Ísland í dag - Torgin í borginni, góð eða slæm?

Torgin í Reykjavík eru fjölbreytt og mörg mjög fín en nokkur þeirra hafa verið mjög umdeild bæði til dæmis vegna sólarleysis og stöðugs roks eða vöntunar á lífi frá umhverfinu. Vala Matt fór fyrir Ísland í dag og ræddi við Pál Jakob Líndal doktor í umhverfissálfræði til að forvitnast aðeins um mismunandi upplifun okkar á torgum borgarinnar. Hvaða torg virka vel og hvaða torg hafa verið gagnrýnd því þau þykja ekki bjóða uppá þá upplifun og kosti sem gott torg þarf að búa yfir.

7136
15:31

Vinsælt í flokknum Ísland í dag