Katrín og Svandís oddvitar í Reykjavík sunna karen sigurþórsdóttir skrifar 12. september 2016 22:29 Katrín Jakobsdóttir og Svandís Svavarsdóttir. vísir/valli/gva Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri grænna, mun leiða lista flokksins í Reykjavíkurkjördæmi norður í komandi alþingiskosningum og Svandís Svavarsdóttir, þingflokksformaður VG, mun leiða lista flokksins í Reykjavíkurkjördæmi suður. Framboðslistar Vinstri hreyfingarinnar græns framboðs í báðum Reykjavíkurkjördæmum voru samþykktir samhljóða á félagsfundi í kvöld. Steinunn Þóra Árnadóttir þingmaður skipar annað sætið í Reykjavík norður og Andrés Ingi Jónsson alþjóðastjórnmálafræðingur þriðja sætið. Í Reykjavík suður skipar Kolbeinn Óttarsson Proppé ráðgjafi annað sætið og Hildur Knútsdóttir þriðja sætið. Listana má sjá í heild hér fyrir neðan: Reykjavíkurkjördæmi norður: 1. Katrín Jakobsdóttir alþingismaður 2. Steinunn Þóra Árnadóttir alþingismaður 3. Andrés Ingi Jónsson alþjóðastjórnmálafræðingur 4. Iðunn Garðarsdóttir laganemi 5. Orri Páll Jóhannsson þjóðgarðsvörður 6. Álfheiður Ingadóttir, ritstjóri 7. Þorsteinn V. Einarsson deildarstjóri í frístundamiðstöð 8. Gyða Dröfn Hjaltadóttir háskólanemi 9. Ragnar Kjartansson listamaður 10. Guðrún Ágústsdóttir formaður öldungaráðs Rvk 11. Ragnar Karl Jóhannsson uppeldis- og menntunarfræðingur 12. Jovana Pavlovic stjórnmála- og mannfræðingur 13. Atli Sigþórsson tónlistarmaður 14. Sigríður Stefánsdóttir, réttarfélagsfræðingur 15. Ásgrímur Angantýsson lektor 16. Brynhildur Björnsdóttir leikstjóri 17. Meisam Rafiei taekwondo-þjálfari 18. Auður Alfífa Ketilsdóttir fjallaleiðsögumaður 19. Sigríður Thorlacius söngkona 20. Erling Ólafsson kennari 21. Birna Þórðardóttir ferðaskipuleggjandi 22. Sigríður Kristinsdóttir sjúkraliði Reykjavíkurkjördæmi suður: 1. Svandís Svavarsdóttir alþingismaður 2. Kolbeinn Óttarsson Proppé ráðgjafi 3. Hildur Knútsdóttir rithöfundur 4. Gísli Garðarsson fornfræðingur 5. Ugla Stefanía Jónsdóttir fræðslustýra samtakanna ’78 6. René Biasone, teymisstjóri hjá Umhverfisstofnun 7. Þóra K. Ásgeirsdóttir verkefnastjóri hjá Almannavörnum 8. Níels Alvin Níelsson sjómaður 9. Elísabet Indra Ragnarsdóttir tónlistafræðingur 10. Guðmundur Ingi Þorvaldsson leikari 11. Dóra Svavarsdóttir matreiðslumeistari 12. Indriði Haukur Þorláksson fyrrverandi ríkisskattstjóri 13. Guðrún Yrsa Ómarsdóttir hjúkrunarfræðingur 14. Björgvin Gíslason gítarleikari 15. Þóra Magnea Magnúsdóttir sérfræðingur 16. Egill Ásgrímsson pípulagningameistari 17. Steinunn Rögnvaldsdóttir mannauðsráðgjafi 18. Jón Axel Sellgren mannfræðinemi 19. Halldóra Björt Ewen framhaldsskólakennari 20. Úlfar Þormóðsson rithöfundur 21. Drífa Snædal frkv.stýra Starfsgreinasambands Íslands 22. Jónsteinn Haraldsson skrifstofumaður Kosningar 2016 X16 Reykjavík Norður X16 Reykjavík Suður Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fundu Diego heilan á húfi í heimahúsi Innlent Sagðist fjárhagslegur þræll móður barnsins sem hann braut á Innlent Svarar Kára fullum hálsi Innlent Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Innlent Kortleggja neðanjarðarbyrgi vegna hótana Rússa Erlent Vill eyða vantrausti sem sé olía á eld rasisma Innlent Komin með skýra mynd af andláti móðurinnar Innlent Sprengdu tuttugu hús á tveimur mínútum Erlent Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Erlent Fleiri fréttir Jarðakaup fjárfesta ógn við matvælaöryggi og nýtt húsnæði Stuðla Minnst þrír foreldrar verkfallsbarna hafi misst vinnuna Fundi frestað hjá kennurum en læknar funda fram á kvöld „Þetta er óhjákvæmilegur meðafli“ Þrjár sviðsmyndir í skoðun en miða við óbreyttan kjördag Nemendur fara í húsnæði KSÍ vegna rakamyndunar Stöðug virkni í eldgosinu frá því í gær Leggja til að rífa skólann því úrbætur yrðu of áhættusamar Lofaði stuðningi og uppskar stuðning kvikmyndagerðarmanna Sagðist fjárhagslegur þræll móður barnsins sem hann braut á Funda vegna slæmrar veðurspár fyrir kjördag Bein útsending: Skemmtilegustu kappræður kosningabaráttunnar Einn með stöðu sakbornings þrátt fyrir tvo þjófa Leggja til að fleiri heilbrigðisstéttir geti gefið út vottorð Tóku fyrstu skóflustunguna að nýrri verknámsaðstöðu í FB Á góðri leið með að landa samningi í dag eða á morgun Komin með skýra mynd af andláti móðurinnar Um 43 prósent vilja aukinn einkarekstur í heilbrigðiskerfinu Fundu Diego heilan á húfi í heimahúsi Svarar Kára fullum hálsi Lokahönd lögð á kjarasamning lækna í Karphúsinu og Kappleikar í kvöld Þúsundir áhugasamra sjálfboðaliða en engin formleg lögreglurannsókn HR-ingar spyrja frambjóðendur spjörunum úr Segir Miðflokksmönnum að „gráta minna og brosa meira“ Segja allt of mikið gert úr hneykslismálum stjórnmálamanna Súðavíkurnefnd skipuð og hefur ár til að skila niðurstöðum Meirihluti aukinna ríkisútgjalda farið í laun og bætur Mega fresta kosningu í allt að viku verði óveður á laugardag Vill eyða vantrausti sem sé olía á eld rasisma Kölluð út vegna fiskibáts sem hafði misst vélarafl Sjá meira
Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri grænna, mun leiða lista flokksins í Reykjavíkurkjördæmi norður í komandi alþingiskosningum og Svandís Svavarsdóttir, þingflokksformaður VG, mun leiða lista flokksins í Reykjavíkurkjördæmi suður. Framboðslistar Vinstri hreyfingarinnar græns framboðs í báðum Reykjavíkurkjördæmum voru samþykktir samhljóða á félagsfundi í kvöld. Steinunn Þóra Árnadóttir þingmaður skipar annað sætið í Reykjavík norður og Andrés Ingi Jónsson alþjóðastjórnmálafræðingur þriðja sætið. Í Reykjavík suður skipar Kolbeinn Óttarsson Proppé ráðgjafi annað sætið og Hildur Knútsdóttir þriðja sætið. Listana má sjá í heild hér fyrir neðan: Reykjavíkurkjördæmi norður: 1. Katrín Jakobsdóttir alþingismaður 2. Steinunn Þóra Árnadóttir alþingismaður 3. Andrés Ingi Jónsson alþjóðastjórnmálafræðingur 4. Iðunn Garðarsdóttir laganemi 5. Orri Páll Jóhannsson þjóðgarðsvörður 6. Álfheiður Ingadóttir, ritstjóri 7. Þorsteinn V. Einarsson deildarstjóri í frístundamiðstöð 8. Gyða Dröfn Hjaltadóttir háskólanemi 9. Ragnar Kjartansson listamaður 10. Guðrún Ágústsdóttir formaður öldungaráðs Rvk 11. Ragnar Karl Jóhannsson uppeldis- og menntunarfræðingur 12. Jovana Pavlovic stjórnmála- og mannfræðingur 13. Atli Sigþórsson tónlistarmaður 14. Sigríður Stefánsdóttir, réttarfélagsfræðingur 15. Ásgrímur Angantýsson lektor 16. Brynhildur Björnsdóttir leikstjóri 17. Meisam Rafiei taekwondo-þjálfari 18. Auður Alfífa Ketilsdóttir fjallaleiðsögumaður 19. Sigríður Thorlacius söngkona 20. Erling Ólafsson kennari 21. Birna Þórðardóttir ferðaskipuleggjandi 22. Sigríður Kristinsdóttir sjúkraliði Reykjavíkurkjördæmi suður: 1. Svandís Svavarsdóttir alþingismaður 2. Kolbeinn Óttarsson Proppé ráðgjafi 3. Hildur Knútsdóttir rithöfundur 4. Gísli Garðarsson fornfræðingur 5. Ugla Stefanía Jónsdóttir fræðslustýra samtakanna ’78 6. René Biasone, teymisstjóri hjá Umhverfisstofnun 7. Þóra K. Ásgeirsdóttir verkefnastjóri hjá Almannavörnum 8. Níels Alvin Níelsson sjómaður 9. Elísabet Indra Ragnarsdóttir tónlistafræðingur 10. Guðmundur Ingi Þorvaldsson leikari 11. Dóra Svavarsdóttir matreiðslumeistari 12. Indriði Haukur Þorláksson fyrrverandi ríkisskattstjóri 13. Guðrún Yrsa Ómarsdóttir hjúkrunarfræðingur 14. Björgvin Gíslason gítarleikari 15. Þóra Magnea Magnúsdóttir sérfræðingur 16. Egill Ásgrímsson pípulagningameistari 17. Steinunn Rögnvaldsdóttir mannauðsráðgjafi 18. Jón Axel Sellgren mannfræðinemi 19. Halldóra Björt Ewen framhaldsskólakennari 20. Úlfar Þormóðsson rithöfundur 21. Drífa Snædal frkv.stýra Starfsgreinasambands Íslands 22. Jónsteinn Haraldsson skrifstofumaður
Kosningar 2016 X16 Reykjavík Norður X16 Reykjavík Suður Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fundu Diego heilan á húfi í heimahúsi Innlent Sagðist fjárhagslegur þræll móður barnsins sem hann braut á Innlent Svarar Kára fullum hálsi Innlent Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Innlent Kortleggja neðanjarðarbyrgi vegna hótana Rússa Erlent Vill eyða vantrausti sem sé olía á eld rasisma Innlent Komin með skýra mynd af andláti móðurinnar Innlent Sprengdu tuttugu hús á tveimur mínútum Erlent Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Erlent Fleiri fréttir Jarðakaup fjárfesta ógn við matvælaöryggi og nýtt húsnæði Stuðla Minnst þrír foreldrar verkfallsbarna hafi misst vinnuna Fundi frestað hjá kennurum en læknar funda fram á kvöld „Þetta er óhjákvæmilegur meðafli“ Þrjár sviðsmyndir í skoðun en miða við óbreyttan kjördag Nemendur fara í húsnæði KSÍ vegna rakamyndunar Stöðug virkni í eldgosinu frá því í gær Leggja til að rífa skólann því úrbætur yrðu of áhættusamar Lofaði stuðningi og uppskar stuðning kvikmyndagerðarmanna Sagðist fjárhagslegur þræll móður barnsins sem hann braut á Funda vegna slæmrar veðurspár fyrir kjördag Bein útsending: Skemmtilegustu kappræður kosningabaráttunnar Einn með stöðu sakbornings þrátt fyrir tvo þjófa Leggja til að fleiri heilbrigðisstéttir geti gefið út vottorð Tóku fyrstu skóflustunguna að nýrri verknámsaðstöðu í FB Á góðri leið með að landa samningi í dag eða á morgun Komin með skýra mynd af andláti móðurinnar Um 43 prósent vilja aukinn einkarekstur í heilbrigðiskerfinu Fundu Diego heilan á húfi í heimahúsi Svarar Kára fullum hálsi Lokahönd lögð á kjarasamning lækna í Karphúsinu og Kappleikar í kvöld Þúsundir áhugasamra sjálfboðaliða en engin formleg lögreglurannsókn HR-ingar spyrja frambjóðendur spjörunum úr Segir Miðflokksmönnum að „gráta minna og brosa meira“ Segja allt of mikið gert úr hneykslismálum stjórnmálamanna Súðavíkurnefnd skipuð og hefur ár til að skila niðurstöðum Meirihluti aukinna ríkisútgjalda farið í laun og bætur Mega fresta kosningu í allt að viku verði óveður á laugardag Vill eyða vantrausti sem sé olía á eld rasisma Kölluð út vegna fiskibáts sem hafði misst vélarafl Sjá meira