„Sjálfsagt og eðlilegt“ að koma áhyggjum Bolvíkinga á framfæri við Bankasýsluna Bjarni Benediktsson segir menn komna ansi langt frá sínum kjördæmum ef það er glæpur að koma sjónarmiðum fólksins í landinu á framfæri við stofnanir ríkisins. Viðskipti innlent 29. maí 2015 12:53
Stjórnarandstaðan óttast skattatillögu Stjórnarandstaðan bíður spennt eftir tillögum ríkisstjórnar um breytingar á skattkerfinu. Innlent 29. maí 2015 07:00
Er okkur kannski í raun alveg sama? Vinsælt er að hnýta í alþingismenn og fárast yfir þeirra störfum, verklagi og almennt því hvað þeir séu óalandi og óferjandi. Þar kemur líklega margt til, til dæmis það að ýmislegt er við þeirra störf og verklag að athuga, og oft og tíðum virðast þeir vera Fastir pennar 29. maí 2015 00:00
„Kletturinn í hafinu“ kvaddur Halldór Ásgrímsson var þingmaður í rúm þrjátíu ár og þar af ráðherra í nítján ár. Ráðherra lengur en nokkur annar. Innlent 28. maí 2015 20:00
Forstjóri Bankasýslunnar varar við frumvarpi fjármálaráðherra Forstjóri Bankasýslunnar segir greinargerð fjármálaráðherra með frumvarpi um að leggja Bankasýsluna niður fulla af rangfærslum og varar við afleiðingum frumvarpsins. Innlent 28. maí 2015 19:40
Fær 400 þúsund í bætur frá ríkinu vegna ólögmætrar handtöku Hæstiréttur sýknaði ríkið af skaðabótum vegna handtöku við Alþingishúsið árið 2009 en dæmdi ríkið til greiðslu bóta vegna handtöku við Laugaveg síðar sama ár. Innlent 28. maí 2015 16:42
Halldór Ásgrímsson borinn til grafar Séra Pálmi Matthíasson jarðsöng og var athöfnin afar hátíðleg. Innlent 28. maí 2015 15:17
Stjórnarandstaðan gagnrýnir agaleysi í ríkisfjármálum Stjórnarandstaðan segir skyndiákvarðanir einstakra ráðherra um löngu fyrirsjáanleg fjárútlát einkenna störf ríkisstjórnarinnar. Innlent 28. maí 2015 15:10
Fullt út úr dyrum við útför Halldórs Ásgrímssonar Útför Halldórs Ásgrímssonar, fyrrverandi forsætisráðherra og formanns Framsóknarflokksins, hófst í Hallgrímskirkju klukkan 13. Innlent 28. maí 2015 13:38
Undirskriftir á Þjóðareign komnar yfir fjörutíu þúsund 41 þúsund manns skora á forseta Íslands. Innlent 28. maí 2015 12:12
Kínverskir kvenrithöfundar og líf þeirra – fyrri hluti Árið 2015 eru 100 ár liðin frá því að íslenskar konur fengu kosningarétt til Alþingis. Gjörbreyting hefur einnig orðið á stöðu kínverskra kvenna í tímans rás. Lífsreynsla kvenrithöfunda er smásjá þessara breytinga. Skoðun 28. maí 2015 07:00
Fækkum frídögunum Ég veit ekki hvað ég geri ef ég les aðra dramatíska frétt um frestun á þinglokum og möguleikana á sumarþingi. Ég geri örugglega eitthvað mjög slæmt. Byrja að stunda utanvegaakstur, gera símaat í neyðarlínunni eða freta á börn. Bakþankar 28. maí 2015 07:00
Ný Ölfusárbrú víkur fyrir breiðari Suðurlandsvegi Breikkun Suðurlandsvegar um Ölfus, milli Hveragerðis og Selfoss, hefst í lok næsta árs og er tekin fram yfir nýja Ölfusárbrú, samkvæmt nýrri samgönguáætlun. Innlent 27. maí 2015 20:20
Bjarni segir nauðsynlegt að ná sátt um virkjanamálin Mikill fjöldi mála bíður afgreiðslu á Alþingi og nokkur stór mál eiga enn eftir að koma fram. Innlent 27. maí 2015 19:30
Þingmenn kasti ekki rýrð á Alþingi eða skaði ímynd þess með framkomu sinni Forsetar Alþingis og þingflokksformenn hafa lagt fram sameiginlega þingsályktunartillögu um siðareglur þingmanna. Innlent 27. maí 2015 15:16
Tyrfingur Tyrfingsson: Snobb Tyrfingur Tyrfingsson leikskáld ritar fasta pistla í Glamour Glamour 27. maí 2015 13:03
Segir ríkisstjórnina halda „rassvasabókhald“ Brynhildur Pétursdóttir kallar eftir vandaðri vinnubrögðum við fjárlagagerðina í kjölfarið á aukafjárveitingum til uppbyggingu ferðamannastaða og vegaframkvæmda. Innlent 27. maí 2015 12:39
Ríkisendurskoðun: Finna þarf lausn á rekstrarvanda Lyfjastofnunar Ríkisendurskoðun vill að velferðarráðuneytið komi til móts við stofnunina vegna kostnaðar sem hún ber af lögbundnum stjórnsýsluverkefnum. Innlent 27. maí 2015 12:35
Þúsunda prósenta launamunur ræddur á Alþingi Þingmenn ræddu kjör lífeyrisþegar og þeirra allra ríkustu á Alþingi í morgun, þar sem munurinn á launum er mældur í þúsundum prósenta. Innlent 27. maí 2015 11:56
Spyr hvort við höfum ekkert lært af hruninu: „Viljum við nýtt bónusland? Svarið er nei“ Karl Garðarsson, þingmaður Framsóknarflokksins, gerði bónusgreiðslur í fjármálageiranum að umtalsefni á Alþingi í dag. Viðskipti innlent 27. maí 2015 11:21
Elín Hirst ósátt við hegðun mótmælenda á Austurvelli Talið er að á þriðja þúsund manns hafi mætt á Austurvöll í gær til að mótmæla frammistöðu stjórnvalda. Innlent 27. maí 2015 10:00
Stútfull dagskrá í þinginu í dag Umræðum um breytingu á rammaáætlun var frestað og nú streyma málin á dagskrá þingsins. Innlent 27. maí 2015 08:46
Að flækja sig í makríltrollinu Forseti Íslands hlýtur að vísa staðfestingu frumvarpi um makríl til þjóðarinnar. Skoðun 27. maí 2015 07:00
Þjóðarsáttin 1990 – þjóðarósættið 2015 Ef það er eitthvað eitt sem skiptir máli við gerð þjóðarsáttar þá er það traust. Traust milli launþegahreyfingar og vinnuveitenda, traust á ríkisstjórn. Skoðun 27. maí 2015 07:00
Þarf að verðlauna jafnrétti? Í fullkomnum heimi þá væri það óþarfi, en því miður virðist það vera nauðsynlegt. Þrátt fyrir að tróna á toppi helstu jafnréttislista heims þá eigum við Íslendingar langt í land. Skoðun 27. maí 2015 00:00
Bónusgreiðslur til bankastarfsmanna: Verðbréfafyrirtækjum hugsanlega gefinn meiri slaki Frosti Sigurjónsson, formaður efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis, segir að til greina komi að gera greinarmun á innlánsstofnunum og verðbréfafyrirtækjum. Viðskipti innlent 26. maí 2015 21:38
Umræður um virkjanakosti teknar af dagskrá Stjórnarandstaðan fær sínu framgengt að lokum. Vísbending um að þingið sé að ná saman, segir forseti Alþingis. Innlent 26. maí 2015 20:18
Skora á forsetann að rjúfa þingið og stofna til nýrra kosninga Opnað var fyrir undirskriftir í gær þar sem forseti Íslands er hvattur til að rjúfa Alþingi. Innlent 26. maí 2015 20:01
„Ósvífið og óheiðarlegt að halda því fram að arður okkar af auðlindum hafi minnkað“ Forsætisráðherra fór yfir nokkrar staðreyndir á Alþingi í dag og sagði meðal annars tekjujöfnuð hafa aukist í tíð ríkisstjórnar sinnar. Innlent 26. maí 2015 15:40