Böngsunum rigndi í Síkinu
Körfuknattleiksdeild Tindastóls bauð upp á styrktarleik fyrir Einstök börn þegar Skagamenn komu í heimsókn. Þegar Tindastóll skoraði sína fyrstu þriggja stiga körfu var öllum böngsum kastað inn á völlinn, líkt og þekkist erlendis og í öðrum íþróttagreinum.