna, eins og við gerðum gegn Stjörnunni, þá ætti það að skila árangri.“ En er þetta besta tímabil Lennon á Íslandi? „Ég myndi segja það markalega séð. Ég er ekki að gera neitt öðruvísi en núna get ég hlaupið aðeins betur því ég hef ekkert verið meiddur í ár. Ég hef verið smá meiddur síðustu ár.“ „Varðandi mörkin þá þarftu að hafa smá heppni með þér í liði og þetta er að falla fyrir mig. Vonandi heldur það þannig út leiktíðina,“ sagði Lennon. Leikur FH og Breiðabliks hefst klukkan 16.30 og verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Pepsi Max-deild karla FH Mest lesið Musk og Schwarzenegger sendu Hafþóri Júlíusi hamingjuóskir Sport Rashford mátaði treyjuna í leik sem átti ekki að fara fram Fótbolti „Þeir refsuðu okkur í dag“ Fótbolti „Þurftum að fá aðeins ferskt blóð inn í þetta“ Fótbolti Skrifaði undir nýjan samning eftir að hafa verið svo gott sem farinn Fótbolti „Það er að kosta okkur mikið að nýta ekki færin“ Fótbolti Evrópumót kvenna aldrei betur sótt en nú Fótbolti „Ég klikka ekki á tveimur vítaspyrnum í röð“ Fótbolti Dagskráin í dag: Mikilvægur leikur í Garðabæ Sport Viðurkennir að prumpið sem heyrðist um allan heiminn sé hans Golf Fleiri fréttir Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-2 | Kennie Chopart stal stigi fyrir Fram Uppgjörið: Valur - FH 3-1 | Pedersen jafnaði markametið og Valur á toppinn Uppgjörið: Vestri - ÍBV 2-0 | Fyrsti sigur Vestra síðan 15. júní Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ „Ótrúlegt að við skyldum ekki klára leikinn fyrr“ Uppgjör: FH - Fram 3-1 | FH-konur upp i annað sætið Keflvíkingar klúðruðu víti á nítugustu mínútu Leik lokið: Víkingur - Stjarnan 2-1 | Víkingar galopna fallbaráttuna í fyrsta leik undir nýrri stjórn „Hef mikla trú að það muni ganga upp núna“ Frá sólinni í Tampa yfir í Bestu deild kvenna á Íslandi „Okkur fannst þetta ekkert öðruvísi en aðrir leikir” Andrea Rán semur við FH Uppgjör: Breiðablik-Þróttur 3-1 | Blikakonur unnu toppslaginn Uppgjör: Valur-FHL 2-1 | Fanndís hetja Valskvenna Uppgjör: Tindastóll-Þór/KA 2-0 | Tindastóll byrjar vel eftir EM-frí „Það verða færi og bæði lið þurfa að vera klók“ Yfirlýsing frá KSÍ: Þrengt að þjóðarleikvanginum Cosic kominn í KR-búninginn Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ KR í markmannsleit eftir meiðsli „Við erum ekki á góðum stað“ Enn leikmaður KR en nú lánaður til Lyngby Íþróttamaður HK til liðs við ÍA Snýr heim í toppliðið sem dreymir um Bestu Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin „Gerir þetta skemmtilegt fyrir deildina“ Sjá meira
Steven Lennon, framherji FH, hefur leikið á alls oddi í liði FH á leiktíðinni og er spenntur fyrir stórleik dagsins gegn Breiðablik í Pepsi Max deildinni. Lennon hefur skorað ellefu deildarmörk í jafn mörgum leikjum og hefur bætt við tveimur í bikarnum, þar á meðal einu gegn Stjörnunni í átta liða úrslitunum fyrr í vikunni. „Þetta var góður sigur. Það er alltaf gaman að komast áfram í bikarnum og alltaf gaman að vinna Stjörnuna sem er einn okkar helsti erkióvinur,“ sagði Lennon í samtali við Guðmund Hilmarsson á fésbókarsíðu FH. „Þetta var góð liðsframmistaða og vonandi getum við byggt á þessu í deildinni. Það eru margir stórir leikir framundan og vonum að þetta geti haldið svona áfram.“ Hann setti síðan nokkur orð á stórleikinn gegn Breiðabliki í dag. „Þetta er skyldusigur ef við ætlum að berjast um titilinn. Það eru leikir framundan gegn Víkingi og Val einnig og við verðum að vinna þessa leiki ef við viljum setja pressu á Val. Mjög mikilvægur leikur.“ „Þetta ætti að vera svipað og vanalega; skemmtun og mörk. Breiðablik vill spila út frá markinu svo ef við erum ákafir og reynum að taka yfir miðjuna, eins og við gerðum gegn Stjörnunni, þá ætti það að skila árangri.“ En er þetta besta tímabil Lennon á Íslandi? „Ég myndi segja það markalega séð. Ég er ekki að gera neitt öðruvísi en núna get ég hlaupið aðeins betur því ég hef ekkert verið meiddur í ár. Ég hef verið smá meiddur síðustu ár.“ „Varðandi mörkin þá þarftu að hafa smá heppni með þér í liði og þetta er að falla fyrir mig. Vonandi heldur það þannig út leiktíðina,“ sagði Lennon. Leikur FH og Breiðabliks hefst klukkan 16.30 og verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport.
Pepsi Max-deild karla FH Mest lesið Musk og Schwarzenegger sendu Hafþóri Júlíusi hamingjuóskir Sport Rashford mátaði treyjuna í leik sem átti ekki að fara fram Fótbolti „Þeir refsuðu okkur í dag“ Fótbolti „Þurftum að fá aðeins ferskt blóð inn í þetta“ Fótbolti Skrifaði undir nýjan samning eftir að hafa verið svo gott sem farinn Fótbolti „Það er að kosta okkur mikið að nýta ekki færin“ Fótbolti Evrópumót kvenna aldrei betur sótt en nú Fótbolti „Ég klikka ekki á tveimur vítaspyrnum í röð“ Fótbolti Dagskráin í dag: Mikilvægur leikur í Garðabæ Sport Viðurkennir að prumpið sem heyrðist um allan heiminn sé hans Golf Fleiri fréttir Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-2 | Kennie Chopart stal stigi fyrir Fram Uppgjörið: Valur - FH 3-1 | Pedersen jafnaði markametið og Valur á toppinn Uppgjörið: Vestri - ÍBV 2-0 | Fyrsti sigur Vestra síðan 15. júní Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ „Ótrúlegt að við skyldum ekki klára leikinn fyrr“ Uppgjör: FH - Fram 3-1 | FH-konur upp i annað sætið Keflvíkingar klúðruðu víti á nítugustu mínútu Leik lokið: Víkingur - Stjarnan 2-1 | Víkingar galopna fallbaráttuna í fyrsta leik undir nýrri stjórn „Hef mikla trú að það muni ganga upp núna“ Frá sólinni í Tampa yfir í Bestu deild kvenna á Íslandi „Okkur fannst þetta ekkert öðruvísi en aðrir leikir” Andrea Rán semur við FH Uppgjör: Breiðablik-Þróttur 3-1 | Blikakonur unnu toppslaginn Uppgjör: Valur-FHL 2-1 | Fanndís hetja Valskvenna Uppgjör: Tindastóll-Þór/KA 2-0 | Tindastóll byrjar vel eftir EM-frí „Það verða færi og bæði lið þurfa að vera klók“ Yfirlýsing frá KSÍ: Þrengt að þjóðarleikvanginum Cosic kominn í KR-búninginn Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ KR í markmannsleit eftir meiðsli „Við erum ekki á góðum stað“ Enn leikmaður KR en nú lánaður til Lyngby Íþróttamaður HK til liðs við ÍA Snýr heim í toppliðið sem dreymir um Bestu Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin „Gerir þetta skemmtilegt fyrir deildina“ Sjá meira
Leik lokið: Víkingur - Stjarnan 2-1 | Víkingar galopna fallbaráttuna í fyrsta leik undir nýrri stjórn