Fjórða Framsóknarfélagið skorar á Sigurð Inga Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 18. september 2016 16:56 Þrýst er á að Sigurður Ingi bjóði sig fram í formannsembættið. Vísir Stjórn Framsóknarfélags Árborgar hefur skorað á Sigurð Inga Jóhannsson, forsætisráðherra og varaformann flokksins, að bjóða sig fram til formanns Framsóknarflokksins á flokksþingi flokksins sem framundan er. Stjórn félagsins samþykkti áskorunina á fundi sínum á föstudaginn. Þetta kemur fram á vef Sunnlenska. Er Framsóknarfélag Árborgar fjórða Framsóknarfélagið til þess að skora á Sigurð Inga að bjóða sig fram til formanns flokksins en áður hafði Framsóknarfélag Austur-Húnavatnssýslu, Framsóknarmenn í Borgarfirði og Mýrum og Framsóknarfélags Reykjanesbæjar gert slíkt hið sama. Mikið hefur verið rætt um mögulegt formannsframboð Sigurðar Inga en í almennum umræðum á haustfundi miðstjórnar Framsóknarflokksins á Akureyri um síðustu helgi lýsti hann því yfir hann gæti ekki boðið sig fram til varaformennsku að óbreyttri stjórn flokksins á flokksþinginu sem fram fer 1.-2. október. Sjálfur gerir Sigmundur Davíð ekki ráð fyrir því að Sigurður Ingi bjóði sig fram gegn honum en í gær hlaut formaðurinn afar góða kosningu í efsta sæti listans í Norðausturkjördæmi. Talið er víst að það hafi styrkt stöðu hans fyrir flokksþingið. Nokkuð er þó þrýst á Sigurð Inga að bjóða sig fram líkt og áskoranir Framsóknarfélaganna bera merki um. Samkvæmt heimildum fréttastofu skoruðu í hinir ýmsu Framsóknarmenn, bæði þingmenn og flokksmenn, á Sigurð Inga í formannsframboð á haustfundi miðstjórnarinnar um síðustu helgi. Kosningar 2016 Tengdar fréttir Sigmundur Davíð á ekki von á fleiri mótframboðum Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Framsóknarflokksins, reiknar ekki með því að fleiri framboð berist gegn honum í embætti formanns flokksins á flokksþingi. 18. september 2016 11:47 Segir Sigurð Inga hafa fengið reiðilestur frá Sigmundi Davíð á miðstjórnarfundi Sigurður Ingi Jóhannsson forsætisráðherra og varaformaður Framsóknarflokksins lýsti því í ræðu í almennum umræðum á haustfundi miðstjórnar Framsóknarflokksins á Akureyri í gær, að hann gæti ekki boðið sig fram til varaformennsku að óbreyttri stjórn flokksins á flokksþingi hans sem ákveðið var í gær að fram færi dagana 1. til 2. október næstkomandi. 11. september 2016 12:00 Yfirburðasigur formannsins í Norðausturkjördæmi "Það eru auðvitað aldrei allir sammála um neinn í stjórnmálum og það hafa aldrei allir verið sammála um mig" 17. september 2016 19:00 Mest lesið Hús varð fyrir tjóni vegna eldingar Innlent Írar undirbúa sig fyrir mesta óveður í manna minnum Erlent Lögbann sett á tilskipun Trumps Erlent „Við erum algjörlega komin á endastöð“ Innlent Mikið reiðarslag fyrir réttindi bandarískra borgara Erlent Viss um sigurinn en óviss um að komast inn á landsfundinn Innlent Sindri grunaður um fjárdrátt Innlent „Enn einn áfellisdómurinn yfir stjórnsýslu borgarinnar“ Innlent Að minnsta kosti þrettán milljónir og „einbeittur brotavilji“ Innlent Sakleysi dætranna hafi gufað upp Innlent Fleiri fréttir Hús varð fyrir tjóni vegna eldingar Viss um sigurinn en óviss um að komast inn á landsfundinn „Við erum algjörlega komin á endastöð“ „Enn einn áfellisdómurinn yfir stjórnsýslu borgarinnar“ Staðfestir niðurfellingu rannsóknar á blaðamönnunum Áfellisdómur á stjórnsýslu borgarinnar og meintur fjárdráttur Að minnsta kosti þrettán milljónir og „einbeittur brotavilji“ Fleiri skora á Guðrúnu Þau munu vinna úr hagræðingartillögunum Skilorðsbundið fangelsi fyrir að áreita dreng í sturtuklefa Borgarstjóri vill ekki mikinn fjölda hælisleitenda í JL húsið Frestur til að skila inn tillögum rennur út í dag Fíkniefni í bala og milljónir í skúffu Spyr hvort foreldrarnir muni geta horft í augun á kennurum barnanna Vél frá Dubai lenti í Keflavík með veikan farþega Dæmdur fyrir höfuðhögg sem leiddi til dauða Ítreka að næringarráðleggingar fela ekki í sér boð og bönn Sjálfstæðisfélög skora á Guðrúnu Tóku börnin inn óháð mönnun og fara frekar í fáliðun Ætla að kæra Sindra Þór fyrir áralangan fjárdrátt „Lausa skrúfan“ seld á Akureyri Þórdís Kolbrún gefur ekki kost á sér Foreldrar stefna Kennarasambandinu vegna verkfallsaðgerða „Draumahúsið“ sem hefði getað sparað stórfé Sindri grunaður um fjárdrátt Hælisleitendur fá ekki inni í JL eftir allt saman Ærandi þögn og klukkan tifar Halla vill leiða VR áfram Strætó fær sérakrein á Kringlumýrarbraut Leyfið heyrir sögunni til Sjá meira
Stjórn Framsóknarfélags Árborgar hefur skorað á Sigurð Inga Jóhannsson, forsætisráðherra og varaformann flokksins, að bjóða sig fram til formanns Framsóknarflokksins á flokksþingi flokksins sem framundan er. Stjórn félagsins samþykkti áskorunina á fundi sínum á föstudaginn. Þetta kemur fram á vef Sunnlenska. Er Framsóknarfélag Árborgar fjórða Framsóknarfélagið til þess að skora á Sigurð Inga að bjóða sig fram til formanns flokksins en áður hafði Framsóknarfélag Austur-Húnavatnssýslu, Framsóknarmenn í Borgarfirði og Mýrum og Framsóknarfélags Reykjanesbæjar gert slíkt hið sama. Mikið hefur verið rætt um mögulegt formannsframboð Sigurðar Inga en í almennum umræðum á haustfundi miðstjórnar Framsóknarflokksins á Akureyri um síðustu helgi lýsti hann því yfir hann gæti ekki boðið sig fram til varaformennsku að óbreyttri stjórn flokksins á flokksþinginu sem fram fer 1.-2. október. Sjálfur gerir Sigmundur Davíð ekki ráð fyrir því að Sigurður Ingi bjóði sig fram gegn honum en í gær hlaut formaðurinn afar góða kosningu í efsta sæti listans í Norðausturkjördæmi. Talið er víst að það hafi styrkt stöðu hans fyrir flokksþingið. Nokkuð er þó þrýst á Sigurð Inga að bjóða sig fram líkt og áskoranir Framsóknarfélaganna bera merki um. Samkvæmt heimildum fréttastofu skoruðu í hinir ýmsu Framsóknarmenn, bæði þingmenn og flokksmenn, á Sigurð Inga í formannsframboð á haustfundi miðstjórnarinnar um síðustu helgi.
Kosningar 2016 Tengdar fréttir Sigmundur Davíð á ekki von á fleiri mótframboðum Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Framsóknarflokksins, reiknar ekki með því að fleiri framboð berist gegn honum í embætti formanns flokksins á flokksþingi. 18. september 2016 11:47 Segir Sigurð Inga hafa fengið reiðilestur frá Sigmundi Davíð á miðstjórnarfundi Sigurður Ingi Jóhannsson forsætisráðherra og varaformaður Framsóknarflokksins lýsti því í ræðu í almennum umræðum á haustfundi miðstjórnar Framsóknarflokksins á Akureyri í gær, að hann gæti ekki boðið sig fram til varaformennsku að óbreyttri stjórn flokksins á flokksþingi hans sem ákveðið var í gær að fram færi dagana 1. til 2. október næstkomandi. 11. september 2016 12:00 Yfirburðasigur formannsins í Norðausturkjördæmi "Það eru auðvitað aldrei allir sammála um neinn í stjórnmálum og það hafa aldrei allir verið sammála um mig" 17. september 2016 19:00 Mest lesið Hús varð fyrir tjóni vegna eldingar Innlent Írar undirbúa sig fyrir mesta óveður í manna minnum Erlent Lögbann sett á tilskipun Trumps Erlent „Við erum algjörlega komin á endastöð“ Innlent Mikið reiðarslag fyrir réttindi bandarískra borgara Erlent Viss um sigurinn en óviss um að komast inn á landsfundinn Innlent Sindri grunaður um fjárdrátt Innlent „Enn einn áfellisdómurinn yfir stjórnsýslu borgarinnar“ Innlent Að minnsta kosti þrettán milljónir og „einbeittur brotavilji“ Innlent Sakleysi dætranna hafi gufað upp Innlent Fleiri fréttir Hús varð fyrir tjóni vegna eldingar Viss um sigurinn en óviss um að komast inn á landsfundinn „Við erum algjörlega komin á endastöð“ „Enn einn áfellisdómurinn yfir stjórnsýslu borgarinnar“ Staðfestir niðurfellingu rannsóknar á blaðamönnunum Áfellisdómur á stjórnsýslu borgarinnar og meintur fjárdráttur Að minnsta kosti þrettán milljónir og „einbeittur brotavilji“ Fleiri skora á Guðrúnu Þau munu vinna úr hagræðingartillögunum Skilorðsbundið fangelsi fyrir að áreita dreng í sturtuklefa Borgarstjóri vill ekki mikinn fjölda hælisleitenda í JL húsið Frestur til að skila inn tillögum rennur út í dag Fíkniefni í bala og milljónir í skúffu Spyr hvort foreldrarnir muni geta horft í augun á kennurum barnanna Vél frá Dubai lenti í Keflavík með veikan farþega Dæmdur fyrir höfuðhögg sem leiddi til dauða Ítreka að næringarráðleggingar fela ekki í sér boð og bönn Sjálfstæðisfélög skora á Guðrúnu Tóku börnin inn óháð mönnun og fara frekar í fáliðun Ætla að kæra Sindra Þór fyrir áralangan fjárdrátt „Lausa skrúfan“ seld á Akureyri Þórdís Kolbrún gefur ekki kost á sér Foreldrar stefna Kennarasambandinu vegna verkfallsaðgerða „Draumahúsið“ sem hefði getað sparað stórfé Sindri grunaður um fjárdrátt Hælisleitendur fá ekki inni í JL eftir allt saman Ærandi þögn og klukkan tifar Halla vill leiða VR áfram Strætó fær sérakrein á Kringlumýrarbraut Leyfið heyrir sögunni til Sjá meira
Sigmundur Davíð á ekki von á fleiri mótframboðum Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Framsóknarflokksins, reiknar ekki með því að fleiri framboð berist gegn honum í embætti formanns flokksins á flokksþingi. 18. september 2016 11:47
Segir Sigurð Inga hafa fengið reiðilestur frá Sigmundi Davíð á miðstjórnarfundi Sigurður Ingi Jóhannsson forsætisráðherra og varaformaður Framsóknarflokksins lýsti því í ræðu í almennum umræðum á haustfundi miðstjórnar Framsóknarflokksins á Akureyri í gær, að hann gæti ekki boðið sig fram til varaformennsku að óbreyttri stjórn flokksins á flokksþingi hans sem ákveðið var í gær að fram færi dagana 1. til 2. október næstkomandi. 11. september 2016 12:00
Yfirburðasigur formannsins í Norðausturkjördæmi "Það eru auðvitað aldrei allir sammála um neinn í stjórnmálum og það hafa aldrei allir verið sammála um mig" 17. september 2016 19:00