Engu líkara en ríkisstjórnin sé á sjálfstýringu Sigurður Ingi Gunnarsson sagði í ræðu sinni á Alþingi að landsmenn vilji fjölbreytta þjónustu í takt við þarfir á hverjum tíma óháð búsetu. Innlent 13. september 2017 20:30
„Hér á Íslandi þarf stjórnvöld sem treysta sér til að útrýma fátækt“ Katrínu Jakobsdóttur formanni Vinstri grænna var tíðrætt um fátækt og misskiptingu í umræðu um stefnuræðu forsætisráðherra. Innlent 13. september 2017 20:00
Forsætisráðherra segir vinnumarkaðslíkanið á Íslandi ónýtt Bjarni Benediktsson, forsætisráðherra, flutti stefnuræðu sína fyrir komandi þingvetur á Alþingi upp úr klukkan hálfátta í kvöld. Innlent 13. september 2017 20:00
Óvinsæl ríkisstjórn hlýtur að vera samvinnufús við stjórnarandstöðuna Forystufólk í stjórnarandstöðu segir vel hægt að bæta meiri fjármunum til uppbyggingar heilbrigðis-, velferðar- og samgöngukerfisins en gert sé ráð fyrir í fjárlögum ríkisstjórnarinnar. Innlent 13. september 2017 19:15
Þessi taka til máls í umræðum um stefnuræðu forsætisráðherra Bjarni Benediktsson forsætisráðherra heldur stefnuræðu sína í kvöld klukkan 19:30. Innlent 13. september 2017 10:44
Afgangurinn verði 19 milljörðum meiri Áhersla er lögð á græna skatta í nýju fjárlagafrumvarpi ríkisstjórnarinnar. Gert er ráð fyrir að afgangur á fjárlögum verði 19 milljörðum meiri en ráðgert var þegar frumvarp yfirstandandi árs var lagt fram. Innlent 13. september 2017 06:00
Segir framlög til velferðarmála aukin í fjárlagafrumvarpi og það vinni gegn þenslu Virðisaukaskattur á ferðaþjónustuna verður ekki hækkaður um mitt næsta ár eins og til stóð, heldur hækkar hann hinn 1. janúar árið 2019. Innlent 12. september 2017 20:15
Forsetinn sendi Alþingi ótvíræð skilaboð varðandi stjórnarskrána Forseti Íslands skorar á Alþingi að breyta stjórnarskránni og lögum hvað varðar völd forseta, og þá alveg sérstaklega um aðkomu hans að því að fólk fái uppreist æru. Innlent 12. september 2017 19:00
Birgitta aftur þingflokksformaður Pírata Birgitta Jónsóttir hefur verið kosin þingflokksformaður Pírata. Hún tekur við af Einari Brynjólfssyni sem tók við af Ástu Guðrúnu Helgadóttir í maí síðastliðnum. Innlent 12. september 2017 14:30
Bein útsending: Fjármálaráðherra kynnir fjárlagafrumvarp fyrir árið 2018 Benedikt Jóhannesson, fjármála- og efnahagsráðherra mun í dag kynna frumvarp til fjárlaga fyrir árið 2018. Innlent 12. september 2017 08:30
Kjör ellilífeyrisþega hafa batnað að sögn ráðherra Ellilífeyriskerfið hefur verið eflt verulega og fyrirhugað er að halda því áfram, segir í aðsendri grein Þorsteins Víglundssonar, félags- og jafnréttismálaráðherra, sem birtist í blaðinu í dag. Innlent 12. september 2017 06:00
Styttist í skil á fjölmiðlaskýrslu „Ég vil skila skýrslu til ráðherra í þessum mánuði,“ segir Björgvin Guðmundsson, formaður nefndar sem fjallar um bætt rekstrarumhverfi einkarekinna fjölmiðla. Innlent 12. september 2017 06:00
Prófsteinn á stjórnarsamstarfið Fyrstu fjárlög ríkisstjórnarinnar verða lögð fram á fimmtudag. Útlit er fyrir átakavetur á Alþingi. Fjármál ríkisins verða allsráðandi út árið en seinnipart vetrar gætu sveitarstjórnarkosningarnar litað þingstörf. Innlent 12. september 2017 06:00
Bókhald ráðuneytanna opnað almenningi Almenningur getur nú skoðað yfirlit greiddra reikninga úr bókhaldi ráðuneyta í rauntíma á vefnum opnirreikningar.is. Innlent 11. september 2017 15:51
Ríkisráðsfundur á Bessastöðum Ríkisráðsfundur hófst á Bessastöðum klukkan 11 í morgun. Alþingi kemur saman á ný á morgun. Innlent 11. september 2017 11:23
Þykir súrt hvernig stjórnvöld beita Dyflinnarreglugerðinni Forstjóri Barnaverndarstofu segir það pólitíska ákvörðun að senda hælisleitendur beint úr landi á grundvelli Dyflinnarreglugerðarinnar. Samfylkingin hyggst leggja fram frumvarp til að veita tveimur fjölskyldum ríkisborgararétt. Innlent 11. september 2017 06:00
Ástæða til að endurskoða bann við blóðgjöf homma Óttarr Proppé heilbrigðisráðherra telur að ástæða sé til þess að endurskoða reglur sem banna samkynhneigðum karlmönnum að gefa blóð. Tryggja þurfi þó áfram öryggi blóðþega. Innlent 9. september 2017 09:18
„Það er alltaf verið að útmála okkur sem einhverja helvítis rasista“ Inga Sæland, formaður Flokks fólksins, segir að flokkurinn muni ekki leggja áherslu á útlendingamál í komandi borgarstjórnarkosningum. Innlent 6. september 2017 14:00
Aumingjaskapur að kynda undir deilum Fjárlagafrumvarp Benedikts Jóhannessonar gæti reynst prófsteinn á heilsu ríkisstjórnar Bjarna Benediktssonar. Innlent 6. september 2017 06:00
Það verði regla fremur en undantekning að opinberar framkvæmdir standist áætlanir Jón Steindór Valdimarsson, þingmaður Viðreisnar, boðar þingsályktunartillögu á komandi þingi um opinberar framkvæmdir. Innlent 5. september 2017 15:15
Björt framtíð vill að brotaþoli njóti vafans í kynferðisbrotamálum Björt framtíð vill að brotaþoli njóti vafans í kynferðisbrotum, bæði í regluverkinu og í framkvæmdinni. Þetta kemur fram í stjórnmálaályktun ársfundar flokksins sem fór fram um helgina. Innlent 4. september 2017 07:00
Leggur til að gæludýr verði leyfð á veitingastöðum Björt Ólafsdóttir kynnti tillögurnar á ársfundi Bjartrar framtíðar í gær. Innlent 3. september 2017 14:00
Guðlaug Kristjánsdóttir nýr stjórnarformaður Bjartrar framtíðar Guðlaug hlaut ríflega 63 prósent atkvæða á ársfundi flokksins í dag. Innlent 2. september 2017 18:12
Skiptar skoðanir fyrrverandi þingmanna um völd þeirra Tvær fyrrverandi þingkonur segja gott bakland innan síns flokks og að fá að gegna trúnaðarstörfum á Alþingi auðveldi þingmönnum að koma málum í gegn Innlent 29. ágúst 2017 19:15
Fráfarandi þingmaður Bjartrar framtíðar segir þingmenn valdalitla Formaður Bjartrar framtíðar tekur undir. Flokkurinn ætlaði að breyta stjórnmálum en hefur ekki tekist það Innlent 28. ágúst 2017 18:45
Segir stjórnmálamenn gjarnan misskilja hlutverk Alþingis Stjórnmálafræðiprófessor telur þingflokksformann Bjartrar Framtíðar í hópi þingmanna sem hafa misskilið hlutverk alþingismanna. Innlent 28. ágúst 2017 13:50
Óskar eftir fundi vegna áhuga Kínverja á Neðri-Dal Lilja Alfreðsdóttir, varaformaður Framsóknarflokksins, hefur óskað eftir fundi í stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd Alþingis í kjölfar áhuga kínverskra fjárfesta á kaupum á jörðinni Neðri-Dal í Biskupstungum. Innlent 28. ágúst 2017 11:45
Furða sig á ákvörðun Theodóru Núverandi og fyrrverandi þingmenn gagnrýna ákvörðun Theodóru S. Þorsteinsdóttur að segja af sér þingmennsku um næstu áramót. Innlent 26. ágúst 2017 13:07
Theodóra hættir á „óskilvirku“ Alþingi Theodóra S. Þorsteinsdóttir, oddviti Bjartrar framtíðar í Kópavogi og þingmaður flokksins fyrir Suðvesturkjördæmi, hefur ákveðið að segja af sér þingmennsku um næstu áramót. Innlent 26. ágúst 2017 08:42
Helgi ótengdur félögunum sem hann á Ef þú átt tvö fyrirtæki þá mátt þú og þessi tvö fyrirtæki borga hámarksfjárhæð, segir Guðbrandur Leósson, sérfræðingur hjá Ríkisendurskoðun. Innlent 25. ágúst 2017 06:00