Ísland í dag - Flaug um á einkaþotum og var með einkabílstjóra

Hildur Vala Einarsdóttir varð Idol-stjarna Íslands fyrir sléttum tuttugu árum síðan. Nú gerir hún upp ferilinn á tónleikum í Salnum í Kópavogi en í Íslandi í dag rifjar hún upp glamúrlífið sem einkenndi Idol-keppnina, ástina sem kviknaði á milli hennar og Jóns Ólafssonar og tónlistina sem hefur heltekið líf hennar.

734
11:01

Vinsælt í flokknum Ísland í dag