Ætla að gefa sér nægan tíma í að gaumgæfa álit siðanefndar Þórhildur Sunna Ævarsdóttir lagði fram greinargerð um málið á fundi forsætisnefndar Alþingis í dag. Innlent 20. maí 2019 14:54
Telur eðlilegra að eftirláta kjósendum að bregðast við háttsemi þingmanna en ekki siðanefndum Brynjar Níelsson, 2. varaforseti Alþingis, telur eðlilegra að eftirláta kjósendum að dæma um háttsemi þingmanna en að sérstök siðanefnd Alþingis fjalli um orð þeirra. Þetta kom fram í viðtali við Brynjar í þættinum Bítinu á Bylgjunni í morgun. Innlent 20. maí 2019 14:15
Lilja um Hatara: „Við stjórnum ekki listinni“ Lilja Dögg Alfreðsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra, vonar að uppátæki Hatara á úrslitakvöldi Eurovision fái efnislega meðferð hjá Samtökum evrópskra sjónvarpsstöðva. Innlent 20. maí 2019 09:00
Orkupakkinn til umræðu í dag Síðari umræða um þingsályktunartillögu um þriðja orkupakkann verður fram haldið á Alþingi í dag. Innlent 20. maí 2019 06:00
Þórhildur skilar greinargerð til forsætisnefndar Forsætisnefnd Alþingis fundar kl. 11.45 í dag þar sem gera má ráð fyrir að ráðgefandi álit siðanefndar Alþingis um ummæli Þórhildar Sunnu Ævarsdóttur verði til umræðu. Innlent 20. maí 2019 06:00
Framsóknarkonur fordæma niðurstöðu siðanefndar í ljósi Klaustursmálsins Þetta kemur fram í tilkynningu sem LFK sendi frá sér í gærkvöldi. Innlent 18. maí 2019 10:46
Ótrúverðug rök siðanefndar um Björn og Þórhildi Sunnu Jón Ólafsson, prófessor og formaður nefndar um traust á stjórnmálum, furðar sig á áliti siðanefndar Alþingis um brot Þórhildar Sunnu Ævarsdóttur. Hann segir niðurstöðuna ótrúverðuga. Innlent 18. maí 2019 07:00
Formaður Samfylkingarinnar telur fyrirkomulag Alþingis um siðamál ótækt Logi Einarsson, formaður Samfylkingarinnar, telur fyrirkomulag Alþingis um siðamál vera ótækt. Þórhildur Sunna Ævarsdóttir þingmaður Pírata segir álit siðanefndar þingsins, um að hún hafi brotið siðareglur með ummælum sínum um akstursgreiðslur Ásmundar Friðrikssonar, vera súrrealískt og kaldhæðnislegt. Innlent 17. maí 2019 19:15
Skapar hættulegt fordæmi og rýrir tjáningarfrelsi þingmanna í stjórnarandstöðu Þórhildur Sunna Ævarsdóttir alþingismaður telur að álit siðanefndar Alþingis, um að hún hafi brotið siðareglur vegna ummæla sinna um Ásmund Friðriksson og akstursgreiðslur hans, skapi hættulegt fordæmi og takmarki tjáningarfrelsi alþingismanna í stjórnarandstöðu með óeðlilegum hætti. Innlent 17. maí 2019 12:30
„Gamla klíkuverkið er endanlega gengið af göflunum“ Hneykslan og furða vegna niðurstöðu siðanefndar Alþingis í máli Þórhildar Sunnu. Innlent 17. maí 2019 10:49
Fyrirtæki í eigu eiginmanns þingkonu vill veiða hrefnu á nýjan leik Þrjú fyrirtæki hafa óskað eftir því við atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið að fá leyfi til hvalveiða til ársins 2023. Eitt fyrirtækið er í eigu eiginmanns þingmanns Framsóknarflokksins. Innlent 17. maí 2019 06:45
Þórhildur Sunna brotleg að mati siðanefndar Þórhildur Sunna Ævarsdóttir braut siðareglur þingsins að mati siðanefndar. Brotið er vegna ummæla um Ásmund Friðriksson og akstur hans. Innlent 17. maí 2019 06:15
Miðflokkurinn bætir við sig fylgi Stuðningur við ríkisstjórnina minnkaði um um rúm fjögur prósentustig og mældist nú 40,9% en var 40,4% í síðustu mælingu. Innlent 16. maí 2019 11:57
Hallast að nýrri fjármálaáætlun Fram kom í svari Bjarna við fyrirspurn Oddnýjar Harðardóttur, þingmanns Samfylkingarinnar, á Alþingi í gær að forsendur hefðu breyst verulega frá síðustu fjármálaáætlun. Innlent 16. maí 2019 06:45
Þingmenn Miðflokksins töluðu um þriðja orkupakkann í alla nótt Umræðan stóð yfir í alla nótt og skiptust þingmenn Miðflokksins á því að stíga í pontu og svara ræðum hvors annars. Innlent 16. maí 2019 06:11
Grænn samfélagssáttmáli lagður fram í tvíriti á Alþingi Tillögur Pírata og Samfylkingarinnar um grænan samfélagssáttmála voru lagðar fram hvor í sínu lagi í dag. Báðar vísa í stefnuskjal demókrata í Bandaríkjunum. Innlent 15. maí 2019 23:21
Áhrif styttingar náms til stúdentsprófs verði metin Þingmaður Samfylkingarinnar óttast að stytting námstíma til stúdentsprófs kunni að hafa ýtt undir brottfall ungmenna frá efnaminni heimilum úr skóla. Þá séu vísbendingar um að dregið hafi úr þátttöku ungmenna í afreksíþróttum. Innlent 15. maí 2019 21:00
Tveir þingmenn Vinstri grænna flugu mest í fyrra Þingmenn Norðausturkjördæmis flugu langmest innanlands. Innlent 15. maí 2019 19:34
Nær fordæmalaust að formaður stjórnarflokks greiði atkvæði gegn stjórnarfrumvarpi Það er nær fordæmalaust að formaður stjórnarflokks í ríkisstjórn greiði atkvæði gegn stjórnarfrumvarpi segir prófessor í stjórnmálafræði. Innlent 15. maí 2019 11:00
Tugir milljóna úr skúffum ráðherra Ráðherrar ríkisstjórnarinnar veittu alls 35,6 milljónir króna af skúffufé sínu í fyrra. Enginn útdeildi meira fé en ráðherra ferðamála, iðnaðar og nýsköpunar. Innlent 15. maí 2019 06:45
Lilja gefur ekki upp afstöðu til þungunarrofs Lilja Alfreðsdóttir menntamálaráðherra vill ekki gefa upp afstöðu sína til þungunarrofsfrumvarpsins sem samþykkt var í fyrradag þar sem konum er gert kleift að rjúfa þungun á 22. viku meðgöngu. Innlent 15. maí 2019 06:15
Andstæðingar orkupakkans afhentu varaforseta undirskriftir Orkan okkar segist hafa safnað tæplega 13.500 undirskriftum gegn samþykkt þriðja orkupakkans. Innlent 14. maí 2019 20:00
Frjálslyndasta löggjöf um þungunarrof á Norðurlöndum Ný lög um þungunarrof á Íslandi eru þau frjálslyndustu sem nú gilda á Norðurlöndum. Dósent í stjórnmálafræði sem stutt hefur frumvarpið segir athyglisvert hve skýr munur var á afstöðu andstæðinga frumvarpsins eftir kyni. Innlent 14. maí 2019 12:30
Nefndin mun ekkert aðhafast Forsætisnefnd Alþingis hefur komist að þeirri niðurstöðu að ekki sé tilefni til frekari athugunar af hennar hálfu í máli Ágústs Ólafs Ágústssonar, þingmanns Samfylkingarinnar, sem gekkst við því að hafa áreitt konu kynferðislega. Innlent 14. maí 2019 07:15
Sáttanefnd vegna Guðmundar- og Geirfinnsmála enn að störfum Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra segir að sáttanefnd vegna eftirmála Guðmundar- og Geirfinnsmála sé enn að störfum og bindur hún vonir við að heildarsamkomulag náist við þá fimm sem voru sýknaðir í Hæstarétti sem og afkomendur þeirra. Innlent 14. maí 2019 06:45
Greinilegur kynslóðamunur á afstöðu til þungunarrofs Ný lög um þungunarrof voru samþykkt á Alþingi í gær. Frá og með september hafa konur fullt ákvörðunarvald um hvort þær ala barn fram að lokum 22. viku meðgöngu. Innlent 14. maí 2019 06:00
Heilbrigðisráðherra fagnar en fyrrverandi þingmaður segir húrrahrópin dynja í eyrum Svandís Svavarsdóttir, heilbrigðisráðherra, segir að mjög langþráð skref hafi verið stigið í kvenréttindabaráttunni á Íslandi með samþykkt frumvarps hennar um þungunarrof á Alþingi í kvöld. Innlent 13. maí 2019 21:10
Mál Ágústs Ólafs ekki tekið til frekari athugunar á þingi Forsætisnefnd mun ekki taka mál Ágústs Ólafs Ágústssonar, þingmanns Samfylkingarinnar, til frekari athugunar. Innlent 13. maí 2019 20:15
Þungunarrofsfrumvarpið samþykkt Þungunarrofsfrumvarp heilbrigðisráðherra hefur verið samþykkt með 40 atkvæðum gegn 18. Þrír greiddu ekki atkvæði. Innlent 13. maí 2019 18:45
Gunnar Bragi hafði alla helgina til að skrifa minnihlutaálit Logi Einarsson formaður Samfylkingarinnar segir ekkert hæft í þeirri staðhæfingu Miðflokksmanna að málsmeðferð utanríkismálanefndar vegna þriðja orkupakkans hafi verið óboðleg. Logi hrósar formanni nefndarinnar fyrir fagleg vinnubrögð. Innlent 13. maí 2019 18:30