Þingmenn og starfsfólk þingsins fær rafmagnsreiðhjól til afnota Þingmenn og starfsmenn Alþingis munu næstu tvær vikurnar geta fengið lánuð rafmagnsreiðhjól í lengri og skemmri ferðir. Þingið hefur fengið tvö rafmagnsreiðhjól að láni til reynslu í tvær vikur. Innlent 18. október 2019 16:55
Segja niðurstöðuna vera mikil vonbrigði Dómsmálaráðherra segir að unnið verði að því að koma Íslandi af gráa listanum. Viðskipti innlent 18. október 2019 16:24
Efast um að konur verði frekar fyrir andlegu ofbeldi á Alþingi en karlar Margrét Tryggvadóttir, rithöfundur og fyrrverandi þingmaður Hreyfingarinnar, segist hugsi yfir könnun sem gerð var meðal kvenna sem starfa eða hafa nýlega hætt störfum á Alþingi. Innlent 18. október 2019 15:04
Íslensk stjórnvöld vænti þess að FATF endurskoði mat á „gráleitri“ stöðu Íslands Stjórnvöld hafa ásamt erlendum ráðgjöfum lagt mat á möguleg áhrif af því að Ísland lendi á listanum. Í tilkynningunni segir að það sé "samdóma álit að áhrifin verði óveruleg“. Það sé hvorki talið að niðurstaða FATF hafi bein áhrif á almenning né fjármálastöðugleika á Íslandi. Viðskipti innlent 18. október 2019 14:25
Segir að framgangur kvenna í stjórnmálum sé enn að mörgu leyti undir körlum kominn Haukur segir að ofbeldið sé vinnustaðatengt en hið sálfræðilega ofbeldi sé að mestu bundið við árásir á samfélagsmiðlum. Innlent 18. október 2019 13:23
„Vanhæfni ríkisstjórnar“ og „álitshnekkir fyrir Ísland“ Þingmaður Viðreisnar segir ríkisstjórnina skulda útskýringar á því hvernig Ísland sé komið á gráan lista FATF)yfir ríki sem hafa ekki nægar varnir gegn peningaþvætti. Þingmaður Samfylkingarinnar segir málið til marks um vanhæfi ríkisstjórnarinnar. Innlent 18. október 2019 13:02
Úrbætur til að forðast gráa listann bárust of seint Fyrirheit íslenskra stjórnvalda, sem hefðu komið í veg fyrir að Ísland lentu á gráum lista fir þjóðir sem ekki hafi gripið til nægjanlegra ráðstafana til að verjast peningaþvætti, bárust of seint. Viðskipti innlent 18. október 2019 12:15
Ísland á gráum lista ríkja vegna peningaþvættis Ísland er komið á gráan lista samtakanna Financial Action Task Force (FATF) yfir ósamvinnuþýð ríki sem hafa ekki nægar varnir gegn peningaþvætti. Kjarninn greinir frá þessu. Viðskipti innlent 18. október 2019 10:50
Mikil vinna í vændum á þingi Samgönguráðherra kynnti umfangsmikla jarðgangagerð í endurskoðaðri samgönguáætlun. Varaformaður umhverfis- og samgöngunefndar segir margt að athuga. Titringur er vegna málsins í stjórnarflokkunum. Innlent 18. október 2019 07:30
80 prósent verða fyrir ofbeldi Um 80 prósent kvenna á Alþingi verða fyrir kynbundnu ofbeldi samkvæmt nýrri könnun. Hlutfallið er hærra hér á landi en í öðrum löndum Evrópu. Mestur er munurinn á líkamlegu og efnahagslegu ofbeldi. Innlent 18. október 2019 06:00
Eina kynningin á uppfærðri samgönguáætlun „örkynning“ með litlum fyrirvara Þingmenn eru margir hverjir ósátir við skort á fyrirvara við kynningu uppfærðrar og endurskoðaðar samgönguáætlunar. Innlent 17. október 2019 21:55
Iðnaðarráðherra jákvæð gagnvart ræktun á iðnaðarhampi Þingmaður Pírata telur mikinn ávinning geta fylgt ræktun plöntunnar því úr henni sé hægt að vinna þúsundir vörutegunda, auk þess sem fáar plöntur bindi koltvísýring eins hratt og iðnaðarhampur. Innlent 17. október 2019 21:45
Sinnulítil gagnvart nýsköpunarfyrirtækjum Tillagan er eitt af forgangsmálum þingflokksins þennan þingveturinn en frambjóðendur Samfylkingarinnar töluðu mikið um eflingu smærri fyrirtækja í aðdraganda síðustu alþingiskosninga. Innlent 17. október 2019 17:34
Segir þetta dæmigert fyrir innræti þessara manna Inga Sæland segir Karl Gauta hertaka sæti Flokks fólksins í Þingvallanefnd. Innlent 17. október 2019 14:22
Ísland gæti lent á gráum lista þrátt fyrir samþykkt frumvörp Það liggur fyrir á morgun hvort Ísland verði sett á svo kallaðan gráan lista yfir þjóðir sem ekki hafi gripið til nægjanlegra ráðstafana til að verjast peningaþvætti. Innlent 17. október 2019 13:00
Bein útsending: Samgönguáætlun 2020-2034 kynnt Samgönguáætlun fyrir tímabilið 2020-2034 verður kynnt á opnum morgunverðarfundi samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins fimmtudaginn 17. október í Norræna húsinu milli kl. 8:30-10:00. Innlent 17. október 2019 08:00
Þingmaður spyr ráðherra um umdeilda þvagleggi Ásmundur Friðriksson, alþingismaður Sjálfstæðisflokks í Suðurkjördæmi, lagði í fyrradag fram fyrirspurn til heilbrigðisráðherra um þvagleggi frá Sjúkratryggingum Íslands. Innlent 17. október 2019 07:45
Margt sem má bæta við fæðingarorlof Í gær fékk ég mjög áhugavert og efnismikið svar við fyrirspurn um fæðingar- og foreldraorlof. Skoðun 16. október 2019 16:45
Þótti ekki tilefni til að kalla inn varamann sem vill svo til að er í öðrum flokki Ólafur Ísleifsson, þingmaður Miðflokksins, hefur verið talsvert fjarverandi frá þingstörfum að undanförnu sökum veikinda, án þess að hafa kallað inn varamann. Innlent 16. október 2019 13:30
Vill færa mannanafnalög í frelsisátt með nýju frumvarpi Dómsmálaráðherra hyggst leggja fram frumvarp á Alþingi í vor um breytingar á íslenskum mannanafnalögum. Hún segist m.a. munu skoða það alvarlega að leggja niður mannanafnanefnd. Innlent 16. október 2019 12:00
Orð, efndir og afturhald Miðflokkurinn hefur sótt í sig veðrið. Með markvissum hætti hefur flokkurinn náð að endurheimta fylgið sem tapaðist í kringum Klausturmálið og gott betur. Skoðun 16. október 2019 07:11
Fylgi Sjálfstæðisflokks og Samfylkingar nánast jafnt Sjálfstæðisflokkurinn og Samfylkingin eru stærstu flokkarnir samkvæmt nýrri könnun en mjög dregur saman með þeim. Fjórir flokkar koma í hnapp þar á eftir. Framsókn virðist ekki ætla að ná vopnum sínum. Fylgi ríkisstjórnarflokkanna þriggja mælist nú rúmum 13 prósentustigum undir kjörfylgi. Innlent 16. október 2019 06:00
Utanríkisráðherra mun aldrei samþykkja ríkisábyrgð á bankainnistæður Utanríkisráðherra leggst gegn því að gerð Evrópusambandsins um ríkisábyrgð á innistæður í bönkum verði tekin upp hér á landi og hann muni aldrei standa að því á meðan hann gegni embætti utanríkisráðherra. Innlent 15. október 2019 21:15
Skjólstæðingarnir vilji frekar fá þjónustu heima hjá sér en að liggja inn á deildum Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra og Dagur B. Eggertsson borgarstjóri staðfestu samkomulagið og samstarfsyfirlýsinguna við undirritun í dag. Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra segir samstarfið marka tímamót og engan vafa leika á því að það muni efla og bæta þjónustu geðheilsuteymanna við notendur. Innlent 15. október 2019 17:07
Ríkið fái ekki magnafslátt af bótum vegna lengdar frelsissviptingar Ragnar Aðalsteinsson, lögmaður Guðjóns Skarphéðinssonar, gerir margvíslegar athugasemdir við frumvarp forsætisráðherra um heimild til að greiða bætur til sakborninga og aðstandenda í Guðmundar- og Geirfinnsmálunum. Hann segir að ríkið njóti ekki „magnafsláttar“ þegar kemur að bótum vegna lengdar frelsissviptingar. Innlent 15. október 2019 09:15
Nýtt frumvarp gegn smálánum Frumvarpið byggist á vinnu starfshóps sem skilaði inn skýrslu með tillögum til úrbóta haustið 2018. Viðskipti innlent 15. október 2019 06:30
Staðan á Reykjalundi kom ráðherra í opna skjöldu Sú staða sem kom upp á Reykjalundi á dögunum kom Svandísi Svavarsdóttur heilbrigðisráðherra algjörlega í opna skjöldu. Innlent 14. október 2019 16:57
Telur ekki tilefni til að endurskoða aðild að NATO Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra segist ekki telja tilefni til að endurskoða aðild Íslands að Atlantshafsbandalaginu í kjölfar innrásar Tyrkja á héruð Kúrda í norðurhluta Sýrlands. Innlent 14. október 2019 15:37
Áhyggjufull vegna fíkniefnavandans og krefur ráðherra um svör Inga Sæland, formaður flokks fólksins, hefur óskað eftir því að Alþingi taki sérstaka umræðu um fíkniefnavanda í landinu. Umræðan fer fram á þinginu síðdegis. Innlent 14. október 2019 15:10
Ákvörðun Bandaríkjamanna misráðin að mati utanríkisráðherra Formaður Samfylkingarinnar vill að íslensk stjórnvöld gagnrýni Bandaríkin með afdráttarlausum hætti fyrir þátt þeirra í því að Tyrkir réðust inn í Norður-Sýrland. Innlent 14. október 2019 12:17