Ísland í dag - Halli býr í þakíbúð en gerði svo upp æskuheimili sitt

Frumkvöðullinn og listamaðurinn Haraldur Þorleifsson býr í einstaklega fallegri og listrænni penthouse íbúð í miðbæ Reykjavíkur. En hann er alinn upp í næstu götu í gömlu bárujárnshúsi og þar hefur hann gert upp gamla æskuheimili sitt. Halli eins og hann er alltaf kallaður hefur að undanförnu verið að vinna við myndbönd við tónlist sína og snerta þau alla hjartastrengi enda eru þau mörg all óvenjuleg. Vala Matt fór fyrir Ísland í dag og hitti Halla í fallegri íbúð hans og ræddi við hann um hans listrænu verkefni og fleira áhugavert. Ekki missa af Íslandi í dag kl.18.55 strax á eftir fréttum og sport

9153
13:07

Vinsælt í flokknum Ísland í dag