Ísland í dag - Stolt af sjaldgæfa heilkenninu

Elva Björg Gunnarsdóttir er 41 árs fimleikadrottning, sjónvarpsstjarna og gleðigjafi. Árið 2019 greindist Elva með Kabuki-heilkennið og átti erfitt með að taka greininguna í sátt. En með jákvæðu hugarfari og einbeitingu á hlutina sem hún elskar mest, tókst henni að finna gleðigjafann innra með sér á ný. 

2429
09:55

Vinsælt í flokknum Ísland í dag