Endalausar beiðnir um að fá fría hluti

Eigendur fyrirtækja eru að drukkna í beiðnum frá fólki sem vill fá allt fyrir ekkert að sögn verslunareiganda. Ákveðin betlmenning hafi hreiðrað um sig, sem alltof mikill tími fari í að sinna.

196
02:02

Vinsælt í flokknum Fréttir