Er ég sæt? Venjulega Barbie-dúkkan var kynnt til sögunnar í vikunni. Hún heitir Lammily. Að sögn hönnuðarins Nickolay Lamm var markmið hans að sýna hvernig konur líta út í raun og veru. Bakþankar 21. nóvember 2014 07:00
Réttindi góða fólksins Það er mjög gott að búa á Íslandi. Hér njóta allir ákveðinna grundvallaréttinda sem ekki verða af þeim tekin og eru vernduð af sjöunda kafla stjórnarskrár Íslands, mannréttindakaflanum. Mannréttindum er gjarnan skipt niður í frelsi og réttindi. Ég er hrifnastur af frelsinu til tjáningar og svo trúfrelsinu. Bakþankar 20. nóvember 2014 07:00
Er bara eitthvað svo eftir mig Ég er svangur, sagði sá minnsti, klifraði yfir mig fram og aftur svo allur friður var úti. Klukkan var 6:45 en ekki um annað að ræða en vinda sér fram úr og finna eitthvað til í morgunmat. Bakþankar 19. nóvember 2014 12:00
Kvöldmatarkvíði Fyrir svona tíu árum þegar eðlilegt fólk keypti 1944, Betty Crocker og djúpfrystan mat vafðist þetta ekkert fyrir mér. Bakþankar 18. nóvember 2014 09:00
Kjötrembingur Mér þykir kjöt ákaflega gott á bragðið. Góðar líkur eru á að þér þyki það líka. Hvort sem um er að ræða rjúkandi sunnudagslæri með grænu ORA-slími eða léttpipraða nautasteik. Þetta leikur við bragðlaukana og fyllir magann vel. Samt tók ég þá ákvörðun að hætta að borða kjöt. Straffið er reyndar tímabundið. Bakþankar 17. nóvember 2014 07:00
Þegar lífið merkir hálfvita Ég varð óttasleginn þegar ég mætti augnaráði hans í anddyrinu. Sársaukinn af þungri niðurlægingu og nauð skein úr augum hans eins og vítiseldar. Hann var klæddur í gömul og slitin jakkaföt sem gáfust illa í desemberkuldanum. Bakþankar 15. nóvember 2014 07:00
Reykingafasistinn Læðist enginn efi að fólki sem fleygir stubbunum sínum á jörðina að um barnslega hegðun sé að ræða? Bakþankar 14. nóvember 2014 08:15
Skrifa Skaupið? Pant ekki! Ekki myndi ég vilja vera í þeirri stöðu að skrifa áramótaskaup í ár. Árið að verða búið og lífið á Íslandi gengur sinn vanagang án þess að nokkuð markvert eigi sér stað. Það er eins og þjóðarsálin sé háöldruð skjaldbaka sem ferðast löturhægt yfir án þess að það heyrist í henni múkk. Bakþankar 13. nóvember 2014 07:00
Bleika baráttan Þegar ég komst að því að ég ætti von á dóttur fyrir tæpum fimm árum var ég strax mjög ákveðin um nokkra hluti. Stúlkan skyldi ekki alin upp í bleikum prinsessuheimi og Hello Kitty kæmi aldrei inn á heimili mitt – ekki í neinni mynd. Bakþankar 12. nóvember 2014 07:00
Tvær flugur, eitt misheppnað högg Góð málamiðlun er eins og góður kaffibolli: Hún hressir og kætir. Það hlakkar í mér þegar mér dettur í hug málamiðlun sem allir geta unað sáttir við. Þannig fylltist ég kátínu þegar mér flaug í hug fyrir stuttu að hægt væri að slá tvær flugur í einu höggi Bakþankar 11. nóvember 2014 07:00
Grænmeti sæta Ég horfði nýlega á myndband um grimmilega meðferð á litlum kjúllum og gerðist í kjölfarið æsipólitísk grænmetisæta. Bakþankar 10. nóvember 2014 06:30
Munum að skála fyrir frelsinu Þegar ég var lítil og var að kaupa bland í poka fyrir fimmtíu krónur sagði vinkona mín mér að mamma hennar segði að ef lakkrís yrði fundinn upp í dag yrði hann pottþétt bannaður því hann væri algjört eitur. Bakþankar 8. nóvember 2014 00:01
Þegar ég fríkaði út í ljósabekk Ég fórí ljós í gær. Í fyrsta sinn í mörg, mörg, mörg ár. Er ég lét marinera mig í unaðslegum flúorperunum rifjaðist upp fyrir mér fyrsta skiptið sem ég fór í ljós. Bakþankar 7. nóvember 2014 10:00
Að þurfa að safna fyrir sjálfsögðum hlut Fólk á Vesturlandi þarf nú að safna aftur fyrir sneiðmyndatæki, eftir að það gamla bilaði. Gamla tækið var keypt árið 2006 og söfnuðu einstaklingar, fyrirtæki og frjáls félagasamtök fyrir því, eins og sagt var frá á Vísi í vikunni. Bakþankar 6. nóvember 2014 07:00
Miðstéttarplebbi með verðtryggð lán Aldrei fór ég niður á Austurvöll og barði í pott eftir hrunið. Kveikti ekki í jólatré og braut enga rúðu. Ég var áhorfandi, fylgdist með búsáhaldabyltingunni úr fjarlægð og geymdi pottana inni í skáp. Ekki það að ég hafi verið svo yfir mig ánægð með stjórnina Bakþankar 5. nóvember 2014 07:00
Öreigi dæmdur úr leik Ég myndi kannski ekki segja að ég væri orðinn fatlaður en alla vega svo laskaður er ég eftir að hafa orðið fyrir barðinu á ísmeygilegri byltingu jafnaðarmanna að ef fram heldur sem horfir verð ég ekki fær um að sinna mér sjálfur. Bakþankar 1. nóvember 2014 07:00
Lágmark að óska eftir meðmælum Knattspyrnudeild Grindavíkur var í gær dæmd í Hæstarétti til að greiða fyrrverandi þjálfara karlaliðs félagsins, Guðjóni Þórðarsyni, á níundu milljón króna vegna ólögmætrar uppsagnar haustið 2012. Bakþankar 31. október 2014 07:00
Er þetta frétt? Nei. Nú get ég get ekki orða bundist. Á daglegum netrúnti mínum rakst ég á fyrirsögn sem var svo ómerkileg, svo stútfull af gildishlöðnu kjaftæði, svo illa skrifuð og vanhugsuð að ég smellti umsvifalaust á hana. Bakþankar 30. október 2014 07:00
„Hvað á þá að gera með svona fiska?“ Fjögurra ára dóttur mína hefur dreymt um að eignast gæludýr í dágóðan tíma. Helstu óskadýrin voru hundur, köttur, hestur og páfagaukur. Þar sem við búum á fjórðu hæð í fjölbýlishýsi voru þetta ekki beint álitlegir kostir. Bakþankar 29. október 2014 00:00
Meðferð eða ekki? Fyrir nokkru datt ég inn á vefþáttinn This American Life. Í þessum tiltekna þætti var verið að fjalla um mjög viðkvæmt og erfitt mál: barnagirnd. Viðmælandi þáttarins var átján ára piltur sem haldinn var barnagirnd. Pilturinn hafði enn ekki brotið af sér, en honum var þó fyllilega ljóst að hann var ekki eins og fólk er flest. Bakþankar 28. október 2014 12:00
Barnamyndir Ég er komin á þann aldur að mjög margir vinir mínir og kunningjar eru að eignast sín fyrstu börn. Fólk sem maður fylgdist með prófa sígó í fyrsta sinn er nú komið á fullt í hreiðurgerð og heklar heimferðarsett eins og það eigi lífið að leysa. Bakþankar 27. október 2014 07:00
Reynsluheimur karla Karlkyns leikskólakennarar eru á leið á karlaráðstefnu til að ræða það alvarlega vandamál hve fáir karlmenn eru leikskólakennarar. Spurning hvort sú karlaráðstefna verði gagnrýnd eins og karlaráðstefna utanríkisráðherra um jafnréttismál. Bakþankar 25. október 2014 07:00
Koss og knús eru ekki gjafir! Þegar ég var lítil man ég hvað ég varð alltaf pirruð þegar ég spurði móður mína hvað ég ætti að gefa henni í jóla- og afmælisgjafir. "Bara koss og faðmlag, elskan mín,“ sagði hún iðulega. Bakþankar 24. október 2014 00:00
Léttvægar hríðskotabyssur Ég hef miklar áhyggjur af okkur Íslendingum þessa dagana. Fólk virðist ekki hafa neinn skilning á nauðsyn valdstjórnarinnar til þess að vopnavæðast. Bakþankar 23. október 2014 07:00
Hvað á að elda í kvöld? Grjónagrautur, kjötbollur, lasanja, grjónagrautur, kjötbollur, lasanja, lasanja, kjötbollur, grjónagrautur. Örbylgjuréttir fyrir sjálfstæða Íslendinga hafa verið uppistaðan í fæði fjölskyldunnar undanfarið. Bakþankar 22. október 2014 00:00
Heil eilífð í helvíti Ég hef örugglega ekki verið deginum eldri en ellefu ára þegar bekkjarpartíin hættu að snúast um skotbolta, stólaleik og lakkrísrör. Bakþankar 21. október 2014 09:00
Lifum í núinu Ef ég fullyrti að allt hefði verið betra fyrir tuttugu árum myndu margir jafnaldrar mínir eflaust taka í sama streng. Að minnsta kosti hvað menningarafurðir varðar. Kvikmyndir og tónlist náðu einhverjum kreatífum toppi um miðbik tíunda áratugarins Bakþankar 20. október 2014 00:00
Með tengdó í skuggasundi Það var um miðnætti í skuggalegu stræti í úthverfi Malagaborgar. Ég er að leiða aldraðan tengdaföður minn gegnum ljóslaust öngstrætið þegar maður birtist, svo ógæfulegur að hann minnir helst á Mörtu Maríu í mannfræðirannsókn. Bakþankar 18. október 2014 07:00
To be grateful Jei pabbi, það er bréf!“ sagði spennt fjögurra ára dóttir mín þegar hún sá bréfið í póstkassanum. Eftir að hafa þurft að sætta sig við tóman póstkassa tvo daga í röð var sönn gleði að sjá bréf. Litlu skipti þótt bréfið væri ekki til hennar Bakþankar 17. október 2014 00:00
Hugum að loftgæðum, heilsu og sjálfbærni um jólin – eigum loftgæða jól! Heiða Mjöll Stefánsdóttir,Sylgja Dögg Sigurjónsdóttir Skoðun