Fimm konur og fimm karlar bjóða sig fram fyrir Framsókn í NV-kjördæmi Elín Margrét Böðvarsdóttir skrifar 2. febrúar 2021 23:03 Halla Signý Kristjánsdóttir er eini sitjandi þingmaður Framsóknarflokksins sem býður sig fram í kjördæminu. Vísir/Vilhelm Fimm konur og fimm karlar sækjast eftir sæti á lista Framsóknarflokksins í Norðvesturkjördæmi fyrir komandi alþingiskosningar. Val á listann mun fara fram með póstkosningu dagana 16. febrúar til 13. mars að því er fram kemur í tilkynningu frá kjörstjórn Framsóknarflokksins í Norðvesturkjördæmi. Meðal þeirra sem falast eftir sæti á lista eru forsetar sveitarstjórna í Vesturbyggð og Skagafjarðar og formaður Sambands ungra Framsóknarmanna. Líkt og fram hefur komið hyggst Ásmundur Einar Daðason, félags- og barnamálaráðherra og oddviti flokksins í kjördæminu, ekki bjóða sig fram í kjördæminu að þessu sinni, heldur í Reykjavík. Halla Signý Kristjánsdóttir er þannig eini núverandi þingmaður flokksins sem sækist eftir sæti á lista en hún óskar eftir fyrsta til öðru sæti. Stefán Vagn Stefánsson, forseti sveitarstjórnar í Skagafirði og lögreglumaður, hefur aftur á móti tekið sæti sem varamaður á Alþingi fyrir flokkinn, en hann óskar eftir fyrsta sæti á lista. Kosið verður um fimm efstu sæti á lista í póstkosningunni sem hefst í næsta mánuði. Flokkurinn náði inn tveimur þingmönnum í kjördæminu í síðustu alþingiskosningum. Listann í heild sinni yfir þá sem eru í framboði má sjá hér að neðan: Stefán Vagn Stefánsson, forseti sveitarstjórnar í Skagafirði, 1. sæti Guðveig Eyglóardóttir, sveitarstjórnarmaður í Borgarbyggð, 1.-2. sæti Halla Signý Kristjánsdóttir, alþingismaður í Bolungarvík, 1.-2. sæti Lilja Rannveig Sigurgeirsdóttir, formaður SUF, 2. sæti Iða Marsibil Jónsdóttir, forseti bæjarstjórnar í Vesturbyggð, 2.-3. sæti Gunnar Tryggvi Halldórsson, sveitarstjórnarmaður Blönduós, 3. sæti Friðrik Már Sigurðsson, verkefnastjóri og sveitarstjórnarfulltrúi, Húnaþingi vestra, 3.-4.sæti Gunnar Ásgrímsson, háskólanemi á Sauðárkróki, 5. sæti Ragnheiður Ingimundardóttir, verslunarmaður í Strandabyggð, 5.-6. sæti Tryggvi Gunnarsson, skipsstjóri frá Flatey, 3.-5 sæti Alþingi Alþingiskosningar 2021 Framsóknarflokkurinn Norðvesturkjördæmi Mest lesið Stór jarðskjálfti í Vatnajökli Innlent Foreldrar ómeðvitaðir um fjárhagstjón barnanna í fjárhættuspilum Innlent Sjáanlega nóg komið þegar þjóðarleiðtogar taka undir Innlent Rok og rigning sama hvert er litið Veður Segir nýjan viðskiptasamning þann „stærsta í sögunni“ Erlent Eldur í yfirgefnu húsi í Borgartúni Innlent Þekktum Íslendingum lögð orð í munn með gervigreind Innlent Tvítugur Akureyringur með rafskutluleigu fyrir ferðamenn Innlent Atvinnubílstjóri með farþega undir áhrifum áfengis í vinnunni Innlent Erlendur ferðamaður lést við Hrafntinnusker Innlent Fleiri fréttir Stór jarðskjálfti í Vatnajökli Foreldrar ómeðvitaðir um fjárhagstjón barnanna í fjárhættuspilum Sjáanlega nóg komið þegar þjóðarleiðtogar taka undir Eldur í yfirgefnu húsi í Borgartúni Tvítugur Akureyringur með rafskutluleigu fyrir ferðamenn Þekktum Íslendingum lögð orð í munn með gervigreind Fulltrúar minnihlutans á einu um að tollarnir hafi ekki verið ræddir Gervigreind leggur Íslendingum orð í munn, bátabruni og veðrið um versló Atvinnubílstjóri með farþega undir áhrifum áfengis í vinnunni Segir áhyggjuefni að ESB hafi platað Íslendinga í tíu ár „Ökum slóðann” – Átaksverkefni gegn utanvegaakstri Erlendur ferðamaður lést við Hrafntinnusker Meðvitundarlaus maður sóttur í Silfru Segir Guðlaug fara með rangt mál: „Hvimleið þessi valkvæða hlustun stjórnarandstöðunnar“ Bátar brenna í Bolungarvík Utanríkisráðherra segir stjórnarandstöðuna fara rangt með mál „Fór algjörlega fram úr björtustu vonum“ Tekist á um Evrópumálin Merkúr Máni sótti brons í Ólympíukeppninni í líffræði Leigubíll án verðmerkingar og veitingastaðir í óleyfi Virknin minnkað þó áfram gjósi Tjald vonarinnar brann til kaldra kola Skötumessur Ásmundar Friðrikssonar gefa vel af sér „Þá er samkeppnishæfnin farin, það segir sig bara sjálft“ Líkamsárás í farþegaskipi „Kaldar kveðjur frá ESB“ og tilfinningaþrungin stund á Druslugöngu Hvalfjarðargöng opin á ný „Það er verið að taka aðeins of mikið“ Díselþjófar staðnir að verki: „Þetta er búið að kosta okkur milljónir“ „Ég held að það sé nú best að anda rólega“ Sjá meira
Meðal þeirra sem falast eftir sæti á lista eru forsetar sveitarstjórna í Vesturbyggð og Skagafjarðar og formaður Sambands ungra Framsóknarmanna. Líkt og fram hefur komið hyggst Ásmundur Einar Daðason, félags- og barnamálaráðherra og oddviti flokksins í kjördæminu, ekki bjóða sig fram í kjördæminu að þessu sinni, heldur í Reykjavík. Halla Signý Kristjánsdóttir er þannig eini núverandi þingmaður flokksins sem sækist eftir sæti á lista en hún óskar eftir fyrsta til öðru sæti. Stefán Vagn Stefánsson, forseti sveitarstjórnar í Skagafirði og lögreglumaður, hefur aftur á móti tekið sæti sem varamaður á Alþingi fyrir flokkinn, en hann óskar eftir fyrsta sæti á lista. Kosið verður um fimm efstu sæti á lista í póstkosningunni sem hefst í næsta mánuði. Flokkurinn náði inn tveimur þingmönnum í kjördæminu í síðustu alþingiskosningum. Listann í heild sinni yfir þá sem eru í framboði má sjá hér að neðan: Stefán Vagn Stefánsson, forseti sveitarstjórnar í Skagafirði, 1. sæti Guðveig Eyglóardóttir, sveitarstjórnarmaður í Borgarbyggð, 1.-2. sæti Halla Signý Kristjánsdóttir, alþingismaður í Bolungarvík, 1.-2. sæti Lilja Rannveig Sigurgeirsdóttir, formaður SUF, 2. sæti Iða Marsibil Jónsdóttir, forseti bæjarstjórnar í Vesturbyggð, 2.-3. sæti Gunnar Tryggvi Halldórsson, sveitarstjórnarmaður Blönduós, 3. sæti Friðrik Már Sigurðsson, verkefnastjóri og sveitarstjórnarfulltrúi, Húnaþingi vestra, 3.-4.sæti Gunnar Ásgrímsson, háskólanemi á Sauðárkróki, 5. sæti Ragnheiður Ingimundardóttir, verslunarmaður í Strandabyggð, 5.-6. sæti Tryggvi Gunnarsson, skipsstjóri frá Flatey, 3.-5 sæti
Alþingi Alþingiskosningar 2021 Framsóknarflokkurinn Norðvesturkjördæmi Mest lesið Stór jarðskjálfti í Vatnajökli Innlent Foreldrar ómeðvitaðir um fjárhagstjón barnanna í fjárhættuspilum Innlent Sjáanlega nóg komið þegar þjóðarleiðtogar taka undir Innlent Rok og rigning sama hvert er litið Veður Segir nýjan viðskiptasamning þann „stærsta í sögunni“ Erlent Eldur í yfirgefnu húsi í Borgartúni Innlent Þekktum Íslendingum lögð orð í munn með gervigreind Innlent Tvítugur Akureyringur með rafskutluleigu fyrir ferðamenn Innlent Atvinnubílstjóri með farþega undir áhrifum áfengis í vinnunni Innlent Erlendur ferðamaður lést við Hrafntinnusker Innlent Fleiri fréttir Stór jarðskjálfti í Vatnajökli Foreldrar ómeðvitaðir um fjárhagstjón barnanna í fjárhættuspilum Sjáanlega nóg komið þegar þjóðarleiðtogar taka undir Eldur í yfirgefnu húsi í Borgartúni Tvítugur Akureyringur með rafskutluleigu fyrir ferðamenn Þekktum Íslendingum lögð orð í munn með gervigreind Fulltrúar minnihlutans á einu um að tollarnir hafi ekki verið ræddir Gervigreind leggur Íslendingum orð í munn, bátabruni og veðrið um versló Atvinnubílstjóri með farþega undir áhrifum áfengis í vinnunni Segir áhyggjuefni að ESB hafi platað Íslendinga í tíu ár „Ökum slóðann” – Átaksverkefni gegn utanvegaakstri Erlendur ferðamaður lést við Hrafntinnusker Meðvitundarlaus maður sóttur í Silfru Segir Guðlaug fara með rangt mál: „Hvimleið þessi valkvæða hlustun stjórnarandstöðunnar“ Bátar brenna í Bolungarvík Utanríkisráðherra segir stjórnarandstöðuna fara rangt með mál „Fór algjörlega fram úr björtustu vonum“ Tekist á um Evrópumálin Merkúr Máni sótti brons í Ólympíukeppninni í líffræði Leigubíll án verðmerkingar og veitingastaðir í óleyfi Virknin minnkað þó áfram gjósi Tjald vonarinnar brann til kaldra kola Skötumessur Ásmundar Friðrikssonar gefa vel af sér „Þá er samkeppnishæfnin farin, það segir sig bara sjálft“ Líkamsárás í farþegaskipi „Kaldar kveðjur frá ESB“ og tilfinningaþrungin stund á Druslugöngu Hvalfjarðargöng opin á ný „Það er verið að taka aðeins of mikið“ Díselþjófar staðnir að verki: „Þetta er búið að kosta okkur milljónir“ „Ég held að það sé nú best að anda rólega“ Sjá meira