Alþingi

Alþingi

Fréttir af löggjafarþingi Íslendinga, þingmönnum og fleiri tengdum málum.

Fréttamynd

Náttúruminjasafn gegnt Arnarhóli

Holan stóra við hlið Hörpu er tvær lóðir. Sú sem er nær höfninni verður hótel en hin, sem snýr að Arnarhóli, er í eigu Landsbankans. Bankinn hefur hug á að reisa þar aðalstöðvar sínar,

Skoðun
Fréttamynd

Harkaleg átök og ásakanir á Alþingi

Þingmenn stjórnarandstöðunnar boða að umræður um virkjanir muni standa þar til forseti tekur það mál af dagskrá. Forsætisráðherra segir stjórnarandstöðuna skorta kurteisi.

Innlent
Fréttamynd

Harkaleg átök og ásakanir á Alþingi

Þingmenn stjórnarandstöðunnar boða að umræður um virkjanir muni standa þar til forseti tekur það mál af dagskrá. Forsætisráðherra segir stjórnarandstöðuna skorta kurteisi.

Innlent
Fréttamynd

Opið bréf til Vigdísar Hauksdóttur

Frú Vigdís Hauksdóttir. Ég byrja á því að þakka þér fyrir stuðninginn sem þú sýndir okkur hjúkrunarfræðingum árið 2012 og 2013 þegar við stóðum í uppsögnum vegna deilna um stofnanasamning við ríkið.

Skoðun
Fréttamynd

Illa fyrirkallaðir almannaþjónar

Myndbandið af geðstirðu leðurmótorhjólalöggunni sem birtist á Facebook í vikunni vakti hjá mér margs konar hugrenningatengsl. Margir gagnrýndu framferðið enda þykja umrædd vinnubrögð ekki vera lögreglunni til sóma.

Bakþankar
Fréttamynd

CCP eins og stór fiskur í lítilli tjörn

Frosti Sigurjónsson, formaður efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis og fyrrverandi stjórnarformaður CCP, segir mikilvægt að ríghalda ekki í stórfyrirtæki þegar þau vilja flytja höfuðstöðvar sínar úr landi. Gjaldeyrishöft eigi ekki stóran þátt í ákvörðun.

Innlent
Fréttamynd

Réttar upplýsingar og réttindi barna

Barnaréttarnefnd Sameinuðu þjóðanna fylgist með því hvernig aðildarríki Barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna uppfylla skyldur sínar samkvæmt sáttmálanum. Árið 2011 gerði nefndin alvarlegar athugasemdir við hversu langir biðlistar og biðtími er á Íslandi

Skoðun
Fréttamynd

Að slátra kommum

Nú, þegar fyrir liggur skv. skýrslu Rannsóknarnefndar Alþingis, að bankarnir, sem hrundu, höfðu lánað tíu alþingismönnum 100 mkr. eða meira hverjum og einum, er kannski tímabært að athuga, hvort þeir tíu þingmenn, sem tóku lánin, hafa gert upp

Skoðun
Fréttamynd

Þjóðareign eða ekki.is

Eitt mesta þrætuepli þessarar þjóðar er sjávarútvegsmál. Ráðamenn og forsvarsmenn útgerðarinnar segja önnur lönd líta hingað öfundaraugum og vísa í kvótakerfið. Þjóðin lýsir öndverðri skoðun

Skoðun
Fréttamynd

Stjórnvöld eru meðvituð um vandann

Stjórnvöld eru meðvituð um það hversu seint Íslendingum gengur að innleiða löggjöf Evrópusambandsins. Ástæðurnar fyrir töfunum eru einkum fjórar en mjög ólíkar. Lektor í lögfræði segir að staðan sé að skána.

Viðskipti innlent
Fréttamynd

Á hvaða vegferð eru stjórnvöld í menntamálum?

Í stjórnarsáttmála ríkisstjórnar Framsóknarflokks og Sjálfstæðisflokks segir m.a. um menntamál: Ríkisstjórnin leggur ríka áherslu á að efla menntakerfið með hagsmuni nemenda og þjóðarinnar allrar að leiðarljósi.

Skoðun