Fallegustu bækurnar til sýnis

Fallegustu bækur í heimi má nú finna í Hönnunarsafni Íslands í Garðabæ en þar opnaði sýning þar sem þær má finna síðdegis. Samkeppnin um Fallegustu bækur í heimi hefur verið haldin frá árinu 1963.

465
00:41

Vinsælt í flokknum Fréttir