Katrín og Svandís oddvitar í Reykjavík sunna karen sigurþórsdóttir skrifar 12. september 2016 22:29 Katrín Jakobsdóttir og Svandís Svavarsdóttir. vísir/valli/gva Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri grænna, mun leiða lista flokksins í Reykjavíkurkjördæmi norður í komandi alþingiskosningum og Svandís Svavarsdóttir, þingflokksformaður VG, mun leiða lista flokksins í Reykjavíkurkjördæmi suður. Framboðslistar Vinstri hreyfingarinnar græns framboðs í báðum Reykjavíkurkjördæmum voru samþykktir samhljóða á félagsfundi í kvöld. Steinunn Þóra Árnadóttir þingmaður skipar annað sætið í Reykjavík norður og Andrés Ingi Jónsson alþjóðastjórnmálafræðingur þriðja sætið. Í Reykjavík suður skipar Kolbeinn Óttarsson Proppé ráðgjafi annað sætið og Hildur Knútsdóttir þriðja sætið. Listana má sjá í heild hér fyrir neðan: Reykjavíkurkjördæmi norður: 1. Katrín Jakobsdóttir alþingismaður 2. Steinunn Þóra Árnadóttir alþingismaður 3. Andrés Ingi Jónsson alþjóðastjórnmálafræðingur 4. Iðunn Garðarsdóttir laganemi 5. Orri Páll Jóhannsson þjóðgarðsvörður 6. Álfheiður Ingadóttir, ritstjóri 7. Þorsteinn V. Einarsson deildarstjóri í frístundamiðstöð 8. Gyða Dröfn Hjaltadóttir háskólanemi 9. Ragnar Kjartansson listamaður 10. Guðrún Ágústsdóttir formaður öldungaráðs Rvk 11. Ragnar Karl Jóhannsson uppeldis- og menntunarfræðingur 12. Jovana Pavlovic stjórnmála- og mannfræðingur 13. Atli Sigþórsson tónlistarmaður 14. Sigríður Stefánsdóttir, réttarfélagsfræðingur 15. Ásgrímur Angantýsson lektor 16. Brynhildur Björnsdóttir leikstjóri 17. Meisam Rafiei taekwondo-þjálfari 18. Auður Alfífa Ketilsdóttir fjallaleiðsögumaður 19. Sigríður Thorlacius söngkona 20. Erling Ólafsson kennari 21. Birna Þórðardóttir ferðaskipuleggjandi 22. Sigríður Kristinsdóttir sjúkraliði Reykjavíkurkjördæmi suður: 1. Svandís Svavarsdóttir alþingismaður 2. Kolbeinn Óttarsson Proppé ráðgjafi 3. Hildur Knútsdóttir rithöfundur 4. Gísli Garðarsson fornfræðingur 5. Ugla Stefanía Jónsdóttir fræðslustýra samtakanna ’78 6. René Biasone, teymisstjóri hjá Umhverfisstofnun 7. Þóra K. Ásgeirsdóttir verkefnastjóri hjá Almannavörnum 8. Níels Alvin Níelsson sjómaður 9. Elísabet Indra Ragnarsdóttir tónlistafræðingur 10. Guðmundur Ingi Þorvaldsson leikari 11. Dóra Svavarsdóttir matreiðslumeistari 12. Indriði Haukur Þorláksson fyrrverandi ríkisskattstjóri 13. Guðrún Yrsa Ómarsdóttir hjúkrunarfræðingur 14. Björgvin Gíslason gítarleikari 15. Þóra Magnea Magnúsdóttir sérfræðingur 16. Egill Ásgrímsson pípulagningameistari 17. Steinunn Rögnvaldsdóttir mannauðsráðgjafi 18. Jón Axel Sellgren mannfræðinemi 19. Halldóra Björt Ewen framhaldsskólakennari 20. Úlfar Þormóðsson rithöfundur 21. Drífa Snædal frkv.stýra Starfsgreinasambands Íslands 22. Jónsteinn Haraldsson skrifstofumaður Kosningar 2016 X16 Reykjavík Norður X16 Reykjavík Suður Mest lesið Þorleifur Kamban er látinn Innlent Leiðbeinandinn ákærður fyrir að nauðga einu barni tvisvar Innlent Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Erlent Sagði Trump hafa varið klukkustundum með fórnarlambi sínu Erlent Á leið í frí en hvergi nærri hættur Innlent Áralangur misskilningur um losunarmarkmið Íslands Innlent „Kannski ætti hæstvirt þingkona aðeins að fara að vanda til verka“ Innlent Safnar undirskriftum til varnar síðdegisbirtunni Innlent Borgin hafi gert úrbætur en sólin sé aðalvandamálið Innlent Vörpuðu milljörðum erfðabreyttra fræja yfir akra Afganistan Erlent Fleiri fréttir Nú eru kettir og hundar leyfðir í fjölbýli Vondar fréttir af tollum ESB og gróf árás á Stuðlum Samingur SÞ um réttindi fatlaðs fólks lögfestur Hæstiréttur hafnaði kröfum hópnauðgara Íbúar kvarta undan myrkri „Kannski ætti hæstvirt þingkona aðeins að fara að vanda til verka“ Starfsmaður Stuðla grunaður um að ráðast á barn Sonurinn týndur síðan í ágúst „Ég hef aldrei grátið af gleði áður en ég gerði það í gær“ Leiðbeinandinn ákærður fyrir að nauðga einu barni tvisvar Ísland ekki undanþegið verndartollum ESB á kísilmálm Dularfullar skemmdir reyndust vera eftir strangheiðarlegt óhapp Móta stefnu um notkun gervigreindar Dómsmál á hendur starfsmanni Múlaborgar hafið Þorleifur Kamban er látinn Safnar undirskriftum til varnar síðdegisbirtunni Umræða um að flokkurinn beri skarðan hlut jaðri við áróður Drífa Kristín skipuð skrifstofustjóri á skrifstofu löggæslumála Krefjast þess að stjórnvöld slíti samstarfi við Anthropic Borgin hafi gert úrbætur en sólin sé aðalvandamálið Ofbeldi gegn öldruðum færist í aukana og réttindi fatlaðra loks lögfest Óskar eftir fundi með Apple Ekkert vesen á hrjótandi gesti í Sjóminjasafninu Dóra Björt hætt við formannsframboðið Á leið í frí en hvergi nærri hættur Fundur fólksins veglegur í ár Framsókn vill endurskoða tilmæli borgarinnar um barnaafmæli Áralangur misskilningur um losunarmarkmið Íslands Svaf værum blundi í hengirúmi á safni í miðborginni Símar í grunnskólum og brottfararstöðvar á herðum nefnda Sjá meira
Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri grænna, mun leiða lista flokksins í Reykjavíkurkjördæmi norður í komandi alþingiskosningum og Svandís Svavarsdóttir, þingflokksformaður VG, mun leiða lista flokksins í Reykjavíkurkjördæmi suður. Framboðslistar Vinstri hreyfingarinnar græns framboðs í báðum Reykjavíkurkjördæmum voru samþykktir samhljóða á félagsfundi í kvöld. Steinunn Þóra Árnadóttir þingmaður skipar annað sætið í Reykjavík norður og Andrés Ingi Jónsson alþjóðastjórnmálafræðingur þriðja sætið. Í Reykjavík suður skipar Kolbeinn Óttarsson Proppé ráðgjafi annað sætið og Hildur Knútsdóttir þriðja sætið. Listana má sjá í heild hér fyrir neðan: Reykjavíkurkjördæmi norður: 1. Katrín Jakobsdóttir alþingismaður 2. Steinunn Þóra Árnadóttir alþingismaður 3. Andrés Ingi Jónsson alþjóðastjórnmálafræðingur 4. Iðunn Garðarsdóttir laganemi 5. Orri Páll Jóhannsson þjóðgarðsvörður 6. Álfheiður Ingadóttir, ritstjóri 7. Þorsteinn V. Einarsson deildarstjóri í frístundamiðstöð 8. Gyða Dröfn Hjaltadóttir háskólanemi 9. Ragnar Kjartansson listamaður 10. Guðrún Ágústsdóttir formaður öldungaráðs Rvk 11. Ragnar Karl Jóhannsson uppeldis- og menntunarfræðingur 12. Jovana Pavlovic stjórnmála- og mannfræðingur 13. Atli Sigþórsson tónlistarmaður 14. Sigríður Stefánsdóttir, réttarfélagsfræðingur 15. Ásgrímur Angantýsson lektor 16. Brynhildur Björnsdóttir leikstjóri 17. Meisam Rafiei taekwondo-þjálfari 18. Auður Alfífa Ketilsdóttir fjallaleiðsögumaður 19. Sigríður Thorlacius söngkona 20. Erling Ólafsson kennari 21. Birna Þórðardóttir ferðaskipuleggjandi 22. Sigríður Kristinsdóttir sjúkraliði Reykjavíkurkjördæmi suður: 1. Svandís Svavarsdóttir alþingismaður 2. Kolbeinn Óttarsson Proppé ráðgjafi 3. Hildur Knútsdóttir rithöfundur 4. Gísli Garðarsson fornfræðingur 5. Ugla Stefanía Jónsdóttir fræðslustýra samtakanna ’78 6. René Biasone, teymisstjóri hjá Umhverfisstofnun 7. Þóra K. Ásgeirsdóttir verkefnastjóri hjá Almannavörnum 8. Níels Alvin Níelsson sjómaður 9. Elísabet Indra Ragnarsdóttir tónlistafræðingur 10. Guðmundur Ingi Þorvaldsson leikari 11. Dóra Svavarsdóttir matreiðslumeistari 12. Indriði Haukur Þorláksson fyrrverandi ríkisskattstjóri 13. Guðrún Yrsa Ómarsdóttir hjúkrunarfræðingur 14. Björgvin Gíslason gítarleikari 15. Þóra Magnea Magnúsdóttir sérfræðingur 16. Egill Ásgrímsson pípulagningameistari 17. Steinunn Rögnvaldsdóttir mannauðsráðgjafi 18. Jón Axel Sellgren mannfræðinemi 19. Halldóra Björt Ewen framhaldsskólakennari 20. Úlfar Þormóðsson rithöfundur 21. Drífa Snædal frkv.stýra Starfsgreinasambands Íslands 22. Jónsteinn Haraldsson skrifstofumaður
Kosningar 2016 X16 Reykjavík Norður X16 Reykjavík Suður Mest lesið Þorleifur Kamban er látinn Innlent Leiðbeinandinn ákærður fyrir að nauðga einu barni tvisvar Innlent Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Erlent Sagði Trump hafa varið klukkustundum með fórnarlambi sínu Erlent Á leið í frí en hvergi nærri hættur Innlent Áralangur misskilningur um losunarmarkmið Íslands Innlent „Kannski ætti hæstvirt þingkona aðeins að fara að vanda til verka“ Innlent Safnar undirskriftum til varnar síðdegisbirtunni Innlent Borgin hafi gert úrbætur en sólin sé aðalvandamálið Innlent Vörpuðu milljörðum erfðabreyttra fræja yfir akra Afganistan Erlent Fleiri fréttir Nú eru kettir og hundar leyfðir í fjölbýli Vondar fréttir af tollum ESB og gróf árás á Stuðlum Samingur SÞ um réttindi fatlaðs fólks lögfestur Hæstiréttur hafnaði kröfum hópnauðgara Íbúar kvarta undan myrkri „Kannski ætti hæstvirt þingkona aðeins að fara að vanda til verka“ Starfsmaður Stuðla grunaður um að ráðast á barn Sonurinn týndur síðan í ágúst „Ég hef aldrei grátið af gleði áður en ég gerði það í gær“ Leiðbeinandinn ákærður fyrir að nauðga einu barni tvisvar Ísland ekki undanþegið verndartollum ESB á kísilmálm Dularfullar skemmdir reyndust vera eftir strangheiðarlegt óhapp Móta stefnu um notkun gervigreindar Dómsmál á hendur starfsmanni Múlaborgar hafið Þorleifur Kamban er látinn Safnar undirskriftum til varnar síðdegisbirtunni Umræða um að flokkurinn beri skarðan hlut jaðri við áróður Drífa Kristín skipuð skrifstofustjóri á skrifstofu löggæslumála Krefjast þess að stjórnvöld slíti samstarfi við Anthropic Borgin hafi gert úrbætur en sólin sé aðalvandamálið Ofbeldi gegn öldruðum færist í aukana og réttindi fatlaðra loks lögfest Óskar eftir fundi með Apple Ekkert vesen á hrjótandi gesti í Sjóminjasafninu Dóra Björt hætt við formannsframboðið Á leið í frí en hvergi nærri hættur Fundur fólksins veglegur í ár Framsókn vill endurskoða tilmæli borgarinnar um barnaafmæli Áralangur misskilningur um losunarmarkmið Íslands Svaf værum blundi í hengirúmi á safni í miðborginni Símar í grunnskólum og brottfararstöðvar á herðum nefnda Sjá meira