Segir aldursreglu Samfylkingarinnar vanhugsaða Birgir Örn Steinarsson skrifar 11. september 2016 18:48 Ætlar að hella sér í jólabókaflóðið í ár og vonast eftir að komast aftur á þing. Vísir Margrét Tryggvadóttir rithöfundur er 44 ára gömul og nokkuð ný á nálinni hvað stjórnmál varðar sé miðað við starfsaldur hennar á alþingi. Hún var áður þingmaður Hreyfingarinnar frá árunum 2009 – 2013. Nýverið gekk hún til liðs við Samfylkinguna og gaf kost á sér í 1. – 2. sætið í flokksvali fyrir alþingiskosningar fyrir Suðurvesturkjördæmi sem fram fór í gærkvöldi. Þar hafnaði hún í þriðja sæti á eftir Árna Páli Árnasyni og Margréti Gauju Magnúsdóttur eftir að hafa hlotið 514 atkvæði flokksmanna sinna. Vegna reglna flokksins um kynja- og aldurssamsetningu á framboðslistum verður hún þó ekki í þriðja sæti heldur í því fimmta. Vegna þessa verður bæði Semu Erlu Serdar og Guðmundi Ara Sigurjónssyni lyft upp fyrir hana. „Samkvæmt reglunni þá verður að vera einn undir 35 ára í efstu þremur sætunum. Mér skilst að þetta sé regla sem ungliðahreyfingin kom á en þar er hámarksaldur 35 ár,“ segir Margrét. „Samfylkingin hefur boðið upp á að hafa annað hvort para- eða fléttulista. Það var ákveðið að hafa para lista núna sem þýðir að á framboðslistunum eru alltaf karl og kona til skiptis.“Bendir á að Margrét er 39 áraMargrét segir að með þessu hafi Samfylkingin vilja tryggja nýliðun. Hún segist skilja ástæður þess að reglan hafi verið sett á sínum tíma en telur að hún hafi verið vanhugsuð. „Svo er auðvitað spurning hvað hefði gerst ef Margrét Gauja hefði lent í þriðja sæti? Hún er 39 ára. Það er ekki eins og við séum háaldraðar. Ég er himinlifandi yfir því að hafa fengið svona góða kosningu eftir að hafa komið inn úr öðrum flokki. Ég ætti að vera alveg alsæl en það er svolítið fúlt að vera dregin niður vegna aldurs. Ég enda í 5. sæti sem er ekki einu sinni bindandi sæti. Það er því ekki einu sinni víst að ég verði á listanum.“ Kosningar 2016 Tengdar fréttir Árni Páll efstur í Kraganum Árni Páll mun leiða listann en í öðru sæti hafnaði Margrét Gauja Magnúsdóttir. 10. september 2016 20:06 Helga Vala: Lofað ríkisborgararétti gegn því að kjósa Össur í prófkjöri Mikill hiti vegna prófkjara Samfylkingarinnar. 9. september 2016 14:22 Píratar stærri en Sjálfstæðisflokkurinn á ný og Viðreisn stækkar Fylgi VG dregst saman í nýrri könnun MMR. Samfylkingin og Framsóknarflokkurinn mælast jafnstór. 25. júlí 2016 15:04 Mest lesið Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Innlent „Þetta er ekki það sem við samþykktum“ Erlent „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Innlent Tók við verðlaunapeningnum og hyggst eiga hann Erlent Kolbeinn Tumi tekur við af Erlu Björgu Innlent Eftirmaður Guðbrands í sjokki en klár í slaginn Innlent Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Innlent Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Innlent Telur viðbrögð Guðbrands rétt og skynsamleg Innlent Manneklan mest hjá skólum og frístundaheimilum sem tilheyra Austurmiðstöð Innlent Fleiri fréttir Mjög óalgengt að þingmenn segi af sér Mikilvægt að vanda sig og beita varúð Telur Pétur hafa svarað ágætlega fyrir lóðaviðskipti Sjaldgæf afsögn þingmanns og leikskóla lokað að óbreyttu Eftirmaður Guðbrands í sjokki en klár í slaginn „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Einn af hverjum fjórum stjórnendum notar gervigreind daglega Telur viðbrögð Guðbrands rétt og skynsamleg Bærinn fær 70 milljónir fyrir gamla Landbankahúsið sem fær nýtt hlutverk Kolbeinn Tumi tekur við af Erlu Björgu Þingið kallar áfram eftir hugmyndum frá almenningi Manneklan mest hjá skólum og frístundaheimilum sem tilheyra Austurmiðstöð Yfir 350 milljónir í kostnað vegna starfslokasamninga hjá ríkisstofnunum Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Andstæðan við lóðabrask Taki ásökunum alvarlega og skipi Signýju til bráðabirgða Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Dómari skapað hættulegt fordæmi fyrir ofbeldismenn Fjöldi kynferðisbrota í fyrra heldur yfir meðaltali Borgin segir upp leigusamningi og 54 barna leikskóla að óbreyttu lokað Finnur vill oddvitasæti VG í Reykjavík og bjóða fram með öðrum flokkum Ólga á norðurslóðum, Eyjagöng og nýr íþróttaálfur Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Kallar eftir upplýsingum um kínverska strætisvagna á Íslandi Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Lá við árekstri flugvélar og „kústa“ vegna gleymsku flugumferðarstjóra Sendiherraefnið biðst afsökunar „Við höfum ekkert að fela“ Sjá meira
Margrét Tryggvadóttir rithöfundur er 44 ára gömul og nokkuð ný á nálinni hvað stjórnmál varðar sé miðað við starfsaldur hennar á alþingi. Hún var áður þingmaður Hreyfingarinnar frá árunum 2009 – 2013. Nýverið gekk hún til liðs við Samfylkinguna og gaf kost á sér í 1. – 2. sætið í flokksvali fyrir alþingiskosningar fyrir Suðurvesturkjördæmi sem fram fór í gærkvöldi. Þar hafnaði hún í þriðja sæti á eftir Árna Páli Árnasyni og Margréti Gauju Magnúsdóttur eftir að hafa hlotið 514 atkvæði flokksmanna sinna. Vegna reglna flokksins um kynja- og aldurssamsetningu á framboðslistum verður hún þó ekki í þriðja sæti heldur í því fimmta. Vegna þessa verður bæði Semu Erlu Serdar og Guðmundi Ara Sigurjónssyni lyft upp fyrir hana. „Samkvæmt reglunni þá verður að vera einn undir 35 ára í efstu þremur sætunum. Mér skilst að þetta sé regla sem ungliðahreyfingin kom á en þar er hámarksaldur 35 ár,“ segir Margrét. „Samfylkingin hefur boðið upp á að hafa annað hvort para- eða fléttulista. Það var ákveðið að hafa para lista núna sem þýðir að á framboðslistunum eru alltaf karl og kona til skiptis.“Bendir á að Margrét er 39 áraMargrét segir að með þessu hafi Samfylkingin vilja tryggja nýliðun. Hún segist skilja ástæður þess að reglan hafi verið sett á sínum tíma en telur að hún hafi verið vanhugsuð. „Svo er auðvitað spurning hvað hefði gerst ef Margrét Gauja hefði lent í þriðja sæti? Hún er 39 ára. Það er ekki eins og við séum háaldraðar. Ég er himinlifandi yfir því að hafa fengið svona góða kosningu eftir að hafa komið inn úr öðrum flokki. Ég ætti að vera alveg alsæl en það er svolítið fúlt að vera dregin niður vegna aldurs. Ég enda í 5. sæti sem er ekki einu sinni bindandi sæti. Það er því ekki einu sinni víst að ég verði á listanum.“
Kosningar 2016 Tengdar fréttir Árni Páll efstur í Kraganum Árni Páll mun leiða listann en í öðru sæti hafnaði Margrét Gauja Magnúsdóttir. 10. september 2016 20:06 Helga Vala: Lofað ríkisborgararétti gegn því að kjósa Össur í prófkjöri Mikill hiti vegna prófkjara Samfylkingarinnar. 9. september 2016 14:22 Píratar stærri en Sjálfstæðisflokkurinn á ný og Viðreisn stækkar Fylgi VG dregst saman í nýrri könnun MMR. Samfylkingin og Framsóknarflokkurinn mælast jafnstór. 25. júlí 2016 15:04 Mest lesið Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Innlent „Þetta er ekki það sem við samþykktum“ Erlent „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Innlent Tók við verðlaunapeningnum og hyggst eiga hann Erlent Kolbeinn Tumi tekur við af Erlu Björgu Innlent Eftirmaður Guðbrands í sjokki en klár í slaginn Innlent Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Innlent Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Innlent Telur viðbrögð Guðbrands rétt og skynsamleg Innlent Manneklan mest hjá skólum og frístundaheimilum sem tilheyra Austurmiðstöð Innlent Fleiri fréttir Mjög óalgengt að þingmenn segi af sér Mikilvægt að vanda sig og beita varúð Telur Pétur hafa svarað ágætlega fyrir lóðaviðskipti Sjaldgæf afsögn þingmanns og leikskóla lokað að óbreyttu Eftirmaður Guðbrands í sjokki en klár í slaginn „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Einn af hverjum fjórum stjórnendum notar gervigreind daglega Telur viðbrögð Guðbrands rétt og skynsamleg Bærinn fær 70 milljónir fyrir gamla Landbankahúsið sem fær nýtt hlutverk Kolbeinn Tumi tekur við af Erlu Björgu Þingið kallar áfram eftir hugmyndum frá almenningi Manneklan mest hjá skólum og frístundaheimilum sem tilheyra Austurmiðstöð Yfir 350 milljónir í kostnað vegna starfslokasamninga hjá ríkisstofnunum Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Andstæðan við lóðabrask Taki ásökunum alvarlega og skipi Signýju til bráðabirgða Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Dómari skapað hættulegt fordæmi fyrir ofbeldismenn Fjöldi kynferðisbrota í fyrra heldur yfir meðaltali Borgin segir upp leigusamningi og 54 barna leikskóla að óbreyttu lokað Finnur vill oddvitasæti VG í Reykjavík og bjóða fram með öðrum flokkum Ólga á norðurslóðum, Eyjagöng og nýr íþróttaálfur Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Kallar eftir upplýsingum um kínverska strætisvagna á Íslandi Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Lá við árekstri flugvélar og „kústa“ vegna gleymsku flugumferðarstjóra Sendiherraefnið biðst afsökunar „Við höfum ekkert að fela“ Sjá meira
Árni Páll efstur í Kraganum Árni Páll mun leiða listann en í öðru sæti hafnaði Margrét Gauja Magnúsdóttir. 10. september 2016 20:06
Helga Vala: Lofað ríkisborgararétti gegn því að kjósa Össur í prófkjöri Mikill hiti vegna prófkjara Samfylkingarinnar. 9. september 2016 14:22
Píratar stærri en Sjálfstæðisflokkurinn á ný og Viðreisn stækkar Fylgi VG dregst saman í nýrri könnun MMR. Samfylkingin og Framsóknarflokkurinn mælast jafnstór. 25. júlí 2016 15:04