Ísland í dag - Morgunkaffi með Ásdísi Rán

Ásdísi Rán Gunnarsdóttur, Ísdrottninguna sjálfa, þarf vart að kynna. Við heimsækjum Ásdísi Rán í Íslandi í dag og fáum í fyrsta skipti að heyra það sem raunverulega liggur að baki forsetaframboði hennar, ræðum öryggismál á Bessastöðum, brjálaða aðdáendur og rýnum í merkileg listaverk sem hanga á veggjum Ísdrottningarinnar.

48055
13:29

Vinsælt í flokknum Ísland í dag