Alþingi

Alþingi

Fréttir af löggjafarþingi Íslendinga, þingmönnum og fleiri tengdum málum.

Fréttamynd

Mótmælum rofi á rammaáætlun!

Alþingi hefur nú til umfjöllunar tillögu meirihluta atvinnuveganefndar sem gerir ráð fyrir að færa virkjanahugmyndir við Skrokköldu á Sprengisandi, Hagavatn sunnan Langjökuls og í neðrihluta Þjórsár í orkunýtingarflokk rammaáætlunar.

Skoðun
Fréttamynd

Ekki tala saman

Það er mjög mikilvægt að tala ekki mikið við annað fólk. Annað fólk getur verið annarrar skoðunar en maður sjálfur. Ef annað fólk hefur rétt fyrir sér, þá þarf maður að breyta öllu sem maður hefur ákveðið. Það er vesen.

Skoðun
Fréttamynd

Sjálfbær nýting sjávarauðlinda

Forseti Alþingis opnaði ráðstefnuna og forseti Íslands tók til máls í kjölfarið. Auk þess ávarpaði Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra ráðstefnuna.

Innlent
Fréttamynd

Iðnskólinn í Hafnarfirði – spurningar vakna

Í Fréttablaðinu 20. apríl var fjallað um sameiningu Iðnskólans í Hafnarfirði, sem er ríkisstofnum, og Tækniskólans, skóla atvinnulífsins, sem er einkaskóli. Í fréttinni kom fram að líklegt væri að „ríkisskólinn renni þá inn í einkaskólann“. Nú hefur þetta gengið eftir.

Skoðun
Fréttamynd

Lýðræði eða lýðskrum?

Það var aumkunarvert að horfa nýverið upp á Katrínu Jakobsdóttur, formann VG, mæla fyrir tillögu um að halda þjóðaratkvæðagreiðslu um áframhald viðræðna um aðild að Evrópusambandinu. Enn fremur að hún skyldi segja að þar sé um að ræða prófstein á lýðræðið í landinu.

Skoðun
Fréttamynd

Hættið þessu fokki* við samningaborðið

„Stuðla þarf að því að starfsmenn ríkisins búi við svipuð starfskjör, þar á meðal launakerfi, launastig og launaþróun og þekkist á hinum almenna vinnumarkaði svo ríkið geti til frambúðar staðist samkeppnina við aðra hluta vinnumarkaðarins“.

Skoðun
Fréttamynd

Lonníettulausnir

Stjórnmálamenn virðast ófærir um að finna lausnir til að bregðast við minnkandi trausti kjósenda sinna.

Skoðun