Ísland í dag - Jólalegasti garðurinn í hverfinu og töff jólaskreytingar.

Jólalegasti garðurinn í hverfinu hjá arkitektinum Hildi Gunnlausdóttur. Sérkennilegar inni skreytingar hjá hönnuðinum Lindu Björgu Árnadóttur og flott palla skreyting hjá Guðrúnu Auði Böðvarsdóttur. Það er alltaf gaman að sjá nýstárlegar jólaskreytingar og fá hugmyndir og innblástur. Og gaman er að sjá skreyttan garð með fullt af jólasveinum og upplýstum dýrum. Bleikt jólatré með pönk ívafi og pottaskreyting sem mun lifa í allan vetur. Vala Matt fór fyrir Ísland í dag og skoðaði skemmtilegar jólaskreytingar.

7
14:32

Vinsælt í flokknum Ísland í dag