Ekki enn búinn að meðtaka sigurinn

Guðjón Ingi Sigurðsson fagnaði sigri aðfaranótt mánudags í fimmta bakgarðshlaupi Náttúruhlaupa í Heiðmörk. Litlu munaði að hann þyrfti að hætta eftir þrjá hringi.

38
02:26

Vinsælt í flokknum Sport