Listi Samfylkingar í Suðurkjördæmi samþykktur Atli Ísleifsson skrifar 22. september 2016 21:57 Oddný G. Harðardóttir, formaður Samfylkingarinnar. Vísir/Ernir Listi Samfylkingarinnar í Suðurkjördæmi fyrir komandi þingkosningar var samþykktur á fundi kjördæmaráðs í Reykjanesbæ í kvöld. Oddný G. Harðardóttir, formaður Samfylkingarinnar, mun leiða listann en Ólafur Þór Ólafsson, stjórnsýslufræðingur og forseti bæjarstjórnar Sandgerðisbæjar, skipar annað sæti listans. Sjá má listann í heild sinni að neðan. 1. Oddný G. Harðardóttir alþingismaður, Garði 2. Ólafur Þór Ólafsson, stjórnsýslufræðingur og forseti bæjarstjórnar, Sandgerði 3. Arna Ír Gunnarsdóttir félagsráðgjafi og bæjarfulltrúi, Selfossi 4. Magnús Sigurjón Guðmundsson aðgerðastjóri, Selfossi 5. Guðný Birna Guðmundsdóttir hjúkrunarfræðingur og bæjarfulltrúi, Reykjanesbæ 6. Miralem Haseta húsvörður, Höfn í Hornafirði 7. Arna Huld Sigurðardóttir hjúkrunarfræðingur, Vestmannaeyjum 8. Guðmundur Oddgeirsson framkvæmdastjóri og bæjarfulltrúi, Þorlákshöfn 9. Borghildur Kristinsdóttir bóndi, Landsveit 10. Marta Sigurðardóttir viðskiptastjóri og bæjarfulltrúi, Grindavík 11. Andri Þór Ólafsson vaktstjóri, Sandgerði 12. Kristbjörg Erla Hreinsdóttir öryrki, Hveragerði 13. Guðbjörg Anna Bergsdóttir lögfræðingur og bóndi, Höfn í Hornafirði 14. Magnús Kjartansson hljómlistarmaður, Grímsnesi 15. Guðbjörg Rut Þórisdóttir deildarstjóri, Reykjanesbæ 16. Ingimundur Bergmann formaður Félags kjúklingabænda, Flóahreppi 17. Kristján Gunnarsson formaður Verkalýðs- og sjómannafélags Keflavíkur og nágr., Reykjanesbæ 18. Kristín Á. Guðmundsdóttir formaður Sjúkraliðafélag Íslands, Árborg 19. Karl Steinar Guðnason fyrrverandi alþingismaður, Reykjanesbæ 20. Margrét Frímannsdóttir fyrrverandi alþingismaður, Kópavogi Kosningar 2016 X16 Reykjavík Suður Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Innlent Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Innlent Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Innlent Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Innlent Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Innlent Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Atburðarás gærdagsins í myndum Innlent Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Fleiri fréttir „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Sjá meira
Listi Samfylkingarinnar í Suðurkjördæmi fyrir komandi þingkosningar var samþykktur á fundi kjördæmaráðs í Reykjanesbæ í kvöld. Oddný G. Harðardóttir, formaður Samfylkingarinnar, mun leiða listann en Ólafur Þór Ólafsson, stjórnsýslufræðingur og forseti bæjarstjórnar Sandgerðisbæjar, skipar annað sæti listans. Sjá má listann í heild sinni að neðan. 1. Oddný G. Harðardóttir alþingismaður, Garði 2. Ólafur Þór Ólafsson, stjórnsýslufræðingur og forseti bæjarstjórnar, Sandgerði 3. Arna Ír Gunnarsdóttir félagsráðgjafi og bæjarfulltrúi, Selfossi 4. Magnús Sigurjón Guðmundsson aðgerðastjóri, Selfossi 5. Guðný Birna Guðmundsdóttir hjúkrunarfræðingur og bæjarfulltrúi, Reykjanesbæ 6. Miralem Haseta húsvörður, Höfn í Hornafirði 7. Arna Huld Sigurðardóttir hjúkrunarfræðingur, Vestmannaeyjum 8. Guðmundur Oddgeirsson framkvæmdastjóri og bæjarfulltrúi, Þorlákshöfn 9. Borghildur Kristinsdóttir bóndi, Landsveit 10. Marta Sigurðardóttir viðskiptastjóri og bæjarfulltrúi, Grindavík 11. Andri Þór Ólafsson vaktstjóri, Sandgerði 12. Kristbjörg Erla Hreinsdóttir öryrki, Hveragerði 13. Guðbjörg Anna Bergsdóttir lögfræðingur og bóndi, Höfn í Hornafirði 14. Magnús Kjartansson hljómlistarmaður, Grímsnesi 15. Guðbjörg Rut Þórisdóttir deildarstjóri, Reykjanesbæ 16. Ingimundur Bergmann formaður Félags kjúklingabænda, Flóahreppi 17. Kristján Gunnarsson formaður Verkalýðs- og sjómannafélags Keflavíkur og nágr., Reykjanesbæ 18. Kristín Á. Guðmundsdóttir formaður Sjúkraliðafélag Íslands, Árborg 19. Karl Steinar Guðnason fyrrverandi alþingismaður, Reykjanesbæ 20. Margrét Frímannsdóttir fyrrverandi alþingismaður, Kópavogi
Kosningar 2016 X16 Reykjavík Suður Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Innlent Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Innlent Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Innlent Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Innlent Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Innlent Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Atburðarás gærdagsins í myndum Innlent Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Fleiri fréttir „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Sjá meira